Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 5
Vlsir. Laugardagur 1. febrúar 1975. 5 ERLEND MYNDSJÁ EINEGGJA FJÓRBURAR I vikunni fæddust fjórburar I Votice nærri Benesov, sem er rétt suður af Prag, og þykir þaö út af fyrir sig ekki sjaldgæft orðiö á þessum timum frjósemisiyfja. — En þaö sem þykir meö fádæmum viö þessa barnsfæöingu er, aö þarna er aö llkindum um eineggja fjórbura aö ræöa, og þaö er sjaldgæft. Allt eru þetta stúlkubörn, sem sjá má I súrefniskössunum á myndunum. Þær voru milli 1250 grömm og 1530 grömm aö þyngd, 38 til 41 cm. Lundúnabúar fengu aö finna fyrir rétt einu verkfallinu núna i vikunni, þegar strætisvagna- bilstjórar og farmiöasalar strætisvagna lögöu niöur vinnu á miövikudaginn. Alls tóku um 20 þúsund starfsmenn strætis- vagna Lundúna þátt I verk- fallinu, og 5500 vagnar stöövuöust. A meöan uröu Lundúnabúar aö bjarga sér á annan hátt. Astæöan til þess aö vinna var lögö niöur þennan dag var sú, aö fyrir tlu dögum var 44 ára gamail farmiöasali strætis- vagns drepinn I þrætu, sem sprattuppaf 2 pennía fargjaldi. — A myndinni hér viö hliöina sjást starfsmenn strætisvagna meö mótmælaspjald. Sheikinn keypti kastala Myndin hér fyrir neöan er af Mereworth-kastala i Suöur- Englandi. Ef einhverjir lesenda blaösins koma þvl ekki fyrir sig, hvar þeir hafa séö hann áöur, skal þaö rifjaö upp, aö þessi átjándu aldar kastali var notaöur, þegar gerö var cvikmynd um sögu lans Flemings, „Casino Royale”, þar sem sá margnefndi James Bond lék listir sínar I spilavltinu — Þessi kastali komst aftur i fréttirnar á dögunum, þegar eigendaskipti uröu aö honum. Þaö keypti hann arablskur sheik, Mohamed, A1 Tajir, fyrir hálfa milljón sterlings- punda. A1 Tajir er sendiherra Arabasambandsins i London. HOTEL LOFTLEIÐIR víninnDfBAR DIOfflAfAIUR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.