Vísir - 04.01.1975, Page 14

Vísir - 04.01.1975, Page 14
14 SKÁKBVn Jólahraðskákmót T.R.: JÓHANN ÖRN SIGUR- JÓNSSON EFSTUR Jólahraðskákmót T.R. fór fram dagana 27. og 28. desember. Keppendur voru 64 talsins og tefldu 20 efstu til úrslita i A-riöli seinni daginn. Röð efstu manna varð þessi: 1. Jóhann örn Sigurjónsson 14 v. 2. -3. Bragi Halldórsson, Ingvar Ásmundsson 13 v. 4. ögmundur Kristinsson 12 v. 5. Stefán Briem 11 1/2 v. 6. Andrés Fjeldsted 11 v. 7. Kristján Guðmundsson 10 1/2 v. 8. —10. Ásgeir Asbjörnsson, Jón Pálsson, Ólafur H. Ólafsson 10 v. I B-riðli sigraði Guðmundur Pálmason með 16 1/2 vinningi. 1.—2. Gufeld Sovétrikjunum, Georgadze, Sovétrikjunum 10 v. af 15 mögulegum. 3.—4. Bagirov, Sovétrikjunum Kholmov, Sovétrikjunum, 9 v. 5.-8. Guðmundur Sigurjónsson, Ciocaltea, Rúmeniu, Gaprinda- shvili, Sovétrikjunum, Ubilova, Sovétrikjunum 8 v. Neðar komu svo þekktir meist- arar eins og Keene, Gurgenidze og Schmidt. Guðmundi gekk vel framan af móti og var efstur að 10 umferð- um loknum. Þá mætti hann heimsme i s t ara kvenna, Gaprindashvili, sem farin var að hægja á sér eftir mjög góða byrj- un. Guðmundur fékk snemma betra tafl gegn frúnni, en i tima- hrakinu i lokin slakaði hann á og missti vinningsstöðu niður i jafn- tefli. Þetta virkaði illa, Guð- mundur tapaði tveim næstu skák- um og þar með var draumurinn um stórmeistaratitil og 1. sætið á mótinu rokinn út i veður og vind. Guðmundur vann 5 skákir og fékk enga biðskák. Þetta voru þvi allt nokkurs konar „knock-out” skák- ir og við skulum lita á eina slika. Hvitt: Schmidt, Póllandi Svart: Guðmundur Sigurjónsson Kóngsindversk vörn. (Ef 15. Ha-cl d5 og svartur jafnar taflið.) 15.... g5 16. Bg3 Rh5 17. Rd2 (Hvitur er ekki nægjanlega á verði gegn komandi sókn svarts. Betra var 17. a4 og tefla til sóknar á drottningarvæng.) 17. ... g4 18. Rfl Dg5 19. Re3 Rf4 20. Bfl h5 (Þar með hefur svartur náð frumkvæðinu. Hvitur hefur ekki nægjanlegt mótspil og 21. Rb5 dugar ekki vegna 21. ... Rc8, ásamt a6 og siðan kemst riddar- inn til e7 og g6.) 21. Rf5 Bxf5 22. exf5 d5 23. exf5 Rbxd5 24. Rxd5 (Besta vörn hvits lá i 24. Re4 Dxf5 25. Bh4 Rb4 26. Dc4 og þó svartur hafi peði meira er staðan mjög flókin.) ' 24. ... Rxd5 25. Bc4? (Tapleikurinn. Hvitum yfirsést næsti leikur algjörlega. Betra var 25. Dd2 Rf4 26. Dc2 h4 27. Bxf4 exf4 28. Ha-cl Bd4 og svartur hef- ur betur.) 1. Rf3 2. c4 3. Rc3 4. d4 5. Bg5 6. Bh4 7. e3 8. Dc2 Rf6 g6 Bg7 0-0 h6 d6 Rb-d7 c5 n xwa - 1 1 JflL ■ HHHH wm 4t£ #1 A • H t ■ t t A B c □ ■ E F -5- H (Hvitur velur byrjanakerfi, sem Smyslov hafði miklar mætur á hér áður fyrr. Það þykir nokkuð hægfara, en hins vegar er hægara sagt en gert fyrir svartan aö ná frumkvæðinu. Venjulega er leikið 8. ... c6 og siðan e5. Guðmundur reynir hins vegar viö að komast hjá þekktum leiðum.) 25. e4! 26. Ha-cl Rc3 27. Hxd8 Hxd8 28. Hel h4 29. Bc7 Hd2 30. Dcl Bd4 31. Ba5 Df4 32. Hfl h3 33. Bxc3 9. Be2 10. Rxd4 11. 0-0 12. Rf3 13. b3 14. Hf-dl 15. e4 cxd4 Rb6 e5 Be6 De7 Ha-d8 (Eða 33. Del g3 34. hxg3 og mátar.) 33. ... Bxf2+ og hvitur gafst upp, enda mát eft- ir 34. Khl hxg2+ 35. Kxg2 Df3. Jóhann örn Sigurjónsson. Vísir vísar á viðskiptin Guðmundur Sigurjónsson stendur í ströngu: Jafntefli gegn heims- meistara kvenna — og þar með var draumurinn búinn með fyrsta sœtið og stórmeistaratitil Guðmundur Sigurjónsson stendur i ströngu þessa dagana og teflir i hverju landinu á fætur öðru. 1 Tiblis, Sovétrikjunum var hann 2 vinningum frá stórmeist- aratitli, en úrslit mótsins urðu þessi:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.