Vísir


Vísir - 27.01.1975, Qupperneq 16

Vísir - 27.01.1975, Qupperneq 16
16 Vísir. Mánudagur 27. janúar 1975. BARNUM ER LOKAÐ 1 DAG, ■^rHERRAMENN! r— r Hættu þessu.þú v, angrarmigí iminum eigin fritima Leiöindakelling er Cþetta! Þar til kemur ) aö lokun er maöur bezti | maöur I bænum — en 'í einni minútu eftir lokun ertu ónothæfur til alls!| Vestan stinn- ingskaldi — él. SUS Kópavogi Föstudaginn 31. janúar, laugar- daginn 1. febrúar og sunnudaginn 2. febrúar veröur haldiö félags- málanámskeiö i Kópavogi og hefst kl. 8.30. Guöni Jónsson leiö- beinir I ræöumennsku, fundar- störfum og um fundarform. Þátt- taka tilkynnist Braga Mikaels- syni I síma 42910. öllum heimil þátttaka. Viötalstimar i Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæöismanna i Nes- og Melahverfi hefur ákveöiö aö hafa fasta viðtalstima alla mánudaga að Reynimel 22 , (inngangur frá Espimel), simi 25635. Stjórnarmenn hverfafélagsins veröa til viðtals þessa daga frá kl. 18.00-19.00 (6-7). öllum hverfisbúum er frjálst að notfæra sér þessa viðtalstima og eru þeir eindregið hvattir til þess. Stjórnin. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Menningarog | friðarsamtök íslenzkra kvenna Félagsfundur M.F.l.K. verður haldinn i H.l.P. að Hverfisgötu 21. þriöjudaginn 28. janúar 1975 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Hólmfriöur Jónsdóttir, Uppbygging dagvistunarheim- ila. 2. Valborg Böðvarsdóttir segir frá taugaveikluöum og geöveiium börnum og lýsir starfsemi geðdeildar barna- heimilis Hringsins v/Dalbraut 12. 3. Kristin Gunnarsdóttir skýrir frá dagheimilunum i Króaseli og Vogum o.fl. 4. Kaffiveitingar. Allt áhugafólk um velferö barna velkomið. Fjölmennum á fyrsta fund M.F.l.K. á hinum nýbyrjaöa „Kvennaári 1975. STJÓRNIN. Peter Pender lenti I sex hjörtum i suður — austur sagöi tvo tigla i spilinu —I tvi- menningskeppni I Los Angeles 1966. Vestur spilaði út tigul- gosa. Pender sigraði i keppn- inni, en þátttakendur voru yfir 700. Pender tók á tigulásinn — og siðan hjartaás. Drottning kom frá austri og 12 slagir eru á boröinu — en yfirslagurinn er þýöingarmikill i tvimenn- ingskeppni. 4ÁK102 y G7 ♦ 982 «AKG6 495 nn ^0743 yi098 V A VD ♦ G 1 S ! ♦ KD76543 ♦ D985432 +7 ♦ G86 v ÁK65432 ♦ A10 ♦ 10 Pender spilaöi hjarta á gos- ann — tók laufaás og trompaði lauf, og þá kom i ljós aö austur átti einspil i laufinu. Þá vissi Pender, aö vestur átti sjö lauf, þrjú hjörtu, einn tigul og gat þvi ekki átt nema tvo spaða. Ef austur á spaðadrottningu er hægt ab ná kastþröng á hann meö þvi aö halda tigul- tiu. Pender tók þvi siöasta trompið — spilaöi blindum inn á spaðakóng. A laufakóng kastaöi hann spaða — tromp- aöi lauf og spilaði hjörtunum i botn. Hélt A-10 I spaöa I blind-' um og austur mátti gefast upp. Nú ef vestur á spaöa- drottningu kemur hún önnur. A tékkneska meistaramót- inu I fyrra kom þessistaða upp I skák Plachetka, sem haföi hvitt og átti leik, og Sikora. (Jansa sigraði á mótinu — Hnrt annaTT jgpp Hjl m l A 'ÉM * ééé ö wTwi wk 4" íp S mm ■ m '-O m wm. 27. Hxh4! — Bxh4 28. Dxe5 — h6 29. Rxf7+ — Kh7 30. De8 — Hg8 31. Dd7 — H8g7 32. Df5 — Bxg3 33. hxg3 — Dxb2 34. e5 — Dd4 35. Re3 — Kg8 36. d6! — Hxg3 37. Rxh6+ — Kh8 38. Dh5 — Hxe3 39. Rf5+ — Kg8 40. De8+ — Kh7 41. Rxd4 og svartur gafst upp. Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — - fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur—Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvaröstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 24.-30. janúar er I Reykjavlkur Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Sunddeild Ármanns Aöalfundur verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 16 i félagsheimilinu við Sigtún. Stjórnin. Kvenréttindafélag ís- lands heldur fund þriðjudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30, að Hallveigarstöö- um, niðri. 1 tilefni af kvennaárinu veröur fundarefniö nokkur bar- áttumál félagsins fyrr og slðar. Framsögu hafa Adda Bára Sig- fúsdóttir, Brynhildur Kjartans- dóttir, Sólveig ólafsdóttir og Val- borg Bentsdóttir. Einnig veröur kosiö I ritnefnd 19. júni. Allt áhugafólk velkomiö meðan húsrúm leyfir. Mæðrafélagið Fundur veröur haldinn miövikud. 29. janúar kl. 20 að Hverfisgötu 21. Skemmtiatriöi: Félagsvist og skemmtiefni. Félagskonur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Fundartimar A.A. Fundartlmi A.A. deildanna i Reykjavlk er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Viðtalstimi alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals I Galtafelli Laufásvegi 46, frá kl. 14-16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borg- arbúum boðiö aö notfæra sér viö- talstima þessa. Laugardaginn 25. janúar verða til viötals: Ellert B. Schram alþing- ismaöur og Markús örn Antons- son, borgarfulltrúi, og Hilmar Guölaugsson borgarfulltrúi. Æfingatímar hjá Knattspyrnudeild Fram Meistara- og 1. fl.: Miðvikudaga kl. 20.30-22.10. 2. flokkur: Laugardaga kl. 16.00 3. flokkur Laugardaga kl. 15.10 4. flokkur: Laugardaga kl. 14.20. 5. flokkur A og B Sunnudaga kl. 14.40 5. flokkur C og D Sunnudaga kl. 15.30. Æfingatimarnir eru i leikfimis- húsi Alftamýrarskólans. | í DAG | í KVÖLD | í DAG j í KVÖLD | Útvarp kl. 20,35 Fyrir tveim öldum voru fimm lœknar ó londinu — Jón Gunnlaugsson, lœknir, fjallar um heimilislœkningar í erindi í kvðld „Þetta er upphafser- indi i erindaflokki, sem er á vegum heimilis- lækna,” sagði Jón Gunnlaugsson, læknir, sem i kvöld talar um heimilislækna fyrr og nú. ,,Ég ræöi um upphaf lækna og læknamentunar á Islandi og dvel I þvi sambandi nokkuö við Bjarna Pálsson, landlækni, og veru hans i Nesi, þar sem hann kenndi læknanemum. Ég fjalla nokkuðumaös.óðu þáogfram til okkar daga, en enda á að ræða nokkuð um aðstööu aldraðra sjúkra, en fyrir þá vantar tilfinnanlega hjúkrunaraöstööu um þessar mundir. Einnig er komið inn á samband læknis og sjúklings.” Það þarf vist ekki aö segja neinum, að aöstaða lækna og til lækninga hefur breytzt griöar- lega frá dögum Bjarna Páls- sonar, en hann dó áriö 1779. „Þegar Bjarni dó,” sagði Jón, „voru fimm læknar á landinu. Einn i hverjum fjórðungi og sá fimmti i Nesi, og gegndi hann störfum landlæknis þar til nýr landlæknir var settur. Alda- mótin 1800, þegar 21 ár var liðið frá andláti Bjarna, voru læknarnir sex. Einni öld siðar, 1900, voru hérðaslæknar 30. Það segir sig sjálft, að það var erfiö barátta fyrir þá aö koma sér upp sæmilegri aöstööu, og ég kem inn á vegleysur, erfiðar samgöngur og aöstööuleysi. Samkvæmt skýrslu frá 1. jan. 1974 voru þá 444 Islenzkir læknar, þar af 244 I Reykjavik, i öörum kaupstöðum 60, utan kaupstaöa 31, viö framhalds- nám, bráöabirgðastörf erlendis eöa búsettir erlendis 109. Kandidatar voru þá 104. Alls voru þetta þá 548 menn, og hlut- fallið veröur hátt, ef við deilum þeim upp i mannfjölda þjóöarinnar.” En þetta er sem sagt fyrsta erindiö i flokki, og mun trúlega verða fjallaö um framtiö heimilislækninga i siðari erindunum. -SH. Jón Gunnlaugsson læknir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.