Vísir - 27.01.1975, Side 15

Vísir - 27.01.1975, Side 15
Vfsir. Mánudagur 27. janúar 1975. „Ég heiti Tarzan hver ert þú?” Ég heiti Amra, eitt sinri drottning«7 Vaar, nú fangi j Toom „Við geturri hjálpað hvort öðru” segir Tarzan. „En segðu mér fyrst — hvar er Walter Paige?”. „Hann er einnig fangi svarar stúlkan Skollinn, Desmond, ég get ekki hætt að hugsa um Thedu Bourne og þessa bófa. Ég ætti að sinna öðru, en ég verð samt að gera eitthvað i þessu. Snjóhjólbarðar Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.) í miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Blaðburðar- börn Suðurlandsbraut, Vesturgata Garðahreppur: Lundir VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. HÚN ER KOMIN RAPIDMAN 801 - Kr. 6.000.- Vasatölvan frá Kanada + MARGFÖLDUN + DEILING + SAMLAGNING + FRADRATTUR + KONSTANT + FLJÓTANDI KOMMA + PRÓSENTA + 9 V RAFHLAÐA + STRAUMBREYTIR TENGJANLEGUR + 8 STAFA tJTKOMA + 1 ARS ABYRGÐ OLIVETTI SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. Hafnarstrœti 17 Tryggvagötumegin Sírni: 28511 Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 - Simi 15105 13 GAMLA BÍÓ Hús dimmu skugganna Starring J0NATHAN FRID Also Starring GRAYS0N HALL and J0AN BENNETT SÆSSSd.^- Metrocolor MGM^ Ný bandarisk hryllingsmynd með isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sú göldrótta Sýnd kl. 3 og 5. KOPAVOGSBIO. Villtar ástríður Spennandi og djörf bandarisk kvikmynd, gerð af Russ Mayer. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Hver myrti Sheilu? Mjög spennandi og vel gerð ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Richard Benjamin, James Mason, Raquel Welch, Jatnes Coburn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9.15. Uppreisnin á Apaplánetunni. (Conquest of the Planet of Apes). Afar spennandi ný amerisk lit- mynd. Myndin er sú fjórða og af sumra áliti sú bezta af hinum vin- sælu myndum um Apaplánetuna. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin: Blóðugt brúðkaup (Les noces rouge) Fræg frönsk sakamálamynd byggð á sönnum atburðum. Leik- stjóri: Claude Chabrol. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "PRMLLOn- Spennandi og afburða vel gerð og leikin, r.ý, bandarfsk Panavision- litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selzt meira en þessi, og myndin verið meö þeim bezt sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugið breyttan sýningartima. wnmumim Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.