Vísir - 07.01.1975, Síða 14
14
Vísir. Þriðjudagur 7. janúar 1975.
TIL SÖLU
Vil selja nýlegan Gram 210 litra
kæliskáp (án frystihólfs) stærð
55x104 cm. Uppl. i sima 72549.
Til sölu vegna flutninga
ársgamalt Philips sjónvarps 24”,
verð 30.000.- Uppl. i sima 83618 öll
kvöld vikipinar.
Til sölu I500metrar l”x6” móta-
timbur, ein notað. Uppl. i sima
30861 eftir kl. 7.
Nýtizkuleg eldhúsinnrétting
ásamt eldhústækjum til sölu.
Uppl. I sima 32198 eftir kl. 6.
Til sölu litið fyrirtæki, litil út-
borgun. Sendið nafn og sima-
númer til augld. Visis merkt
„Fyrirtæki 4223”.
Til söiu 9 hestar á aldrinum 4 til 8
vetra, einnig hnakkur. Uppl. i
sima 44265 eftir kl. 5.
Hljóðfæraleikarar athugið, til
sölu Ampey gitarmagnari 100 v.,
Hiwatt bassamagnari 100 v., tvö
HXRbassabox, eitt 1x18 bassabox
Marshall Wem söngmagnari 100
w. ásamt tveimur Selmer söng-
súlum og Shure mikrafónar.
Uppll. I sima 44178.
VERZLUN'
Höfum öll frægustu merki i leik-
föngum t.d. Tonka, Playskool
Brio, Corgi, F. P., Matchbox.
Einnig höfum viö yfir 100 teg.
Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó-
þotur, uppeldisleikföng, módel.
spil, leikfangakassa og stóla.
Sendum i póstkröfu. Undraland
Glæsibæ. Simi 81640.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir að kaupa lágt R-
bifreiðanúmer fyrir gott verð.
Uppl. i sima 21898 eftir kl. 6.
Óska eftir aö kaupa tréleikgnha
án botns. Simi 83515.
Vel með farinn kerruvagn
óskast. Simi 37123.
óska eftir að kaupa barnaleik-
grind. Uppl. i sima 14842.
FATNADUR
Sem nýr lærasiöur pels til sölu á
kr. 16 þús. og svört loðskinnskápa
á kr. 9 þús. Bæði st. 42. Uppl. i
sima 15646.
HJOL - VAGNAR
Pedigree barnavagn til sölu,
einnig kerruvagn. Uppl. i sima
34984 á kvöldin.
Honda SS 50 til sölu i mjög góðu
standi. Uppl. i sima 40222.
HÚSGÖGN
Notað skrifborðog skrifborðsstóll
óskast. Simi 15522.
Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Af-
borgunarskilmálar á stærri verk-
um. Plussáklæði i úrvali, einnig i
bamaherbergi áklæði með blóma
og fuglamunstrum. Bólstrun
Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30.
Simi 11087.
Sofið þér vel? Ef ekki, þá athugið
hvort dýnan yðar þarfnast ekki
viögerðar. Við gerum við spring-
dýnur samdægurs, og þær verða
sem nýjar. Opið til sjö alla daga.
K.M. Springdýnur. Helluhrauni
20, Hafnarfirði. Simi 53044.
HElMILISTÆKt
Sjálfvirk Philipsþvottavéltil sölu.
Simi 50531.
Til sölu sem ný sjálfvirk þvotta-
vél. Uppl. I sima 85676.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Hensel vörubifreið með 6
manna húsi og Cortina árg. ’70.
Uppl. I sima 41060.
Fallegur biil til sölu. Volvo
Amason B-18 árg. ’63. vel með
farinn, nýstandsettur og
sprautaður, nýlega skoðaður 4
sumardekk á felgum fylgja. Simi-
92-1719.
Ford Coser árg. 1964, ný-
sprautaður til sölu, sanngjarnt
verð, ógangfær. Uppl. i sima
71814 eftir kl. 19.
Til sölu er stór Ford sendiferða-
bil I góðu standi. Uppl. I sima
42955, eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu ýmislegt I Opel Kadett
’63. Einnig dráttarkrókur á Volvo
’72, cover og sæti i Volvo, hús á
Willys.SImi 83895 ekki eftir kl. 5.
Bronco-eigendur. Til sölu 4 gróf-
mynstruö nagladekk á felgum.
Uppl. I sima 40040.
M. Benz til sölu 220 árg. ’64 ný-
upptekin vél, ódýrt. Uppl. I sima
71183 eftir kl. 5.
Ford Grand Torino árg. ’74 sjálf
skiptur með vökvastýri, hagstætt
verö. Skipti möguleg. Uppl. I
sima 18247.
Datsun-diselárg. ’71 til sölu. Er i
mjög góðu ásigkomulagi er m.a.
meö vökvastýri. Vel meö farinn
bill. Uppl. i sima 71944.
Til sölu Fiat 850 árg. 1967
skemmdur eftir árekstur, góð
dekk og vél. Tilbóð óskast. Uppl. I
sima 52662.
Nýr sport BroncoV-8 sjálfskiptur
með vökvastýri og dráttarkúlu,
klæddur að innan. Til sýnis og
sölu hjá Bifreiðabyggingum
Ármúla 34. Simi 37730.
Volkswagen-bilar, sendibilar og
Landroverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigan Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 og
25555.
HÚSNÆÐI í
Geymsluhúsnæði til leigu við
Elliðavog, um 300 ferm.,góð að-
keyrsla. Uppl. i sima 34576 og
36995.
Til leigutvær góðar 2ja herbergja
Ibúðir i steinhúsi við miðborgina.
Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 30150 kl. 6-8.
Til leigu f jögurra herbergja Ibúð
(teiknuð sem 5 herbergja) i Hlið-
unum, 115 fermetrar að flatar-
máli. Laus nú þegar. Tilboð
merkt „4239” sendist augld. VIsis
fyrir föstudagskvöld 10. janúar
n.k.
4ra herbergja ibúð til leigu I Hlið
unum. Tilboð sendist augld. VIsi
fyrir föstudag merkt „4252”.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja Ibúðar- eða
atvinnuhúsnæðið yður að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I sima 16121. Opið 1-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Okkur vantaribúð strax. Nýgift-
barnlaus-reglusöm. Skilvisum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i
sima 32530.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi sem fyrst, helzt með
eldunaraðstöðu, en þó ekki skil-
yrði. Uppl. I sima 17862.
óskum eftir ca. 3ja herbergja
ibúð, helzt nálægt miðbænum.
Uppl. I sima 33654.
Rúmgott herbergi óskast fyrir
karlmann. Uppl. i sima 27873.
Ungt reglusamt par með 1 barn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.
Uppl. i sima 33717.
Ungt regiusamt par óskar eftir
2ja herbergja ibúö. Uppl. I sima
43967.
Ungt reglusamt barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja Ibúö til
leigu, helzti Arbæjarhverfi. Uppl-
i sima 10821 eftir kl. 20.
Óska eftir 3ja herbergja ibúð á
rólegum staö. Simi 40065.
Ungur maður óskar eftir lltilli
einstaklingsibúð, helzt I eða sem
næst gamla bænum. Góðri um-
gengni og skiivisi heitið. Uppí. í
slma 28730.
óska að taka á leigu 3ja-4ra her-
bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla
og meðmæli ef óskað er. Uppl. i
sima 20479 eftir kl. 6 á kvöldin.
Hljómsveit óskar eftir æfingar-
stað. Simi 74868 eftir kl. 19.
Ung hjónmeð eitt barn óska eftir
l-2ja herbergja ibúð á Reykjavik-
ursvæðinu, helzt i vesturbænum.
Uppl. i sima 18537.
Regliisamur maður óskar eftir
herbergi eða einstaklingsibúð.
Uppl. i sima 27353.
3ja-5 herbergja ibúð óskast.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. I sima 20959.
Ung barnlaushjón óska eftir 2ja-
3ja herbergja Ibúð i 4-5 mánuði.
Uppl. I sima 16367.
Tvær stúlkur óska eftir 3ja her-
bergja ibúð I gamla austurbænum
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
gæti komið til greina. Uppl. I sima
23983 næstu daga eftir kl. 4.
Einhleyp konaóskar eftir 2ja her-
bergja ibúð I Reykjavik. Uppl. I
sima 52436.
ibúð óskast, 1-2 herbergi, helzt
nálægt Borgarspitalanum. Uppl. i
sima 73561 eftir kl. 2.
óska eftir Ibúð sem fyrst á
Hafnarfjarðarsvæðinu. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er i 2 eða 3
mán. Uppl. i sima 51723 eftir kl. 4.
ATVINNA í
Stúlka eða ungur maður óskast
til afgreiðslustarfa i Sportvöru-
verzluninni Goðaborg, Freyju-
götu 1. Uppl. i verzluninni kl. 5-
6,30 I dag og næstu daga, ekki i
sima.
Hjón eða einstakling vantar til að
sjá um búrekstur á góðri jörö á
Suöurlandi. Uppl. leggist inn
fyrir 13. þ.m. merkt „Ráðsmaður
4265”.
Kona óskast til að sjá um litið
heimilii þrjár vikur. Hátt kaup.
Slmi 50170.
Gæzla óskast á heimili i Sæviðar
sundi, 5 daga i viku 6-8 klst. 3 börn
6-12 ára. Uppl. I sima 81548 eftir
kl. 6.
Óskum að ráða vana afgreiðslu-
menn i kjötbúð, einnig stúlku.
Uppl. I sima 12222 og 14540.
Trommuleikarar. Vantar
trommuleikara strax upp á
Akranes. Hringið i sima 93-2193
eftir kl. 7 á kvöldin.
Afgreiöslustúlka óskast, vinnu-
timi 2-6 nema laugardag 10-12,30.
Bakari H. Bridde Háaleitisbraut
58.560.
Dugleg stúlkaeða kona vön vinnu
á veitingastofum óskast strax,
vaktavinna. Uppl. I sima 15932 og
23332.
Grill afgreiðsiustúlka óskast nú
þegar, vaktavinna. Hliðagrill
Suöurveri. Stigahlið 45-47.
2 smiðivantar nú þegar. Uppl. !■
sima 86224.
titkeyrslumaður óskast i mat-
vöruverzlun. Upplýsingar um
aldur og fyrri störf sendist augld.
VIsis fyrir föstudag 10. jan. merkt
„Útkeyrslumaður 4221”.
Kona óskast til að þrifa há-
greiðslustofu tvisvar i viku. Uppl.
i simum 15777 og 38964.
ATVINNA ÓSKAST
Iláskóiastúdent óskar eftir at-
vinnu hálfan daginn (eftir
hádegi). Uppl. I sima 36308 milli
kl. 1 og 6 næstu daga.
18 ára stúika óskar eftir vinnu.
Getur byrjað strax. Vinsamlega
hringið i sima 30342.
Maður um þritugt óskar eftir
góðri vinnu. Er lærður flugvirki.
Uppl. I simal2585.
SAFNARINN
Kaupum isl. gullpen. og sérunna
settið 1974, koparminnispening
þjóðhátiðarnefndar, frimerki og
fyrstadagsumslög. Seljum ís-
lenzka frimerkjaverðlistann 1975
eftir Kristin Árdal, kr. 200.00,
heimsfrimerkjalisti „Simpli-
fied” kr. 2.950.00 Frimerkja-
húsiö, Lækjargötu 6A, simi 11814.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vöröustig 21 A. Simi 21Í70.
TAPAÐ — FUNDIÐ
l'apaz t hefur appelsinurauður
anorak með persónuskilrikjum
laugardaginn 28.12., nálægt
Efstasundi. Finnandi hringi i
sima 33759.
4 lyklar I svartri lyklabuddu
töpuðust að kvöldi 1. jan. Finn-
andi hringi I sima 35781.
EINKAMÁL
Einmana maðurum fertugt, sem
á ibúð og hefur mörg áhugamál,
óskar eftir að kynnast konu, sem
vill hafa góðan félagsskap. Má
eiga börn. Tilboö merkt „4215”.
BARNAGÆZLA
Vil takai gæzlu stúlkubarn eins til'
tveggja ára. Hringið i sima 24801.
Óska eftirgóöri konu til að gæta
litils drengs 5 daga vikunnar.
Helzt sem næst Kleppsvegi 22.
Uppl. I sima 37907.
Fossvogur-Háaleiti. Halló. Ég er
11 mánaða drengur og óska eftir
góðri konu til að gæta min i 3
mánuði frá kl. 9-7 alla daga vik-
unnar nema sunnudaga. Uppl. i
sima 34062 eftir kl. 8 e.h.
ÞJONUSTA
2 smiðir geta tekið að sér hvers-
konar viðgerðir og breytingar
innanhúss Simi 37226.
Ryðverjum flestar tegundir
fólksbifreiða. Notum hina viður-
kenndu ML-aðferð. Reynið við-
skiptin. Tékkneska bifréiðaum-
boðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi
42604.
Bflabónun-hreinsun. Tek að mér
að bóna og hhreinsa bila á kvöldin
ogum helgar. Hvassaleiti 27. simi
33948.
Brúðarkjóllinn. Brúðarkjólar og
slör til leigu. Uppl. i sima 34231.
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
MUNIO
RAUÐA
KROSSINN
!f
i\
Þú
'A
MIMI..
10004 ,
Lofið okkur aö
snyrta og vernda
húð yðar.
Andlitsmassage,
andlitshreinsun.
kvöldsnyrting,
augnabrúnaiitun,
likamsmassage,
sauna bað.
Pantið tima strax.
Fögur kono
Falleg húð
YMISLEGT
Smurbrauðstofan
BJÖRIMÍIMN
Njálsg&tu 49 — Simi 15105
Ný hárgreiðslu-
stofa
Bjóðum yður:
nýtt permanent, strípur, opiö a föstu-
nýtízku klippingar, blástur, "„f» “
lagningar og litanir. dögum ki. 8.30-4
flFRÐÐIÐfl
Laugavegi 13. Simi 14656.
Bifreiðastjóri
Óskum eftir að ráða nú þegar ungan
reglusaman mann til aksturs og af-
greiðslustarfa. Nánari uppl. daglega kl.
9-5 (ekki i sima).
Orka hf.
Laugavegi 178.