Vísir - 07.01.1975, Qupperneq 10
10
Vlsir. ÞriBjudagur 7. janúar 1975.
Taraan stekkur áJt.^ . _ ^
j hlébarðann áður én hanií'í
! nær að læsa klónum og tönnunum fL
jforingjann. Maður og dýr failar^-lJ
I bæði öskrandi á jörðina.l
Hellisbúarnir standa og horfa .
höggdofa á bardagann, sem nú______
hefst á milli Tarzans og hlébarðans.
Aldrei hafa þeir séð annað eins.
TIL SÖLU. Þetta er ftalskt sportmódel — mjög góður fyrir litla
fjölskyldu — þægilegur I meöförum og ódýr.
Söngvarinn er að
sjálfsögðu ekki innifalinn I verðinu.
q-6
@King Featurea Syndicate, Inc., 1973. World righta reaerved.
BÍLAVARA-
HLUTIR
ODYRT - ODYRT
NOTAÐIR VARAHLUTIR í
FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
rla,ugardaga.
24 feta trefjaplastsbátur til sölu
t bátnum er 6cyl. Volvo díselvél. Uppl. Isima 31486.
VÍSIR flytur nýjarfréttir
Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem
skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr.
VÍSIR fer í prentun kL hálf-eHefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
M I
jf' Fyrstur meó
fréttimar
VISIR
Snióhjólbarðar
í miklu úrvali ó
hagstœðu verði
Fullkomin
hjólbarðaþjónusta
Hjólbarðasalan s.f.
Borgartúni 24 — Slmi 14925.
(Á horni Borgartúns og
Nóatúns.)
Blaðburðar-
börn óskast
Byggðarenda,
Sogaveg fró 100,
Miðbœinn,
Rónargata
Seltjarnarnes,
Strandir
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.
HAFNARBIÓ
Söguleg brúðkaupsferð
The Heartbreak Kid.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð. Charles
Grodin og Cybill Sheperd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Gæðakallinn Lupo
Sú göldrótta
•Vr,
.«» LflNSBURV
DRVIO
TOmLINSON
TECHNICOLOR*
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Hættustörf
lögreglunnar
Æsispennandi, raunsæ og vel
leikin ný amerisk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um lif og
hættur lögreglumanna i stór-
borginni Los Angeles.
Sýnd jcl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
I klóm drekans
Enter The Dragon
Æsispennandi og mjög viðburða-
rik, ný, bandarisk kvikmynd i
litum og Panavision. 1 myndinni
eru beztu karete-atriði, sem sézt
hafa i kvikmynd.
Aðalhlutverkið er leikið af
karate-heimsmeistaranum Bruce
Leeen hann lézt skömmu eftir að
hann lék i þessari mynd vegna
innvortis meiðsla, sem hann
hlaut. Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við metaösókn,
enda alveg i sérflokki sem karate-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bráðskemmtileg ný,
israelsk-bandarisk litmynd
Mynd fyrir alla fjölskylduna,
Leikstjóri: Menahem Golan.
Leikendur: Yuda Barkan,
Gabi Amrani, Ester
Greenberg, Avirama Golan.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Jólamynd 1974:
Jacques Tati í
Trafic
Sprenghlægileg og fjörug ný
frönsk litmynd, — skopleg' en
hnifskörp ádeila meistara Tati
um „umferöarmenninguna”.
Islenzkur texti
Sýnd kí. 3, 5, 7, 9, og 11.
AUSTURBÆJARBÍÓ
STJÖRNUBÍÓ