Vísir - 28.01.1975, Side 16
Þriðjudagur 28. janúar 1975.
„Skellti mér í að lesa
Laxdœlu og Njálu"
— Rœtt við bandaríska stúdenta ó leið til Danmerkur
„Aður en ég kom
hingað vildi ég nú fræð-
ast svolitið um ísland.
Ég las mér til og svo
skellti ég mér i að lesa
Laxdælu og Njálu. Ég
hafði mjög gaman af
þvi, en ég býst ekki við,
að nokkur i þessum hóp
hafi lesið þessi verk”.
— Trtfðiröu þvi, sem þtf last?
„Ég held, að undirstööuatrið-
in séu rétt”. Þetta sagði banda-
riskur sttfdent frá New York,
Stephen Alden, þegar við hittum
hann að máli á Hótel Loftleiöum
i morgun. Stephen er einn af all-
stórum hópi stúdenta frá
Bandarikjunum, sem ntf er á
leiö til Danmerkur, en þetta er
fastur liður meðal sttfdenta að
fara slika ferð á ári hverju.
„Við stoppum ekki nema tvo
daga hér. t Danmörku ætla ég
Stephen var i Noregi fyrir 3
árum og hefur verið á nám-
skeiöi i norrænum fræðum. En
annar sttfdent, sem við ræddum
við og kvaðst heita Peter sagðist
aldrei hafa komið til Evrópu
fyrr.
„Ég er þvi mjög spenntur að
sjá mig um. Við verðum mis-
jafnlega lengi i Danmörku,
sumir ætla að verða f allt sum-
ar, en ég verð i 4 mánuði. Ég
ætti þvi að geta ferðazt nokkuð
um”.
Peter kvaðst vita fremur
litið um ísland og ekki hafa lesið
mikið. Hann kvaðst þó hafa
heyrt, að hér gæti verið von á
öllum veörum, og oft yrði hér
mjög hvasst. Ekki fannst hon-
um neitt sérstaklega kalt, „en
ekki vildi ég búa hér”. — EA
Nærri ellefu þúsund bilar voru
keyptir til landsins á siðasta ári.
Það var rúmlega 2.600 bilum
meira en áriö áöur.
Fluttir voru inn 10.633 bilar,
þar af 8.947 nýjar fóiksbifreiðar
og 789 notaöir fólksbilar. Ariö
áöur voru fluttar inn 6.332 nýjar
og 1.019 notaöar fólksbifreiöar,
svo aö innflutningur hinna not-
uöu dróst saman.
422 nýir og 95 notaðir vörubil-
ar voru keyptir til landsins i
fyrra. Einnig þar jókst innflutn-
ingur nýrra bila en innflutning-
ur notaöra bíla minnkaðí.
Tæplega 300 sendibifreiöar
voru fluttar inn i fyrra, sem var
aukning um tæplega 50 frá fyrra
ári.
„Eg las Laxdælu og Njálu áöur
en ég kom,” sagöi Stephen
Alden frá New York.
að verða fram i júni. Ég ætla
mér aö reyna að sjá sem mest, á
meöan við erum hér. Að visu
þurfum við að hitta fulltrtfa frá
Kaupm.höfn, en seinni
partinn I dag eigum við frjálsan.
Ég mundi gjaman vilja fara I
skoðunarferð”.
— Hvernig lizt þér á veðrið?
„Ja, nógur er snjórinn.
Annars get ég vist ekkert sagt
um veðrið, þvi ég stökk út tfr
flugvélinni inn I flugstöðina,
þaðan inn I rtftu og svo hingað!
En nú bið ég spenntur eftir, aö
sólin komi upp, ef htfn þá kemur
»>
„Ekki vildi ég búa hérna,”
sagöi bandariski stúdentinn
Peter. Hann ætlar að veröa 4
mánuöi i Danmörku. ’
Þau fá tvo daga til þess aö skoöa sig um og ætla aö reyna aö sjá sem
mest. Og þaö má notast viö allt til þess aö skrá sig inn á hóteiiö
Ljósm: Bragi.
Af einstökum gerðum kemur
Ford Bronco frá Bandarikjun-
um I fyrsta sæti. 674 voru fluttir
inn i fyrra. i ööru sæti er Ford
Cortina frá Bretlandi 648. 464
Fiat 127 bilar voru fluttir inn frá
Italfu og 415 Fiat 128. 402 Austin
Mini bilar komu frá Bretlandi
og 94 frá Belgfu. 208 Mazda 818
voru fluttir inn frá Japan og 211
Volvo 144 frá Sviþjóö. Þá komu
284 Ford Mercury / Comet /
Cougar bflar frá Bandarikjun-
um og 253 Ford Escort frá Bret-
landi. Af einstökum gerðum
komust aðrar ekki yfir 200 þótt
helztu bilategundir fari yfir það
mark, ef allar gerðir eru lagöar
saman.
Þannig voru alls fluttar inn
1034 Fiatbifreiöar á árinu, og er
það hið mesta fyrir utan
Ford-geröirnar.
Fordbilar voru alls 2130 I inn-
flutningnum i fyrra. Volkswag-
enbílar voru 504, Mazda 471,
Toyota 407, Saab 320, Volvo 312,
Citroen 310, Chevrolet 253,
Datsun 254, Peugeot 218.
—HH
visir
LANDSSÍMINN GAF tf* •» w*
ARÖBUM LÍTIÐ EFTIR þrefölduð *
Landssiminn gaf Aröbunum ekki
mikiö eftir. Hækkun gjalda af
tækjabúnaöi vegna fréttamóttöku
frá norsku fréttastofunni NTB
hefur rúmlega þrefaldazt á einu
ári.
Skiptar skoöanir hafa verið um,
hvort Islenzkir fjölmiðlar ættu að
halda áfram aö kaupa þjónustu
NTB. Norska fréttastofan byggir
á fréttum hinna stærri erlendu
fréttastofa, svo sem Reuter, AP
og UPI. Allir Islenzkir fjölmiðlar
fá fréttir beint frá Reuter og sum-
ir auk þess frá AP. Þvi er deilt um
nytsemina af NTB, en fylgjendur
þess, aö þjónusta sé keypt af
norsku fréttastofunni, telja það
kost, aö Færeyingar njóti góðs af
sendingum NTB til Islands.
Landssiminn innheimtir 77.804
krónur af Visi fyrir leigu fyrir
fyrsta ársfjórðunginn i ár á tækj-
um vegna NTB. Fyrir fyrsta
fjóröung árs I fyrra var reikning-
urinn 24.579 krónur. Þrátt fyrir
alla verðbólguna er slik hækkun
býsna fátíð.
Gjaldiö var 35.810 krónur fyrir
annan og þriðja ársfjórðunginn i
fyrra og 36.422 krónur fyrir 4. árs-
fjórðung.
Ntf innheimtir Landssiminn
46.800 krónur fyrjr leigu á fjarrita
á VIsi, en 14.000 fyrir ári. Fyrir
linuleigur innheimtir siminn nú
6.882krónur, en 4.251 kr. fyrir ári.
11.700 eru teknar fyrir fjórða
hluta af monitorfjarritara I Gufu-
nesi, en 3.500 fyrir ári. Þá eru
12.422 krónur teknar I söluskatt af
þessu, en hann er 19% nú, en i
fyrra voru 2.828 krónur innheimt-
ar i söluskatt, sem þá var 13%.
—HH
Nœrri 11 þús.
bílar fluttir
inn í fyrra
Keyptum
2600
bílum
meira en
úrið úður
URÐU AÐ SNÚA VIÐ
VEGNA ÓKYRRLEIKA
farþegarmr 13 komust ó
Flugvél frá Flugfélági tslands
lenti I svonefndum „Clear-air tur-
bulence” I gær, er hún var á leið
til Egilsstaöa. Af öryggisástæö-
um var vélinni snúiö viö til
Reykjavikur og beöiö átekta fram
eftir degi.
Fokker Flugfélagsins, Gljá-
faxi, fór áleiðis til Egilsstaða frá
Reykjavik kl. 91 gærmorgun með
13 farþega. Þegar vélin varkomin
i námunda við Egilsstaði, lenti
htfn I óveöraskilum með miklum
ókyrrleika, clear-air turbulence.
Lægð mun hafa verið á ferðinni á
afangastao i þrið|u tilraun
þessum slóöum, og myndaðist
ókyrrleikinn I jaöri hennar. Aö
sögn Flugfélagsmanna var þetta
þó ekki meira en oft gerist I
innanlandsflugi, en svo ókyrrt, að
ástæða þótti til að sntfa við. Það
var i annað sinn, sem þessi far-
þegar máttu hverfa frá lendingu
á Egilsstöðum.
Egilsstaðaflugið var svo farið
klukkan 6 i gærkvöldi. Þá komust
þessir farþegar á leiðarenda og
nokkrir I viðbót, þannig að
fullbókað var i vélina.
— SH
Þyrlan var yfirhlaðin
- mátti aðeins bera 43
kíló auk flugmanns
Nú liggur fyrir hluti
niðurstaðanna úr rann-
sókn, sem fram fór
eftir þyrluslysið á
Kjalarnesi, í morgun
lýsti rannsóknarnefnd
flugslysa þvi yfir opin-
berlega að komið hefðu
fram þrjú mikilvæg
atriði i sambandi við
flugslysið.
1 fyrsta lagi var þyrlan viö
flugtak frá Reykjavikurflug-
velli yfirhlaðin um 429 kiló.
Leyfður hámarksfarmur þyrl-
unnar fullhlaöinnar eldsneyti
eru aðeins 43 kiló auk flug-
manns.
1 ööru lagi var þyngdarpunkt-
ur þyrlunnar aftan viö leyfileg
mörk og i þriðja lagi var veður
mjög ókyrrt á þeim slóðum, er
þyrlan fórst.
Hér á landi er nú staddur
sérfræðingur Sikorskyverk-
smiðjanna, sem safnað hefur
saman staöreyndum um þyrl-
una, er fórst, og aðdraganda
slyssins. Þessi gögn voru send
til Bandarlkjanna fyrir helgi og
var svars við ýmsum tæknileg-
um spurningum að vænta slðar I
dag.
Verksmiðjurnar hafa meðal
annars verið beönar um að
kanna áhrif þessarar ofhleðslu á
þyrluna og jafnframt, hvort
þyrlunni hafi verið fært aö
bera þann þunga.
Jafnvel kemur til greina, að
verksmiðjurnar fari i reynslu-
flug I samsvarandi þyrlu til að
ganga tfr skugga um þessi atriði
viðkomandi slysinu. — JB