Vísir - 19.12.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 19.12.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Fimmtudagur 19. desember 1974. 17 Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. des. ♦ f ■f spe m Hrúturinn, 21. marz-20. april. Reyndu aö fara eftir öllum reglum I dag, annars lendir þú lag- lega I þvi. Kvöldinu er bezt variö heima við, einkum við lestur góðra bóka. — Og þessi hérna eru frá öiium, sem við vildum ekki senda jóla- kort, fyrr en viö fengjum jólakort frá þeim. Ef þú heldur að ég gleymi að senda þér jólakort þá hefurðu rangt fyrir þér, ég geymi nefnilega kortið frá þér I fyrra! UTVARP FIMMTUDAGUR 19. desember 13.0Ó Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.20,Miðdegissagan: „Jóla- pósturinn” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfund- ur les annan lestur sögunn- ar af þremur. 15.00 Miödegistónleikar Concert Arts hljómsveitin leikur Svitu frá Provence eftir Milhaud: höfundur stjórnar. Ion Voicu og Victoria Stefanescu leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Ravel. Alexander Brailowsky og Sinfónlu- hljómsveitin I Boston leika Planókonsert nr. 4 I c-moll op. 44 eftir Saint-Saéns: Charles Munch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Lesið ljóðið „Nóttin var sú ágæt ein” eftir Einar Sigurðsson. Guðrún Birna Hannesdóttir les söguna „Jólagjöfina” eftir Gunnar, og Guðrlöur Guöbjörnsdótt- ir les sögu eftir ónafn- greindan höfund „Ég vil fá pabba aftur” og rætt við Baldur Johnsen um jóla- undirbúning I Skotlandi. 17.30 Framburöarkennsla I ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynning: ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn 19.45 Gestur i útvarpssal: Margot Nyström leikur á *’ pianó Sónatínu nr. 2 eftir Maurice Karkoff og Sónötu nr. 3 eftir Hildin Rosenberg. 20.05 Sankti Margrét I Norð- nesiÞórður Tómasson safn-, vörður flytur erindi, þýtt og endursagt. 20.30 Flokkur Islenskra leik- rita XIII: Kalda borðiö , nýtt leikrit eftir Jökul Jakobsson ólafur Jónsson ritstjóri flytur inngangsorð. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Rikharður/- Erlingur Glslason Læla/- Kristbjörg Kjeld Stella/- Þóra Friðriksdóttir Rögn- valdur/Róbert Arnfinnsson Karóllna/Guðbjörg Þor- bjarnardóttir Aðrir leikend- ur: GIsli Alfreösson, Guð- rún Stephensen, Sigrlður Hagalín, Bessi Bjarnason, Karl Guðmundsson, Guðrún Ásmundsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir. 21.30 Einsöngur: Regine Crespin syngur lög eftir Richard Wagner við ljóða- flokkinn „Wesendonk Lieder”. Franska útvarps- hljómsveitin leikur undir: George Prétre stjórnar. 21.50 „Þetta er þitt lff” Sigurður A. Magnússon les úr nýrri ljóðabók sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan „1 verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guð- mundsson les (14). 22.35 A bókamarkaöinum. Lesið úr nýjum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Nautið, 21. april-21. mal. Oll umgengni við fólk reynist auðveld I dag. Þetta er góður dagur til að sinna andlegum hugðarefnum. Hringdu I gamlan vin. Tvlburarnir,22. maí-21. júnl. Dagurinn er góöur til hvers konar áætlana, og til þess aö ljúka við þær sem eru I gangi. Þú umgengst áreiðanlegt fólk I dag. Krabbinn, 22. júní-23. júll. Þetta tlmabil sem er að líöa lofar þér góðu. Taktu ákvarðanir I sam- bandi við framtíöina. Þú skalt hefjast handa við eitthvert nýtt starf. Ljónið,24. júlí-23. ágúst. Þaö bendir allt til að þú verðir fyrir fjárhagslegum ávinningi I dag, en þú þarft aðlíta vel I kringum þig til að koma auga á það. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Framkoma þln við viðskiptavini þarfnast endurskoðunar. Taktu meira tillit til þarfa annarra. Þú hefur mögu- leika á að ná hagstæðum samningi. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú kemur til með aö gleðja einhvern I dag, og þér gengur vel i vinn- unni. Þér er óhætt aö gera meiri kröfur til annarra. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þetta verður góður dagur til þess að láta sköpunargleði þina njóta sln. Ráöleggingar frá þér færara fólki koma sér vel. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Þér hættir til að vera eyöslusamur (söm) Idag. Kauptu ekki neitt nema að vandlega yfirlögöu ráði. Kvöldiö verður skemmtilegt. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Reyndu að vera stundvis og reglusöm (samur) Þú kemst óvænt að einhverju leyndarmáli I dag en gættu þess að þegja yfir þvl. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þér tekst aö gera mjög mikið úr öllu sem þú hefur. þaö er eins og allt vaxi I höndunum á þér. Kauptu nauðsynja- hluti. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Þér tekst að vinna þig upp I dag, ef þú heldur vel á málunum og tekur vel eftir aðalatriðunum. Kauptu fallegan hlut handa elskunni þinni. >♦++•» + ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦■-f-f ♦ ♦♦ +♦ ♦< u > 1 1 □AG | D KVOLD | O □AG | D KVÖ L H o □AG f „Kalda borðið" eftir Jökul Jokobsson Þeir skála fyrir nýja leikritinu hans Jökuis: Þorsteinn ö. Stephensen, leiklistarstjóri Rlkisútvarpsins, og höfundurinn, Jökull Jakobsson. Að beiöni Jökuls skáluðu þeir I einum hollasta drykk veraldar: Is- lensku Gvendarbrunnavatni. Ljósm. Bj. Bj. „VIÐEIGANDI AÐ HUGSA UM STÖÐU KONUNNAR" „Ætli það sé ekki um stöðu konunnar í nútima þjóðfélagi#" sagði Jökull Jakobsson um leikritið sitt# „Kalda borðið/" sem frumflutt verður í út- varpinu í kvöld. „Það er ekki mikið, sem ég get sagt um þetta leikrit. Það er skrifað i Tyrklandi sumarið 1973, en fjallar um Islenskar að- stæður. Það er ekki illa viöeig- andi aö hugsa um stöðu konunn- ar núna, þegar alþjóðlega kvennaáriö er framundan. Annars vil ég helst segja það, að mér er það mikiö ánægjuefni að fá að kveðja Þorstein 0. Stephensen meö þessum hætti, þvi hann tók fyrstur manna leikrit af mér fyrir — ja — lik- lega fjórtán árum. Það var ■ Pókók. Og hann lék i fyrsta út- varpsleikritinu, sem tekið var til flutnings frá mér. Það var Gullbrúðkaupið og var flutt fyrir líklega tiu árum.” Tólf leikarar koma fram i leikriti Jökuls i kvöld, en leik- stjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Ólafur Jónsson ritstjóri flytur inngangsorð, en sú venja hefur fylgt flokki Islenskra leikrita, aö valinn maður hefur flutt inngangsorð með hverju verki. — SH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.