Vísir - 07.01.1975, Side 12

Vísir - 07.01.1975, Side 12
12 Visir. Þriöjudagur 7. janúar 1975. Min kella hefur alveg ótrúlega góöa heyrn! ^Hún hefur samt áreiðan lega ekki eins góöa rödd, '■-» ogmin!! j Hægviöri, og léttskýjað, fyrst, siðan austan stinningskaldi. Dálitil snjó- koma i nótt. Hlýrra. Áramótaspilakvöld Áramótaspilakvöld Sjálfstæðis- félaganna i Reykjavik fimmtu- daginn 9. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu Súlnasal. Félagsvist: 7 glæsileg verðlaun. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrimsson forsætisráð- herra, flytur ávarp. Happdrætti: Vinningur utan- landsferð til Mallorca með Ferðaskrifstofunni Úrval. Nemendur úr dansskóla Her- manns Ragnars sýna suður- ameriska dansa Karl Einarsson skemmtir með eftirhermum o. fl. Dansað til kl. 1. e.m. Húsið opnað kl. 20.00 Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar að Galtafelli, Laufásveg 46, simi 15411. Tryggið ykkur miða i tima. Félagsstarf eldri borgara Af gefnu tilefni skal fram tekið að hársnyrting fer fram alla þriðju- daga og föstudaga frá kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Uppl. og pantanir I sima 86960 alla virka daga frá kl. 1-5 e.h. Félagsstarf eldri borgara Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigar- stöðum, miðvikudaginn 8. janúar milli kl. 3 og 6. Fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Viðtalstimar I Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi hefur ákveðið að hafa fasta viðtalstima alla mánudaga og miðvikudaga að Reynimel 22 (inngangur frá Espi- mel), simi 25635. Stjórnarmenn hverfafélagsins verða til viðtals þessa daga frá kl. BRIDGE Vestur spilar út tigulniu gegn sex spöðum suðurs — tia blinds og gosi austurs. Hvernig spilar þú? * 1097 V K1098 * D10 * G1098 ▲ ÁKDG865 V AG3 ♦ Á2 * Á Með þvi að finna hjarta- drottningu er hægt að vinna sex, jafnvel sjö spaða. En spurning er hvort við eigum betri möguleika til að vinna spilið en hreina ágizkun i hjartanu. Veltu þvi fyrir þér. Ef við reynum að svina hjarta höfum við 50% möguleika til árangurs — og betri möguleiki er til eða 76% með þvi að spila upp á laufið. Sem sagt, tigul- gosi austurs tekinn á ás, laufa- ás tekinn, og litlu trompi spil- að á niu blinds. Þá spilum viö laufi. Ef austur leggur á kóng eöa drottningu á trompum við hátt og sögnin er 100% örugg. Aftur farið inn á tromp blinds — laufi spilað og ef litið lauf kemur frá austri köstum viö tapslagnum i tigli. Siðan hjarta á fria laufiö i blindum. Þegar spilið kom fyrir átti austur hjartadrottningu fjórðu, og laufahjónin voru skipt. Möguleikarnir að tvö háspil séu á sömu hendi eru 48% — sem sagt 52% að þeir séu skiptir. Að þeir séu hjá austri eru 24% — og það ásamt 52% möguleika á skiptingu þeirra gera 76%. „Islending mot toppen” skrifar norska blaðið VG ný- lega og birtir skák Guðmund- ar Sigurjónssonar og Medina frá skákmótinu á Costa Brava i fyrra. Guðmundur var með hvitt i eftirfarandi stöðu og lék siöast 24. Rdl — og blaðið seg- ir, að skákin sé gott dæmi um hinn örugga stil Guðmundar. En Medina átti leik i stöðunni á svart. 24.----Kg7 25. Rdb2 — Ha7 26. Rd3 — Hac7 27. a4 — Rg8 28. h5! — g5? 29. Rxd6 — Hxc2 30. Rf5-t- — Kh7 31. Hxc2 — Hxc2 32. Dxc2 — Re7 33. Rxe7 — Bxe7 34. Dc6 — Dd6 35. Rb2 — Rb8 36. Db7 — Dxb4 37. Rc4 og svartur gafst upp. LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru iæknastofurlokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna 3. jan.-9. jan. er I Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til ki. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05.„ Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tanniæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Skemmtinefndin. Kvenfélagiö Seltjörn Fundur miðvikudaginn 8. jan kl. 20.30. I Félagsheimilinu. Gestur fundarins verður Guðrún Helgadóttir, deildarstjóri i Tryggingastofnun rikisins. Stjórnin. Málfundafélagið óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 9. janúar 1975 kl. 20.30 i Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60. Fundarefni 1. Rætt um borgarmálefni. Framsögumenn: Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri, og Sveinn Björnsson, verkfræðingur, stjórnarformaður S.V.R. 2. önnur mál. Stjórnin. Fíiadelfía Bænavikan hefst i kvöld. Sam- komur alla vikuna kl. 8.30. Verið með frá byrjun. Kvenfélag Kópavogs Leikfimin hjá kvenfélagi Kópa- vogs byrjar aftur 9. janúar kl. 8 á sama staö. Uppl. i sima 41853 — 41726. Nefndin. 18.00-19.00 (6-7). öllum hverfisbúum er frjálst að notfæra sér þessa viðtalstima og eru þeir eindregið hvattir til þess. Stjórnin. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur, alla mánudaga frá kl. 17-18. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag I safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Félagsstarf eldri borgara. Dagskrá janúar verður sú sama og desember s.l. Að Hallveigar- stööum verður opið hús mánu- daginn 6. janúar. Handavinna og félagsvist þriðju- daginn 7. janúar. Að Norðurbrún 1. verður leirmunagerð, handa- vinna og fótsnyrting á mánudag. Aþriöjudagveröur teikning, mál- un og hárgreiðsla. o □AG | □ KVÖLD | Q □AG | Q KVÖLD | Útvarp kl. 16.40: Hún er hress sú 87 ára gamla kona, sem ætlar aö syngja fyrir börnin I útvarpinu i dag. Hún heitir Kristin Pétursdóttir og ætlar aö syngja lag um mánuöina. Kristfn kemur fram i þættinum Litli barnatiminn, en hún hefur reyndar komiö þar fram áöur. Það má búast við þvi, að miklu fleiri en börnin hafi áhuga á þvi að hlusta. En auk þess verða leikin lögin úr leikritinu Kardemommubærinn, sem Þjóöleikhúsiö sýnir um þessar mundir. Þá verður lesin saga um Konfúsius kinverska speking- inn, og les umsjónarmaöur þáttarins, Anna Brynjúlfsdóttir. Sagan fjallar um Konfúsius sem barn. Segir hún frá þvi, þegar hann er fjögurra ára gamall og kemur að 2ja ára gömlu barni sem hefur dottið i ker. Það er auðsýnt að ef ekkert verður til hjálpar drukknar barnið. Konfúsiusi dettur þá þaö ráö I hug að kasta grjóti I keriö, svo það brotnar, og vatniö flýtur út. Þar meö bjargar hann aö sjálfsögðu barninu. Litli barnatiminn hefst kl. 16.40. —EA 87 ÁRA OG SYNGUR í ÚTVARPIÐ í DAG Viö heyrum lögin úr Kardemommubænum leikln I Lltla barnatfmanum I dag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.