Vísir - 28.01.1975, Page 14

Vísir - 28.01.1975, Page 14
14 Vísir. ÞriOjudagur 28. janúar 1975. TIL SÖLU Til sölu Grundig útvarpsmagnari RTV 700, plötuspilari PE 3010, 2 Schandyna hátalarar, fjögurra rása bakmagnari Sansui QS 100, langbylgja biluð i útvarpinu og þéttir farinn i bakmagnaranum. 2ja ára gamalt, selst á kr. 50.000,- á borðiö, annars 60.000- þá 30.000 út og ÍÖ.000 á mánuði. Uppl. I sima 72171 eftir kl. 5. Góður Dixie trompet til sölu, ódýrt. Simi 86781 eftir kl. 6. Allt á að seljast. Málverkasalan hættir um lok febrúar. Mikill af- sláttúr. Málverk, eftirprentanir, gamlar bækur og margt fleira. Afgreiðslutimi kl. 2-6,ekki laugardaga. Geriö góö kaup. Mál- verkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Gott pianó til sölu og sýnis I dag aö Þingholtsstræti 19. Simi 44270. Til sölu rafmagnsbassi „Gibson star”, einnig 2 hátalarar „Pion- eer” 40 watta. Uppl. i sima 24804. Til söiu ný snittvélRid 300. Uppl. I sima 71388 á kvöldin. - Húsdýraáburöur til sölu. önn- umst dreifingu. Geymið auglýs- inguna. Uppl. i sima 73117. Tii sölu Sony TC-630 segulband með magnara og hátölurum. Uppl. I sima 30511. Til söiu Hansahurð 2x2 og Sony kasettutæki. Uppl. i sima 38843, eftir kl. 5. Til sölu Marshall 50 w. Uppl. i sima 18299 eftir kl. 7 e.h. Til sölu stereofónn Uppl. i sima 50047 eftir kl. 7 á kvöldin. Góifteppi til söluca. 40 fermetrar. Uppl. I sima 30787 og 24202. VERZLUN FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. I sima 16139. Orri Hjaltason. Umboösmenn um allt land. Innrömmun.Tökum i innrömmun alla handavinnu, myndir og mál- verk. Fallegir listar, matt gler. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. ódýr sjereosett margar geröir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Skrifborð. Stórt skrifstofuskrif- borö óskast. Uppl. i sima 35277 á skrifstofutima. Litill kæiiskápuróskast til kaups. Uppl. i sima 81062. óska eftir 4-6 ferm. miðstöðvar- katli (Tækni), einnig oliubrenn- ara. Tilboð sendist VIsi fyrir laugardag merkt „5257”. NAUTASKROK KAR Kr.kg 397.- Innifaiið i verði: Útbeining. Merking. Pökkun. Kæling. Laugalæk 2. REYKJAVIK, simi 3 5o2o Bátavél óskastl2-15ha., þarf ekki aö vera gangfær, en gott umboö. Uppl. I sima 27038 og 95-5486 á kvöldin. Dúfur óskast, skræpur duga. Uppl. I sima 21506 milli kl. 9 og 5. óska eftir að kaupaca. 50-100 kg af eggjum á viku. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins merkt „Egg- 5287” fyrir 8. febr. ’75. óskum eftir að kaupa notaða 3ja- 4ra hellna Rafha eldavél ásamt fleiri áhöldum i veitingastofu. Uppl. I síma 34005. Stáleldhúsvaskuróskast keyptur. Uppl. I sima 17713 eftir kl. 7. Utanborðsmótor óskast. 12-15 hestafla utanborðsmótor óskast. Upplýsingar I sima 13101 á daginn og 52277 á kvöldin. Geirskurðarhnifur. Óska eftir að kaupa högghnif til rammaskurð- ar. Simi 17279. FATNAÐUR Halló dömur. Stórglæsileg ný- tizku samkvæmispils til sölu. Mikið litaúrval, nýtizku snið. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. I sima 34231. Seljum næstu dagaað Laugavegi 10B barnapeysur og galla.einnig efnisafganga og gallaðar peysur. Allt á verksmiðjuverði. Opið kl. 1- 6. Prjónastofan Perla hf. HJOL - VflCNAR Silver-Cross kerruvagn til sölu. Uppl. I sima 27113 eftir kl. 6 á kvöldin. Mjög vel með farin rauðkerra til sölu. Uppl. i sima 28385. Til sölu Honda ’60 og ’71. Uppl. I sima 32611 eftir kl. 5 i kvöld og næstu kvöld. HÚSGÖGN 3ja sæta leðursófi, svartur, með áklæöi á setum til sölu, verð 15.000.-. Tjarnaflöt 11 Garðahr. Sfmi 41165. Furuhúsgögn, sófasett, sófabörð, hornskápar, snyrtiskápar á bað- herbergi, boröstofusett, kistlar o.fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Brautarholti 6. Simi 17380. Svefnbekkir, svefnsófar, svefn- sófasett, hjónafleti, einnig ódýr hjónarúm, verð með dýnum að- eins kr. 25.200. — Opið 1—7. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Slmi 34848. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrun in Miðstræti 5. Simi 21440, heima- simi 15507. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63,SImi 44600. BÍLAVIÐSKIPTI Til söluCortina ’71, vel með farin. Uppl. I sima 43706 eftir kl. 8. Scout II ’74 til sölu, 8 cyl. sjálf- skiptur, m/vökvastýri, ekinn 17 þús. km. Allur teppalagður, með toppgrind, I sérflokki. Mögu- leg skipti á Volvo. Uppl. I sima 30056. Til söluToyota Corona árg. 1966. Tilboö. Uppl. I sima 12303 til kl. 6. 18137 eftir kl. 7. Tii sölu Land-Rover disil árg. 1963, á góðum dekkjum, gott verö. Uppl. frá 7-9 e.h. I sima 35499. óska eftir að kaupa Volvo árg. ’67-’70. Uppl. I sima 27969 eftir kl. 6 næstu kvöld. Pick-up tii sölu. Til sölu strax Chevrolet Pick-up. c/20 árg. ’7C með klæddu húsi á skúffu i góðu lagi. Uppl. I sima 36361. Porche 1600 super ’61til sölu með brotna kúplingslegu, verð kr. 200 þús. miðað við staðgreiðslu. Simi 83447. öll skipti möguleg. Til sölu Moskvitch árg. ’66, vél ekin 37.000 km. Billinn er óryðgaður, fjögur nagladekk og fjögur sumardekk fylgja. Einnig nýtt stereo bilsegulband, verð 70 þús.Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Egils Vilhjálmssonar. Moskvitch '67 til sölu og sýnis að Ljósheimum 20. Uppl. I sima 82137 eftir kl. 5 miövikudag. Selst ódýrt. Vil kaupa Volkswagen Microbus árg. 1970-1972, lítil útborgun, en öruggar mánaðargreiðslur. Til- boö merkt „Microbus 5288” send- ist augld. blaðsins fyrir 8.2. ’75. óska eftir að kaupa góðan litinn bil, helzt Cortinu ’67-’71, litil út- borgun, en öruggar mánaðar- greiðslur. Tilboð merkt „Konubill 5289” óskast send augld. VIsis fyrir 8.2. ’75. Tii sölu Benz árg. ’61, gangfær i ágætu ástandi. A bilnum er engin samstæða, en önnur fylgir, vara- hlutir upp á 80 þús. kr. Kaupverð samkomulag 100-120 þús. kr. Uppl. I sima 18883 eftir kl. 4. Til söluFord Grand Torino, sjálf- skiptur með vökvastýri, skipti möguleg. Hagstæð verðskulda- bréf koma til greina. Uppl. I sima 18247 eftir kl. 7. óska eftir góðum fólksbil l-2ja ára, greiðsla með fasteigna- tryggðu skuldabréfi til 10 ára. Vinsamlega sendið tilboð til VIsis merkt „BC-138” fyrir 1. febrúar. Datsun 1200 árg. 1972 til sölu. Uppl. I sfma 41603 eftir kl. 19. óska eftirgóðum sex manna bil, ekki eldri en árg. ’69,með góðum greiðslukjörum, en tryggum greiðslum. Simi 36636. VW 1600 ’67 til sölu. Uppl. I sima 50261 næstu kvöld. Volkswagen-bilar, sendibilar og' Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Bifreiðaeigend«r.trtvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-ogheildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). 4ra herbergja ibúð til leigu á, Teigunum. Fyrirframgreiðsla. Slmi 18745. Tilleigu2ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 72464 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu 2ja herbergja Ibúö I Breiðholti. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og fyrirfram- greiðslu sendist blaðinu merkt „Ný Ibúð 5265”. Gott herbergi með innbyggöum skápum og húsgögnum i mið- borginni til leigu nú þegar (mætti nota sem skrifstofu). Tilboð send- ist VIsi merkt „Herbergi 1012”. Til ieigu frá 15. febrúar ca. 40 ferm. skrifstofu- eöa ibúðarhús- næði (2 herb. og eldhús) á jarð- hæð i austurborginni. Uppl. I sima 30552. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, þaö kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Uppiýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Iðnaðarhúsnæði óskast. Öska að taka á leigu 80-100 ferm. iðnaðar- húsnæði með 3ja fasa raflögn. Uppl. i simum 74285 og 82197 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungt par með eitt barnóskar eftir Ibúð I Reykjavlk sem fyrst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i slma 86436. Hjón með tvö börn óska eftir þriggja herbergja Ibúð til leigu strax. Upplýsingar I slma 25550. Mæðgin óska eftir 3ja herbergja Ibúð án fyrirframgreiöslu, leiga til skamms tlma kemur ekki til greina. Slmi 83814. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir Ibúð I Rvik. Slmi 31031 eftir kl. 18. A sama stað vantar stúlku litla Ibúð. óska eftir 2ja herbergja Ibúð til leigu, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 19221 I kvöld. Stúlka með 1 barn óskar eftir 1-2 herbergja Ibúð, reglusemi áskil- in. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Slmi 85153. óska eftirað taka bilskúr á leigu I 3-4 mán. á Rvik-svæðinu. Simi 66308. Ungt par (húsasmiður) óskar eft- ir Ibúð I Kópavogi, Garðahreppi eöa Hafnarfirði. íbúöin má þarfn- ast lagfæringar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 42811 eftir hádegi og á kvöldin. Eldri konaóskar eftir litilli Ibúð, helzt I grennd við miöborgina. Uppl. I síma 26651. Skrifstofuhúsnæði óskast á leigu strax, helzt tvö samliggjandi her- bergi. Uppl. I sima 73409 eftir kl. 13. Ung barnlaus hjónóska að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð, helzt sem næst Sjómannaskólanum, þó ekki skilyrði. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið I sima 36296 eftir kl. 5 e.h. Húsasmiöur og hjúkrunarkona óska að taka á leigu Ibúð, helzt 2ja herbergja. Uppl. i slma 27941 eftir kl. 6. 20-30 ferm. upphitað geymsluhús- næði óskast á jaröhæð. Uppl. I slma 21766 — 12958. óskum eftir að taka á leigu 3ja- 4ra herbergja ibúð, þrennt I heimili. Uppl. I sima 27216eftir kl. 18. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir litilli Ibúð, helzt I Kópavogi eða nágrenni. Uppl. I sima 99-3791 all- an daginn. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast strax. Uppl. I sima 23057 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusamur karlmaður óskar eftir litlu herbergi. Uppl. I sima 26239 eftir kl. 6. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu I mið- eða vesturbænum. Uppl. I síma 20298 eftir kl. 18. Ung hjón meö 1 barn óska eftir 2ja herbergja ibúð I Kópavogi i 6-8 mánuði. Uppl- I slma 20971. Reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar (mætti vera með eldunaraðstöðu). Uppl. I sima'20192. Rúmgóð 3jaherbergjalbúð óskast strax. Uppl. i sima 27958 eftir kl. 17. 3ja-4ra herbergja ibúðóskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Reglusemi áskilin. Uppl. i sfma 33307. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 72536. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. I sima 86847. Læknanemi óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 30671 eftir kl. 7. Piltur eða stúlka 19 ára eða eldri óskast til afgreiðslustarfa i kjör- búð, þarf helzt að vera vön (van- ur) afgreiöslu i kjötdeild. Uppl. I sima 33722 kl. 17-20 I dag. Húsmæður! Viil einhver taka að sér aö svara I sima nokkra tima á dag? Ef svo er, þá vinsamlega sendið tilboð á afgreiðslu blaðs ins, merkt „5271”. Afgreiöslustúika-bakari-að- stoðarmaður. Okkur vantar nú þegar afgreiðslustúlku, bakara og aðstoðarmann. Uppl. I Björns- bakarli, Vallarstræti 4. Slmi 11530. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa I kjörbúð hálfan daginn eftir hádegi, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Breiðholtskjör. Slmi 84750. II. vélstjóra og beitingarmenn vantar á Sjóla RE-18. Uppl. I sima 52170, 28253 og 30136. 1. vélstjóra vantar á Steinunni RE-32, sem fer á botnvörpuveiðar og slöar á net. Slmi 52170 og 30136. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskareftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. I slma 72003. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir vellaunuðu starfi á Stór- Reykjavlkursvæðinu, allt kemur til greina. Hringiö I síma 31031 eftir kl. 18. Stúlka óskar eftir vinnu sem tækniteiknari eða við almenn skrifstofustörf. Uppl. I sima 71307 I kvöld og næstu kvöld. Hjón óska eftir ræstingu, heima- vinnu, húsvörzlu eða einhvers konar umsjón, margt kemur til greina. Erum fjölhæf og lagvirk. A sama stað til sölu negld snjó- dekk á felgum 15”. Simi 33084. Óska eftir hálfs- eða heilsdags- vinnu, helzt I Hafnarfirði, margt kemur til greina. Uppl. I sima 53521. Kona óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð merkt „Ráðskona 5281” sendist afgreiðslu VIsis. Háskólanemi óskar eftir hálfs- dagsvinnu, kvöld- eða helgar- vinna kæmi til greina. Uppl. I sima 44723. Tveir smiðir óska eftirað taka að sér mótauppslátt, breytingar og hvers konartrésmiðavinnu. Uppl. I slma 36808 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ungur regiusamur piitur óskar eftir léttri atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Hefur bllpróf. Uppl. I sima 20192. Tvitugur maður með stúdents- próf (eölisfræðideild) óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. I sima 28256. 24 ára gömui stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu 1. febr. 5 daga vikunnar. Allt kemur til greina. Uppl. I slma 20341 eftir kl. 6. Tvitugur piitur óskar eftir at- vinnu sem fyrst, hefur búfræðipróf, einnig bilpróf. Uppl. i slma 13556 milli kl. 14 og 19. Kona óskar eftir ráðskonustöðu, gotthúspláss þarf að fylgja. Simi 34982. TAPAÐ — FUNDIÐ Gyilt kvenarmbandsúr tapaðist föstúdaginn 24. þ.m. á Laugavegi eða Hlemmi. Finnandi vinsam- lega beöinn aö hringja I slma 33771. YMISLEGT Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. OKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. Smáauglýsingar einnig á bls. 11.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.