Vísir - 28.01.1975, Qupperneq 2
2
Vísir. Þri&judagur 28. janúar 1975.
risntsm:
Hvað er bezta ráðið
gegn hiksta?
Pétur Sigurgeirsson, verzlunar-
maöur: — Ég fæ yfirleitt ekki
hiksta. Sennilega væri þó I slikum
tilfellum bezt aö standa á haus i
fimm minútur, ef viökomandi
þolir.
Kristinn M. Kristinsson: — Ég
fær aldrei hiksta, sennilega er
bara engum illa viö mig.
Ragnar Ingólfsson, simvirki: —
Halda bara áfram aðhiksta, það
gerir engum mein.
Jóhanna Gunnarsdóttir:
—Drekka vatn og halda fyrir nef-
ið um leið. Eitt glas af vatni ætti
aö duga.
Sigurjón Eliasson, verzlingur: —
Það er bezt að láta einhvern gera
sér bilt við. Þaö er sagt mjög gott,
án þess að ég hafi þó reynslu af
þvi.
Sveinn Magnússon, nemi: — Ég
held, að ráðlegast sé að drekka
súrmjólk meö eplum út I. Nú, ef
þaö dugar ekki, þá með appelsin-
um. Eins er Dlat megrunarfæöa
sögö góö gegn hiksta, það er hægt
að styrkja hana meö nokkrum
appelslnudropum.
LESENDUR HAFA ORÐIÐ
Þó
mun
heimsk-
Sýnum öldruðum
tillitssemi í
hálkunni!
um
mönn-
um
fjölga..
Guöjón hringdi:
„lsland er einangrað land.
Það er eyja, og íslendingar
hafa mun minni samgang við
útlönd heldur en aðrar þjóðir.
Þetta er staðreynd, sem öllum
er kunnug.
Það hefur því verið jákvæð
þróun undanfarin ár, að sifellt
fleiri Islendingar fara til út-
landa, kynnast öðrum þjóðum,
siöum þeirra og lifsháttum og
koma heim fróðari.
Allt i einu er farið að kenna
þessum ferðalögum um það,
hvernig ástandið er I gjald-
eyrismálum þjóðarinnar. Það
á að fara að stoppa ferðalög til
útlanda með því að setja
aukagjöld — og skatta á þau.
Þá verða þau aðeins fær ríkis-
bubbum. Þetta á að sögn að
minnka gjaldeyriseyðsluna.
Þarna þykir mér ráöizt á
garðinn, þar sem hann er
lægstur. Það er helber vit-
leysa og kjaftæði, að ferðalög-
in til útlanda séu til þess að
taka óhóflega af gjaldeyris-
foröanum. Gróflegir út-
reikningar sýna, að miðað við
50 þúsund manns, sem fóru
utan á slðasta ári, þar sem
hver fékk að meðaltali 25 þús-
undkrónurígjaldeyri, þá hef-
ur þessi f jöldi fengið erlendan
gjaldeyri til eyðslu fyrir rúm-
an milljarð króna. Hins vegar
hefur komið fram, að þeir
tveir milljarðar króna, sem til
eru I gjaldeyrisvarasjóðnum,
nema tveggja vikna innflutn-
ingi til landsins.
Þessar tölur sýna svart á
hvltu, að það er ekki reynt að
komast fyrir meinsemdina,
þar sem hún er mest, heldur
byrjað að kroppa I hana á
stöðum, sem ekki skipta
meginmáli.
Hér viröist liggja beinast við
aö minnka innflutninginn. Ég
mæli með hreinum og beinum
höftum I þvl skyni.
Ég held, að fólk vilji frekar
minnka viö sig erlendar
munaðarvörur heldur en að
þvl verði gert næstum ókleift
aö ferðast til útlanda.
Forfeður okkar Islendinga
kölluöu þá menn sín á milli
heimska, sem ekki höfðu stig-
iöfæti slnum á erlenda grund.
Ég er hræddur um að
„heimskingjunum” eigi eftir
aö fjölga, ef staðið verður við
þær áætlanir að hefta á þenn-
an hátt ferðalög almennings
til útlanda.”
V.F. hringdi:
„Meöan hálkan er sem mest á
götum og gangstéttum hér I
Reykjavik og nágrenni, er sér-
stök ástæða fyrir bllstjóra að
sýna öldruðu fólki tillitssemi i
umferðinni.
Gamalt fólk á mun erfiöara
með að fóta sig I hálku heldur en
þegar autt er. Fyrir bragðið
verður það svifaseinna og
treystir sér verr til að fara yfir
götur og ganga, þar sem hálka
er mikil.
Bllstjórar verða að taka sér-
stakt tillit til þessa, þegar
gamla fólkið er á leið yfir götu.
Það er ekki nóg að hægja ferð-
ina, heldur verður að stoppa
alveg fyrir þvi og gefa þvl bend-
ingu, ef óhætt er að fara yfir.
Anna skrifar:
„Myndasögur og skrýtlur eru
það efni, sem allir lesa I Visi. Þó
finnst mér, að sumar þeirra
mættu batna til að geta verið
hlátursefni. Boggi t.d. og Krulli,
þaö eru sögur, sem mætti fella
alveg úr að mínum dómi. Bella
og Fred Flintstone mættu batna
að miklum mun.
Bella snýst aðeins um,
hvernig hún á að komast á rétt-
um tlma I vinnu, en kemur alltaf
of seint, einhverra hluta vegna.
Svo er það eina áhugamál henn-
ar, sem allt virðist ganga út á,
en það eru náttúrlega karl-
menn.
Það veröur að sýna gamla
fólkinu þolinmæði og gefa þvl
tlma til að átta sig I þeim mikla
umferðastraumi, sem er I borg-
inni.
Þeir, sem eru gangandi og
ekki eru fótfúnir, geta lika oröiö
að liði. Það má styðja þá eldri
yfir götur og hálkubletti.
Ég vil einnig beina athygli bil-
stjóra að þvi, að I sumu tilliti er
aldrað fólk likt og börn I um-
ferðinni. Það á oft erfitt með að
reikna út fjarlægðir og anar út á
götur, oft þvert I veg fyrir blla.
Bílstjórar verða þvl að sýna
sömu varúð, þegar ekið er fram
hjá þessum elztu borgurum,
eins og þegar ekið er framihjá
þeim yngstu.”
Fred Flintstone er frekar
þung myndasaga og alls ekki til
að hlæja að, að þvi er mér
finnst. En þó hafið þið góðar
myndasögur líka, eins og Hroll
og Móra. Móri er þó frekar
kvikindisleg saga.
Núna um daginn höfðuð þið
framhaldssögu um köngulóna I
fangelsinu hjá kónginum.
(Myndasagan Móri).
Hún var alveg sérlega góð.
Erfiöleikarnir hjá aumingja
köngulónni voru svo miklir á
öllum þessum súputimum, að
hún var alveg að gefast upp.
Hrollur er eiginlega alltaf
eins að þvl leytinu, að hann er
alltaf að fara I vfkingaherferðir
til Englands og fleiri staða,
áhyggjur af Hamlet syni hans,
af þvl að hann vildi bara lesa
bækur og yrði aldrei vikingur.
Og ekki er Halla minna vanda-
mál fyrir aumingja þreytta föð-
ur sinn, vlkinginn. Hún fer
vopnuð á öll sin stefnumót og
virðist ekki ætla að ganga út.
Leifur, aðstoðarmaður Hrolls,
er einhver furðuvera, sem er
notaðurfyrir akkeri, brú,ef með
þarf og svo má lengi telja. Þó
eru þetta sögur, sem eru upp-
lifgandi i skammdeginu, og
hláturinn lengir llfið.”