Vísir - 19.12.1974, Page 13

Vísir - 19.12.1974, Page 13
Vfsir. Fimmtudagur 19. desember 1974. 13 Laugarneskirkja 25 ára Laugarneskirkja var vlgö 18. des 1949 og var þvl 25 ára I gær. Arið 1936 var sr. Garðar Svavatsson ráðinn til aö vinna kirkjulegt starf I Laugarnes- hverfi, það fór fram i Laugarnes- skóla. Þetta starf varð til þess að framsýnir menn I hverfinu stóðu fyrir fjársöfnun til styrktar við nýja kirkju sem slðar varð Laugarneskirkja. Prestur hefur verið alla tlð sr. Garðar Svavarsson, sem hefur gegnt starfi slnu með sóma. Fyrsta sóknarnefndin var skipuö þeim Jóni Ólafssyni forstjóra, Carli Olsen stórkaupm., Kristjáni Þorgrimssyni frá Laugarnesi. Emil Rokstad lýsiskaupm. og Tryggva Guðmundssyni bilstjóra. Fyrir frábæran dugnað þessara manna reis kirkjan frá grunni. Strandamenn skora á ráðherra að hvika ekki „Hér er um algjört llfsspursmál að ræða fyrir byggðarlögin við Steingrimsfjörð,” segir 141 ibúi á Hólmavik og Drangsnesi I bréfi til sjávarútvegsráðherra vegna Flóabardaga hins nýja. Skora þeir á ráðherra að hvika i engu I máli þessu. Telja ibúarnir að það hljóti að vera undir mati stjórn- valda komið, hvort mikilvægara sé, þjóðhagslega séð, að byggða- sjónarmið verði látin ráða I þessu máli eða þrálátur og einhliða áróður fyrir uppbyggingu á rækjuvinnslu I byggðarlögum, sem aldrei hafa átt afkomu sina undir sjávarafla, né heldur átt við atvinnuleysi að striða. BA hættir íslandsfluginu Nú hefur British Airways líka snúið baki við flugi til okkar á Is- landi. Aður var SAS hætt og þar áður Pan American. Loftleiðir og Flugfélagið hafa sameinað krafta sina i átakinu Flugleiðum h.f., — þannig að nú er aðeins einn aðili, sem sér um áætlunarflug til og Hér kynnum við tæki, sem vakið hefur óskipta at- hygli manna og fengið hefur hinar beztu viðtökur hljómtækjakaupenda víða um lönd. Tæki þetta er framleitt af WELTRON verksmiðjunum japönsku og ber það tegundarheitið 2007. WELTRON 2007 er allt í senn sambyggður for- og kraftmagnari (2x 10 sínus/RMS wött), útvarp með FM- og miðbylgju, sjálfvirkur plötuspilari og kassettusegulbandstæki með upptökubúnaði, auk þess, sem 2 hátalarar eru innbyggðir í tækinu. — Sé hægt að tala um fjölskyldu-hljómtæki, þá á sú nafngift sannarlega við um WELTRON 2007, því með nýstárlegri útlits- hönnun sinni, skemmtilegri tæknilegri byggingu og vönduðum frágangi skírskotar það jafnt til ungra sem gamalla. — WELTRON 2007 ásamt fæti S-45, 2 aukahátölurum teg. WELTRON 2006 og höfuðtólum teg. WELTRON 37-002 kostar kr. 128.600,00 (sjá mynd). ENGINN ER ILLA SÉDUR, SEH GENGUR HE® ENDURSKINS NERKI frá landinu. Flug Bretanna hættir frá og með áramótum næstkom- andi. Hamborgartréð komið Jólatréð frá Hamborg, gjöf frá klúbb blaðamanna og sjómanna, Wikingerrunde, er komið með kærri vinar- og jólakveðju til is- lenzkra sjómanna. Er þetta I 8. skipti, sem þessi kærkomna gjöf berst. Trénu var valinn staður við Hafnarbúðir eins og I fyrri skipt- in. Kveikt verður á þvi á morgun, föstudag, kl. 16. Kópavogsbúar kveiktu á ljósum Norrköpingtrés- ins i gærdag. Þrettán af fjöllum Þrettán koma þeir af fjöllum, þekktir vel af brellum öllum, Skyrgámur, Faldafeykir, Flothákur, Þvörusleikir, Bjúgnakrækir, Kertasnikir, kögursveinar, fóstri likir, Pottaskefill, Gluggagægir, Gáttaþefur, Askafægir, Stúfur og Giljagaur, og slðast hann Stekkjastaur. - Þetta eru þessir 13 skritnu karl- ar, — eflaust kannast þó ekki allir við þessar útgáfur nafnanna, sem fylgdu þessu plakati, sem kom til ritstjórnarinnar fyrir nokkru. i s^idi NESCO HF Leidandi fyrirtæki á sviói sjónvarps-útvarps- og hljómtækja. Verzlun Laugavegi 10 Reykjavík. Simar: 19150-19192-27788 HÖNNUN OGTÆKNI MORGUNDAGSINS í DAG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.