Vísir - 28.01.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 28.01.1975, Blaðsíða 8
8 Vísir. Þriftjudagur 28. janúar 1975. Léttur sigur Derby County Derby County átti I engum erfiöleikum aö sigra Bristol Rovers úr 2. deild i 4. umferö ensku bikarkeppninnar i gærkvöldi. Leikiö var i Derby og sigraöi heimaliöiö 2-0 og leikur i fimmtu umferö, 15. febrúar, á heimavelli annaö hvort gegn Leeds eöa Wimbledon. Leikur Derby og Bristol Rovers átti að vera á laugardag en var frestað vegna veð- urs. I gærkvöldi skoraði Kevin Hector i fyrri hálfleik fyrir Derby og Bruce Rioch úr vita- spyrnu annað mark liðsins tiu minútum fyrir leikslok. hsfm. Fyrsti sigurinn fráSapporol972 Olympiumeistarinn Marla Theresa Nadig, Sviss, sigraöi í brunkeppni heimsbikarsins í Innsbruck, Austuriki, 24.'janúar — varö rétt á undan önnu Marfu Pröll-Moser. Þetta er fyrsti sigur Nadig slöan hún varö svo óvænt Olymplumeistari I tveimur greinum I Sapp- oro 1972, þá 18 ára. Og þetta var þýöingar- mikill sigur, þvl aö ári veröa Olympluleik- arnir I Innsbruck. ,,Sem betur fer er ég ekki hjátrúarfull — ég hef ekki trú á aö sagan endurtaki sig", sagöi Anna Maria eftir keppnina, ,,og mér hefur ekki gengiö of vel f bruninu I vetur. Þó var tlmi minn I keppninni mun betri en á æfingu daginn áöur”, sagöi hún ennfremur. Marfa Theresa var afar glöö og sagöi. „Þetta er gott tákn fyrir Olympfuleikana 1976. Ég veit aö ég get gert betur, þvf „keyrsla” mln I brautinni nú var ekki án mistaka”. Olympluleikar hafa áður verið haldnir í Innsbruck eða 1964. Nadig fékk tímann 1:49.95 mín. eða miklu betri tlma, en Olymplumeistarinn 1964, Christl Haas, Austurrlki, sem fékk timann 1:55.39 min. Þess ber þó að geta, að nokkrar breytingar hafa verið gerðar á Hoadl-brautinni frá 1964, þó brautarlengdin sé svipuð. Anna María varð önnur á 1:47.31 mln. Jacqueline Rouvier, Frakklandi, þriðja á 1:48.32 mir. og Rernadette Zurbricken, Sviss, fjórða á 1:48.14 min. Rosi Mittermaier, Vesiur-Þýzkalardi, varð sjötta. Eftir þessa keppni var Anna Maria meö 195 stig I keppninni um heimsbikarinn. Mitter- maier var I öðru sæti með 124 stig og við sig- urinn I Innsbruck færðist Maria Theresa upp I 3ja sæti með 102 stig. — hslm. Norski liðþjálf- inn varð meistari Norömaöurinn Sten Stensen varö Evrópu- meistari i skautahlaupum I Heerenveen I Hollandi á sunnudag — en hann er einnig heimsmeistari. Stensen hlaut 177.568 stig. Annar varö Kuijpers, Hollandi, meö 178.087 stig. Þriöji Kleine, Hollandi, meö 179.158 stig. Fjóröi Storholt, Noregi, meö 179.179 og fimmti Ivanov, Sovétrikjunum, meö 179.403 stig. Evrópumeistarinn Göran Claeson, Svlþjóö, stóö sig slaklega — varö aöeins 11. meö 182.445 stig. Sten Stensen sigraöi 15000 m á 7:44.13 min. Storholt i 1500 m á 2:07.01 mln. og Varlamov, Sovét, I 10000 m á 15:15.09 mln. Eftir fyrri daginn var Stensen efstur, en Storholt rétt á eftir. Þeim gekk vel I 500 m á laugardag. Stenshjemmet, Noregi, sigraöi á 41.47 sek. Storholt annar á 41.69 og Stensen 3ji á 42.15 sek. t grenjandi rigningu og roki sigraöi Stensen, 27 ára liöþjáUi, svo I 5000 m — varð fjórði I 1500 m á sunnudag og gat tekiö þaö rólega I siöustu greininni, 10000 nr , svo mikl- ir voru yfirhuröir hans. —hsim. Sten Stensen — sá fremri á myndinni. Þessir stæöilegu strákar eru úr sveit KR, sem sigraöi á MuIIersmótinu á skiöum fyrir nokkru. Þeir eru taliö frá vinstri: Ólafur Gröndal, sem sigr- aði I flokki 15 til 16 ára á unglingamótinu i Hvcradölum um þessa helgi, Hannes Tómasson, Magni Pétursson, Jóhann Vilbergsson og Haukur Björnsson. Á myndina vantar Bjarna Þóröarson. Þrlr úr þessari sveit ætluðu að taka þátt I punktamótinu á Húsavik um þessa helgi — þeir Hannes, Magni og Bjarni — en fresta varð þvl móti, þar sem keppendurnir komust ekki á staðinn vegna ófærðar. Ljósmynd Bj.Bj. Reykvíkingar að eignast hóp efnilegs skíðafólks Um eitt hundraö unglingar mættu í unglingamót SR á sklö- um, sem haldið var i Hveradölum um helgina. Þar var keppt I sjö aldursflokkum og mikiö um aö vcra I öllum flokkum, þrátt fyrir misjafnt veöur — slæmt á laugar- dag, en gott á sunnudag. Keppt var I svigi og voru hlið misjafnlega mörg — frá 20 og upp i 42 — eða allt eftir þvi, I hvaða aldursflokki var keppt. Úrslit I einstökum flokkum urðu sem hér segir: Stúlkur 10 ára og yngri: Þórunn Egilsdóttir A. (Hún var sú eina, sem komst klakklaust I mark, hinar keyrðu allar út af og voru úr leik) Stúlkur 11—12 ára: Asdis Alfreðsdóttir A Auður Pétursdóttir Bryndis Pétursdóttir Stúlkur 13—15 ára: María Viggósdóttir KR Svava Viggósdóttir KR (Maria og Svava eru systur og einnig þær Auður og Bryndis.) Drengir 10 ára og yngri: Tryggvi Þorsteinsson A örnólfur Valdimarsson 1R Jón Björnsson A Drengir 11—12 ára: Kristján Jóhannsson KR Sjálfsmark Beckenbauer og ennþá tapar Enn gengur allt á afturfótunum hjá Evrópumeisturum Bayern Munchcn. Þegar, keppnin I 1. deildinni vestur-þýzku hófst á ný á laugardag eftir jólafrliö lék Bayern á heimavelli gegn Kick- ers Offenbach og beiölægri hlut 2- 3. Þó skoraði Bayern tvö fyrstu mörk leiksins — Gerd Muller ann- að markiö — en á 38. mln. fengu mótherjarnir vltaspyrnu, sem skorað var úr. A 58. mín. varö hinn frægi fyrirliöi Bayern og Vestur-Þýzkalands, Franz „keis- ari” Beckenbauer fyrir þvi aö senda knöttinn I eigiö mark. Jafnt 2-2 og átta mín. siöar skoraöi Kickers Offenbach sigurmark leiksins. Eftir þessi úrslit er Bayern I 14. sæti í deildinni — af 18 liðum. Kickers er f efsta sæti ásamt Bo- russia Mönchengladbach og Hertha, Berlln. Crslit i leikjunum á laugardag urðu þessi: Borussia, Berlín-Brunswick 2:2 Frankfurt-Werder, Bremen 2:1 Hamborg SV-Borussia, Mön. 1:1 Dusseldorf-Hertha, Berlín 0:0 Duisburg-Wuppertaler 2:2 Bayern-Kickers Offenbach 2:3 Essen-Köln 1.1 Bochum-Stuttgart 1:0 Kaiserslautern-Schalke 1:1 A Spáni stendur Real Madrid vel að vigi og vannValencia3-2 á heimavelli á sunnudag. Hins veg- ar stóð 2-1 fyrir Valencia, þegar nokkuð var liðið á siðari hálfleik- inn. Guntuer Netzer tók þá fram stórleikinn — splundraði vörn Valencia tvivegis, gaf siðan á fé- laga sina, sem skoruðu. Real Zaragossa er i öðru sæti og vann Sporting 3-1 á sunnudag. Barce- lona, þar sem Johan Gruyff átti frábæran leik, vann Real Socied- ad 2-0, en hitt Barcelonaliðið Espanon tapaði á útivelli fyrir Celta 2-0. 1 Belgiu gerði Standard Liege, liöið, sem Asgeir Sigurvinsson leikur með, jafntefli á heimavelli við Beerschot l-l i 22. umferðinni Bayern! 11. deild. Standard hefur nú leikið 10 leiki án taps. En efsta liðið, Racing White Daring Molenbeek, heldur sinu striki og vann Winter- slag 5-1 á sunnudag. IHollandi vann PSV Eindhoven Sparta 1-0 og er efst með 31 stig eftir 18 leiki. Fejenoord vann Eagles 3-1 og er i öðru sæti með 30 stig eftir 19 leiki. Ajax vann Wageningen 2-0 á útivelli og er i 3ja sæti með 28 stig úr 18 leikjum. Á Italiu töpuðu meistararnir Lazió, Róm, fyrir neðsta liðinu i deildinni Ascoli, og eru nú þrem- ur stigum á eftir Juventus, Torinó, sem sigraði Vicenza 2-1 á útivelli. 1 Portúgal vann Benfica Leixoes 3-0 og er i efsta sæti eftir 19 umferöir með 31 stig. Porto hefur 28 stig og Sporting 27. t Frakklandi vann St. Etienne Rauöu stjörnuna á útivelli 2-1 og er efst meö 37 stig eftir 25 leiki. Bastia hefur 34, Lyon og Nimes 31, Rheims og Nantes 30 stig. —hslm. Bárður Harðarson A Jónas Valdimarsson tR Drengir 13—14 ára: Jónas Ólafsson A Kristinn Sigurðsson A Helgi Geirharðsson Á Drengir 15—16 ára: Ólafur Gröndal KR Björn Ingólfsson Á Ragnar Einarsson KR Þetta mót var fyrsta mótið af þrem, sem SR gengst fyrir i vetur, en það næsta verður um miðjan febrúar. Að loknum öllum mótunum verður árangurinn i tveim beztu lagður sáman, og fær þá sigurvegarinn i hverjum flokki vegleg verðlaun. —klp- Franz Beckenbauer Vlsir. Þriöjudagur 28. janúar 1975. 9 Markakóngurinn Hörður Sigmarsson valinn í NM-liðið! Landsliðið endanlega valið og heldur utan ó sunnudag — Þrettán leikmenn í liðinu, þar af einn nýliði, Olafur Einarsson FH Markakóngurinn í 1. deildinni í handknattleik — Hafnf irðingurinn Hörður Sigmarsson — verður í landsliðshópnum, sem tek- ur þátt i Norðurlandamót- inu í handknattleik karla, sem fram ferí Danmörku í næstu viku. Við hringdum i Birgi Björnsson þjálfara og einvald landsliðsins i morgun til að forvitnast um, hvort einhverjar breytingar hefðu orðið á liðinu siðustu daga, og sagði hann okkur þá þessar fréttir. „Þetta var ákveðið i gærkveldi, en þá var búið að kanna, hvort George Best þeir Björgvin Björgvinsson, Geir Hallsteinsson og Jón Karlsson yrðu örugglega ekki með, og einnig, hvort Axel Axelsson væri orðinn nógu góður i olnboganum til að taka þátt i mótinu”, sagði Birgir. „Hanp lék með Dankersen i deildarkeppninni um helgina og hjálpaði liðinu fram til sigurs i þeim leik, og telur hann sig vera orðinn nógu góðan til að mæta i Danmörku um helgina. Landsliðið fer utan á sunnudag- inn, en ég fer með FH-liðinu til Austur-Þýzkalands á föstudag- inn. A laugardag mætum við Vor- warts I siðari leiknum i Evrópu- keppninni. Strax eftir leikinn höldum við til Kaupmannahafn- Þórsararnir mœttu ekkil Þór frá Akureyri átti að koma suður um þessa helgi og leika við IBK og Þrótt i 2. deild karla. Liðið kom ekki, þar sem ekki var flug- veður fyrr en það seint á laugar- daginn, að ekki vannst timi til að leika við Keflvikingana. Liðið kom heldur ekki á sunnu- dag I leikinn við Þrótt, en Þrótt- ararnir og dómararnir mættu, og var leikurinn flautaður á og siðan af. Töldu Þróttararnir stigin vera sln, þar sem Þórsararnir hefðu haft nægan tima og ferðir til að mæta. A sjálfsagt eftir að verða ein- hver rekistefna út af þessu, en dómstóll á eftir að fjalla um mál- ið. —klp— Knattspyrnufélagið Cosmos I New York ætlar sér greinilega stóra hluti á næsta keppnistima- bili I Bandarikjunum, sem hefst i mai. Það hefur gert samning viö glaumgosann fræga, George Best, og einnig tryggt sér fyrir- liöa landsliös Uruguay, Juan Masnik. En þó Best og formaður Cosmos hafi samið — og undirrit- að samning — er ekki allt i lagi þar með. Best er enn samnings- bundinn. Manch. Utd. — eina lið- inu, sem hann hefur leikið meö allt frá þvi hann var smástrákur, og það hefur gert kröfu að Cos- mos greiði félaginu 100 þúsund sterlingspund fyrir Best. Það kann að reynast erfitt fyrir New York-liðið. A sunnudag skrifaði Juan Masnik, sem er 31 árs — Best er 28 ára — undir samning við Cosmos. Frábær leikmaður, sem vakti mikla athygli i heims- meistarakeppninni i Vestur- Þýzkalandi f fyrrasumar. Var þá sterkasti varnarmaður Uruguay. Hann var einnig fyrirliði Nacional, eins bezta félagsliðs Uruguay. — hsim. Stjörnurnar frá Magdeborg á móti kvennalandsliðinu Knattspyrnukapparnir okkar, sem gerðu garðinn frægan I Magdeborg I Austur-Þýzkalandi I haust, fá skemmtilegt og veröugt verkefni að gllma við I Laugar- dalshöllinni annaö kvöld. Þá fá þeir sem andstæðinga kvennalandslið Islands I hand- knattleik og munu — á meðan að ekki er útlit fyrir stórtap — leika við stúlkurnar handknattleik. Aftur á móti ef illa gengur, hafa piltarnir áskilið sér rétt til að fá að nota fæturna — annaðhvort til aö hlaupa i felur eða sparka bolt- anum i mark. Stúlkurnar hafa aftur á móti beðið um þau „hlunnindi” að ekki verði klipið eða kjassað, og að þeir sparkarar, sem hafi leikið hina göfugu Iþrótt — handknatt- leikinn — með einhverju deildar- liði að undanförnu, fái ekki að vera með i þessum leik. Ekki er búið að ákveða hver verður stjórnandi karlaliðsins i þessum mikilvæga leik i upphafi kvennaársins 1975. Sumir vilja láta kalla á Tony Knapp að utan — hann kæmi örugglega með næstu vél ef hann vissi við hverja ætti að leika — en það er enn á huldu, hvort úr þvi verður! Annars á eftir að ganga frá ýmsu i sambandi við þennan leik og mörg mál órannsökuð, en Helgi Danielsson fararstjóri mun vera að þvi þessa dagana. Allt kemur i ljós á morgun, þegar liðin hlaupa inn á I Laugardalshöllinni og þá fá allir að sjá, hvaða leyni- vopn liðin koma með. Hinn stórleikurinn i höllinni á morgun verður leikur NM-lands- liðsins, sem Birgir Björnsson hefur valið, og pressuíiðsins, sem nokkrir iþróttafréttaritarar völdu. A öðrum stað hér i opnunni er að finna sjálft NM-liðiö, en „pressuliðið” verður þannig skip- að — eftir að Birgir hefur „stolið” Herði Sigmarssyni, Haukum úr þvi: Ragnar Gunnarsson A. Sigurgeir Sigurðsson Viking, Þór- arinn Ragnarsson FH, Páll Björgvinsson Viking, Sigfús Guð- mundsson Viking, Gisli Blöndal Val, Friðrik Friðriksson Þrótti, Hannes Leifsson Fram, Björn Pétursson Gróttu, Gunnsteinn Skúlason Val og Stefán Gunnars- son Val. —klp— Hörður Sigmarsson ar, og þar munum við hitta landsliðshópinn á sunnudag”. Ef ekkert kemur upp á næstu dögum, verður islenzka lands- liðið, sem tekur þátt i Norður landamótinu þannig skipað: Ólafur Benediktsson, Val Gunnar Einarsson, Haukum Bjarni Jónsson, Þrótti Ólafur Einarsson.FH Viðar Simonarson, FH Hörður Sigmarsson, Haukum Ólafur H. Jónsson, Val Pálmi Pálmason, Fram Einar Magnússon,Viking Stefán Halldórsson,Viking Pétur Jóhannesson, Fram Árni Indriðason, Gróttu Axel Axelsson, Dankersen —klp— Best til Cosmos - Manch. Utd. vill fá 100 þús. pund Of mikill snjór! Fresta varð tveim punktamótum á Norðurlandi um helgina Tvö punktamót á skiöum áttu aö fara fram á Norður- landi um síöustu helgi, en báöum varð að fresta vegna þess, aö keppendur komust ekki á staðina — veður vont og of mikill snjór. Á Húsavik átti að fara fram keppni I alpagreinum. Allt var tilbúiö á laugardag nema keppendurnir og gögn- in frá Skiðasambandinu. Þau bárust lokst einum tima áður en mótiö átti að hefjast, en keppendurnir komust ekki alla leið, og var þvi ákveöið aö fresta mótinu þar til siöar i vetur. i Fljótunum átti að fara fram punktakeppni i göngu. Þar var það sama upp á ten- ingnum — nægur snjór, en enginn keppandi. —klp— Klammer fyrstur Siöasta mótiö i Evrópu I keppninni um heimsbikarinn I alpagreinum verður um næstu helgi I Chamonix I Frakklandi — en síöan verö- ur gert hlé I þrjár vikur. Þá hefst keppnin á ný i Japan, Neapa, 21.—23. febrúar. 1 lok febrúar veröur keppt I Gari- baldi I Kanada — siðan fariö til Sun Valley i Bandaríkjun- um, og keppninni lýkur I Val Gardena 21.—24. marz. Eftir keppnina I Innsbruck um helgina er staöan þannig I stigakeppninni. 1. Klammer, Aust. 184 2. Thoeni, ítaliu, 146 3. Gros, ítaliu, 145 4. Stenmark, Sviþj. 110 5. Grissmann, Aust. 84 6. Haakcr, Noregi, 79 7. Plank, ttállu, 69 8. de Chiesa, ttaliu, 67 9. Hinterseer, Aust. 48 10. Pussi, Sviss, 43 11. F.F. Ochoa, Spáni, 40 12. Veith. V-Þýzkl. 35 13. Walcher, Áust. 30 14. Radici, itallu, 30 15. Tresch, Sviss, 27 i keppninni I Innsbruck á sunnudag — bruninu — fót- brotnaöi Svisslendingurinn Manfred Jacober. Féll illa I brautinni og var gert aö sár- um hans i Innsbruck, en siö- an flaug þyrla meö hinn 27 ára skiöagarp til Basel I Sviss. —hslm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.