Vísir - 07.01.1975, Side 13

Vísir - 07.01.1975, Side 13
Vísir. Þriöjudagur 7. janiíar 1975. 13 Þessi Gatsby hefur svo sannar- lega verið á undan sinni samtið — veiztu, að það var skrifuð bók um hann fyrir mörgum árum. Hvernig kanntu við þig, Gvendur? spurði ég. Vel, sagði hann. Það er meira en ég get sagt, sagði ég! HA-HA-HA-HA-HA! ENGINN ER ILLA SÉÐUR, SEN GENGUR NED ENDURSKINS HERKI ÚTVARP # Þriðjudagur 7. janúar 14.35 Dauðasyndir menn- ingarinnar. Vilborg Auður ísleifsdóttir menntaskóla- kennari les þýðingu sina á Utvarpsfyrirlestrum eftir Konrad Lorenz. Fyrsti kafl- inn nefnist: Offjölgun. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn. Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýsku 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir,- Fréttaauki. Til- MUNIÐ RAUÐA KROSSINN kynningar. 19.35 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur fimmta erindi sitt: Sjúklingurinn við Sæviðar- sund. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i um- sjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning. Gunn- ar Guðmundsson segir frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: ,,1 verum”, sjálfsævi- saga Theódórs Friðriksson- ar. Gils Guðmundsson les (16). 22.35 Harmonikulög. Allan og Lars Erikson leika. 23.00 A hljóðbergi. „The Mer- chant of Venice”. — Kaup- maðurinn i Feneyjum — eft- ir William Shakespeare. Með aðalhlutverk fara: Michael Redgrave, Peter Neil, John Westbrook, Paul Danemann og Nicolette Bernard. Leikstjóri: R.D. Smith. Fluttir verða þættir úr leikritinu. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. -x-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-K-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-kÍ ★ $ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í * ★ ★ $ ★ ★ i I * * ! 1 i ** Spáin giidir fyrir miövikudaginn 'r*? E2 m w & — • Æ Hrúturinn, 21. marz—20. april. Fastheldni er i sjálfu sér góð, en hún getur gengið út i öfgar, og þú skalt athuga hvort svo er ekki með þig gagn- vart einhverjum. Nautið, 21. april—21. mai. Þú skalt fara þér hægt og gætilega hvaö viö kemur ákvörðunum, sem snerta fjármálin almennt, eöa ef til vill i ein- stökum atriðum. Tviburarnir,22, mai—21. júni. Láttu ekki neinn aðila teyma þig út i neitt, sem þér er ekki aö skapi. Gefðu ekki um of færi á þér á neinu sviði. Krabbinn, 22, júni—23. júli. Eitthvað virðist benda t-il, að þú kunnir að gera dálitiö slæma skyssu, nema þú sýnir meiri aðgætni en nú að undanförnu. I.jónið,24.júli—23. ágúst. Þetta getur orðið mjög góður dagur, ef þú lætur einungis ekki blekkjast af fagurgala einhvers aðila, sem vill græða á þér. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Farðu gætilega, ef þú þarft að taka einhverjar ákvaröanir, sem sherta fjárhag þinn. Frestaðu þeim ef unnt reynist. Vogin,24. sept,—23. okt. Þetta getur orðið einkar notadrjúgur dagur, sér i lagi hvað snertir ýmsar þær upplýsingar, sem þú hefur þörf fyrir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Hvernig sem á þvi stendur, þá litur út fyrir að þú hafir ekki þá starfsorku eða athygli i dag, sem er þér eiginleg og þú þarfnast. Bogmaðurinn. 23. nóv.—21. des. Dálitið vafa- samur dagur. Athugaöu hvort ekki væri gott fyrir þig að leita ráða hjá einhverjum, sem þú treystir. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú ættir að hafa hægt um þig i dag, það er eins og þú náir naumast frekari árangri I bili, en þaö breytist von bráðar. Vatnsberinn,21. jan,—19. febr. Þetta er ef til vill dálitið viðsjárveröur dagur. Þú ættir að varast kaup og sölur, svo nokkru nemi, svo og aöra fjárfestingu. Fiskarnir, 20.febr.— 20. marz. Góður dagur og notadrjúgur yfirleitt, en farðu samt gætilega i sambandi við hvaðeina, sem þú vilt ekki aö berist út. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■¥ ¥ ■¥ ■¥■ ■¥■ ■¥■ •¥■ ■¥■ ■¥■ ¥ ■¥■ ■¥■ ■¥• ■¥• ■¥■ ■¥■ ■¥■ ¥ i i ■¥ 1 ■¥■ ¥ ■¥■ ■¥ ■¥ •¥ ■¥ •¥ •¥ ■¥ ¥ n □AG | Q KVOLD | n □AG 1 Q KVÖ L Dl n DAG | JASSFÓLK Sjónvarp, kl. 21.20 Jassinn ætti að hljóma hressi- lega i stofum manna i kv.öld, að minnsta kosti þeirra sem eiga sjónvarp. Klukkan 21.20 hefst nefnilega þátturinn ,,úr sögu jassins,” en hann er úr mynda- flokki, sem danska sjónvarpið hefur gert um jassinn og sögu hans. Meðal þeirra sem koma fram i þessum þætti eru Bessie Smith, Sonny Terry og Eubie Blake. Rætt verður við fræga jassleikara og söngvara, sungnir verða negrasálmar og leikin verður svo jasstónlist ýmiss konar. Þáttur þessi stendur i fjörutlu minútur, en á eftir honum fer Heimshorn. —EA Bessie Smith er ein þeirra, sem fram koma I jassþettinum I sjónvarpinu i kvöld. SJÓNVARP • ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Söngur Sóiveigar. Finnskt framhaldsleikrit i þremur þáttum. Aðalhlut- verk Leena Uotila, Lii- samaija Laaksonen og Aino Lehtinmahi. 1. þáttur. Þýð- andi Kristín Mántyla. Sagan gerist I Finnlandi um og eftir heimsstyrjöldina sið- ari. Aöalpersónan er finnsk stúlka, Sólveig, og er saga hennar rakin frá fæðingu til fullorðinsára. Foreldrar hennar eru drykkjufólk og sinna litið um barnið svo uppeldiö lendir að mestu á afa hennar og ömmu. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.20 úr sögu jassins. Þáttur úr myndaflokki, sem danska sjónvarpið hefur gert um jassinn og sögu hans. Rætt er við fræga jassleikara og söngvara, sungnir negrasálmar og leikin jasstónlist ýmiss konar. Meðal þeirra sem fram koma I þættinum, eru Sonny Terry, Eubie Blake og Bessie Smith. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.00 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur. 22.30 Dagskrárlok. Útvarp kl. 23.00: Shakespeare í útvarpinu í kvöld Þjóðieikhúsið frumsýndi ieik- ritið „Kaupmaðurinn I Feneyj- um” um jólin, og þar gefst okkur kostur á að sjá islenzka leikara I hlutverkum persóna Shakespeares. 1 kvöld fáum við hins vegar að heyra hvernig erlendir fara með hlutverkin, og er það I þættinum A hijóðbergi. Fluttir verða kaflar úr leikrit- inu „The Merchant of Venice” eins og það heitir á frummálinu, og hefst það klukkan 23.00 og stendur yfir i 55 minútur. Meö aöalhlutverkin þar fara meðal annars Michael Red- grave, en hann er faðir vel þekktrar leikkonu, sem heitir Vanessa Redgrave og hefur oft birzt hér á hvlta tjaldinu. Auk hans ber aö nefna Peter Neil, John Westbrook, Paul Danemann og Nicolette Bern- ard. Leikstjóri er R.D. Smith. —tEA Leikarinn Michaei Eedgrave fer með eitt aðalhlutverkið i Kaupmanninum frá Feneyjum i útvarpinu I kvöld. Myndin sýnir hann i einu fjöimargra hlut- verka sinna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.