Vísir - 07.01.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 07.01.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Þriftjudagur 7. janúar 1975. n ^ÞJÓflLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐUR í FENEYJUM fimmtudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjaliarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. SA6& /íkurjSÍ EIKFELAG YKJAYÍKUR' ISLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð áskriftarkort gilda. MEÐGÖNGUTÍMI fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sýning. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. <ít|5 ST*jyQ Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Óskarsverölaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi- vinsældir og hefur slegið öll að- sóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd ki. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miöa i sima fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 3. TONABIO Simi 31182 Fiðlarinn á þakinu („Fiddler on the Roof”) Stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhúsinu. í aðalhlutverkinu, er Topol, israelski leikarinn, semj mest stuðlaði að heimsfrægð sjónleiksins með íeik sipum. Önnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viðar, Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi lista- maður Isaac Stern Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Chris Superstar) Islenzkur texti sýnd kl. 5 og 9. HASKQLABIO Gatsby hinn mikli Hin viöfræga mynd, sem alls staöar hefur hlotið metaðsókn. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Ég verð vitlaus á þvi að hanga hér inni alla daga. Hvenær ætlar þú að fara að kenna mér á bfl, Þorsti? i 1 e I u i2 O æfingastýri Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudag 9. janúar kl. 20.30. Stjórnandi Vladimir Ashkenazy, Einleikari Cristina Ortiz. Á efnisskrá er forleikur að óperunni Kovantshina eftir Músorgský, Paganini Rapsódia fyrir pianó og hljómsveit eftir Rakhmaninoff og sinfónia nr. 8 eftir Sjostakovitsj. Tikynning frd R.K.Í. Skrifstofa Rauða kross íslands er flutt að Nóatúni 21, Reykjavik (3. hæð) Simanúmer er óbreytt 26722. Skrifstofa Reykjavikurdeildar R.K.l. verður áfram að öldugötu 4. Simanúmer 28222. AÐGÖNGUMIDASALA: Bókaverzlun Bókabúá Lárusar Blöndal Siglusar Eymundssonar Skólavörðustig og Vesturveri Austurstræti 18 Símar: 15650 — 19822 Simi: 13135 Sllll SINFÓNímUONIS\ EI í ÍSLANDS KlKISl'TWRPIÐ Breyttar ferðir AKRABORGAR frá 9. janúar til 15. marz 1975: Frá Akranesi kl. 8.30. Frá Reykjavik kl. 10.00 Frá Akranesi kl. 15.00 Frá Reykjavik kl. 17.30. Bilar eru fluttir með öllum ferðum. Af- greiðsla i Reykjavik, simi 1-64-20, á Akranesi 2275. H.f. Skallagrimur. Stjórnendur vinnuvéla ó Norðurlandi Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla verður haldið á Akureyri 17.-26. janúar næstkomandi. Námskeiðið er haldið i samræmi við ákvæði i samningum verkalýðsfélaga og atvinnurekenda á starfsvæði Alþýðusam- bands Norðurlands. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa a.m.k. eins árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu eða krana. Þátttaka tilkynnist Jóni Ásgeirssyni, á skrifstofu A.S.N., Glerárgötu 20, Akur- eyri, simi 11080, eða Þórólfi Árnasyni, á skrifstofu Norðurverks h.f., simi 21777. Nánari upplýsingar hjá ofangreindum aðilum. Stjórn námskeiðanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.