Vísir


Vísir - 27.01.1975, Qupperneq 14

Vísir - 27.01.1975, Qupperneq 14
14 Vfsir. Mánudagur 27. janúar 1975, #ÞJÓÐLEIKHÚSIO HVERNIG ER HEILSAN Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. HVAD VARSTU AD GERA i NÓTT? föstudag kl. 20. KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ÍSLENDINGASPJÖLL þriöjudag kl. 20,30 miðvikudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30 5. sýning, blá kort gilda laugardag kl. 20,30 6. sýning, gul kort gilda FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. STJÖRNUBÍÓ Verðlaunakvikmyndin: THELAST PICTURE SHOW íslenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybil Shepherd. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Síðasti tangó i Paris Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartima. MUNIO RAUÐA KROSSINN Þú r-* l 1 lærir. , maliÖt MÍMI„ looa4 ^KASSETTURog FERÐATÆKI v^a Tt] BOftA HUSIÐ » IAUGAVEGI178. Austin Mini ’75 Fiat 132 ’73 Fiat 128 ’73 Fiat 128 Rally ’73 Comet ’73, ’74 Citroen DS ’71 Toyota Mark II ’74 Volksw. 1300 ’71, ’72 Volksw. Fastback ’70, ’7I Volksw. Passat ’74 Peugeot 504 ’71 Chrysler 160 ’71 Mercedes Benz 250 S ’67 Chevrolet Nova ’70, ’73 Bronco ’66, ’73,’74 SAAB ’99, 71. Opið á kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411 Orðsending Akveðiöhefur verið að bjóða eigendum viðskiptakorta frá versluninni inniausn þeirra. Ástæða þessa er sú.aö nú bjóðast vörur versiunarinnar öllum viðskiptamönnum á hinu lága verði, sem eigendur viðskiptakortanna fengu einir að njóta þar til nú nýverið. Eigendur viðskiptakorta geta fengið kort sln innleyst í verslun okkar, Skeifunni 15, sem hér segir: Kort númer 10-1000 strax I janúar. Kort númer 1001 til 2000 I febrúar. Númer 2001 til 3000 I mars- mánuði. 3001 til 4000 I april og 4001 til 5000 I maimánuði. Kort númer 5001 til 6000 I júni n.k. og 6001 til 7000 i júii. Við- skiptakort númer 7001 til 8000 i ágúst og númer 8001 til 9000 I september þ.á. Hagkaup. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til vélritunarstarfa o.fl. nú þegar. Góð kunnátta i stafsetningu og nokkur málakunnátta nauðsynleg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf send- ist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 1. febrúar n.k. Vegagerð ríkisins. PASSA/ViTNDIR 'lUÍÓÚMú/l á, Ö mút-f Z ök/jjsklfíteín i ~ ruí/''ns kJ/tíeini — sfeóUöskáiíoúii MKIníAT ÖRVIIRZi LIJNIN // Sími 227181 LAUCAVECI ^ C BIRGÐAVÖRÐUR Staða birgðavarðar hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur er laus til umsóknar. Launa- kjör skv. kjarasamningi Reykjavikur- borgar og starfsmannafélags Reykja- vikurborgar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 1975. Hve lengi viltu biða eftir fréttunum? Mltu fá þærheim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæmt verð. Greiðsluskilniálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Sími 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.