Vísir - 28.01.1975, Side 10
10
Vfsir. Þriðjudagur 28. janúar 1975.
I®.
„Vi6 verðum að
bjarga Walter
^Paige” segirTarzan.
'J „Útilokað það er
rengin leið
út” svarar stúlkan
A heimili frú Warren
siðdegis.
* Skil ég það rétt, Rip
þú vilt, að ég komi
með Thedu
Bourne niður i
borgina, svo að
hún hitti þig ein.
Já, Helena.
Bg veit, að
þetta er óvenju-
leg beiðni.
Snjóhjólbarðar
í miklu úrvali á
hagstœðu verði
Fullkomin
hjólbarðaþjónusta
Hjólbarðasalan s.f.
Borgartúni 24 — Simi 14925.
(A horni Borgartúns og
Nóatúns.)
Blaðburdar-
börn
óskast
Suðurlandsbraut,
Vesturgata
Garðahreppur: Lundir
visir
Simi 86611
Hverfisgöti\ 44.
Frumflutningur ballettsins
(slenzkar dansmyndir
danshöfundur UNNUR GUÐJÓNSDÓTTIR, elektrónisk
tónlist eftir RALPH LUNDSTEN flutt i umsjá
Heimilistækja sf„ verður i samkomusal Norræna hússins
miðvikudag, 29. janúar kl. 20:30.
önnur sýning fimmtudag 30. jan. kl. 20:30
Þriðja sýning föstudag 31. jan. kl. 20:30
Fjórða sýning iaugardag 1. febr. kl. 16:00.
Aðgöngumiðar seldir i Norræna húsinu, simi 1-70-30.
NORRÆNA
HUSIO
Pontiac Bonnewille
órg. 1970
til sölu, skipti koma til greina á minni bil.
Uppl. i sima 35277 á skrifstofutíma.
f^rstur meö
fréttimar
vism
GAMLA BÍÓ
Hús dimmu
skugganna
Starring J0NATHAN FRID
Also Starring GRAYS0N HALL
and JOAN BENNETT Collins Stoddard'
Metrocolor MGM^^
Ný bandarisk hryllingsmynd með
isl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sú göldrótta
Sýnd kl. 3 og 5.
KOPAVOGSBIO.
Villtar ástríður
Spennandi og djörf bandarlsk
kvikmynd, gerð af Russ Mayer.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Hver myrti Sheilu?
Mjög spennandi og vel gerö ný,
bandarisk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Richard
Benjamin, James Mason, Raquel
Welch, James Coburn
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
JÍÝJABÍÓ
Uppreisnin á
Apaplánetunni.
(Conquest of the Planet of Apes).
Afar spennandi ný amerisk lit-
mynd. Myndin er sú fjórða og af
sumra áliti sú bezta af hinum vin-
sælu myndum um Apaplánetuna.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKÓLABÍÓ
Farþegi í rigningu
Rider in the rain
Mjög óvenjuleg sakamálamynd.
Spennandi frá upphafi til enda.
Leikstjóri: René Clement.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Marlene Jobert
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
HAFNARBIO
PRPILLOD
Spennandi og afburða vel gerö og
leikin, ný, bandarisk Panavision-
litmynd, byggð á hinni frægu bók
Henri Charriére (Papillon) um
dvöl hans á hinni illræmdu
Djöflaeyju og ævintýralegum
flóttatilraunum hans. Fáar bækur
hafa selzt meira en þessi, og
myndin veriðmeðþeimbezt sóttu
um allan heim.
Leikstjóri: Franklin J. Schaffner.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11.
Athugið breyttan sýningartima.
LAUGARASBIO
«0® ST^o
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.