Vísir - 04.01.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 04.01.1975, Blaðsíða 5
Vísir Laugardagur 4. janúar 1975 ERLEND MYNDSJÁ Umsjón: G.P. Borinn burt á bakinu Þaö hefur ekki veriö séö fyrir þau ósköp, sem jaröskjálftarnir miklu I Pakistan leiddu af sér. Veöur hefur hamlaö björgunar- starfinu, og ekki einu sinni unnt aö kanna til fulls, hve mikill skaöinn hefur veriö. Síöustu fréttir frá Pakistan greina frá því, aö þar óttist menn um lif sex þúsunda á jarö- skjálftas væöunum. Nokkur þorp höföu lagzt gjörsamlega I rúst. Myndin hér viö hliöina hefur borizt frá þessum hörmungar- slóöum, og sést hvar Pakistani einn bera slasaðan félaga sinn á bakinu þangaö, sem hjálpar er Svífaí loftbelg yfir At- lantshaf Þannig hugsar listamaöurinn sér, aö farkostur þeirra Mal- colms S. Forbes og dr. Thomas F. Heinsheimers muni lita út skýjum ofar. t kúlu, sem hanga skal neðan I loftbelgjum, ætla þeir sér upp i loftiö frá E1 Toro i Kaliforniu, en siöan svifa þaöan yfir Atlantshafið. Feröalagiö á aö taka sex daga, ef alit fer aö óskum. — Til þess aö lesandinn geti gert sér i hugarlund fyrir- feröina á þessari loftsiglingu skal þess getiö, aö öii hersingin er á hæöina svipuð og 60 hæöa bygging, ef einhverjir hafa séö slika. aö vænta. — Sá er einungis einn margra þúsunda, sem uröu fyr- ir barðinu á hamförunum. Nýórsgjöf Frú Tova Medina í Jerúsalem haföi ekki orðið barns auöiö eft ir sjö ára hjónaband, þegai bænum hennar var loks svarat á næstsiðasta degi ársins, sem leiö. En þá var Ifka röskiega brugðiö viö. Hún eignaöist fimmbura, sem sjást hér t.v. á myndinni viö hiiöina, þrjá drengi og tvær telpur. Þau eru öii sögö viö góöa heilsu. A hinum hluta myndarinnar sést bóndi hennar, Moshe, stolt- ur þakka konu sinni afrekið og nýársgjöfina. Gamalt og nýtt Hver og einn lítur timamót i borö viö þau, þegar gamla árii er kvatt og þvi nýja heilsaö, sin um sérstöku augum. t Frankfurt gaf aö lita, hvai einn húseigandinn haföi — eftii aö gamlárskvöldsfagnaöurini haföi þurrkaö hvern dropa úi kampavinsflöskunum — fleyg öllu notaða draslinu I öskutunm gamla ársins. Viö hliðina beið svo rusla tunna nýja ársins til aö taka vii skrani framtiðarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.