Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 10
mo2§- íþróttir um helgina Laugardagur: íþróttahúsiö Seltjarnarnesi kl. 16,00: 1. deild karla Armann — UMFN og ÍR—HSK. 2. deild karla UMFS—UMFG. íþróttaskeinman Akureyri kl. ^ ^ ^ ^' Þetta eru knattspyrnustrák- arnir i B-liöi 4. flokks Fram, sem fengu gæöabikar félagsins fyrir bezta afrekið á siðasta keppnistimabili. Þeir sigruðu i öllum mótunum, sem þeir tóku þátt i — Reykjavikurmótinu, miösumarsmótinu og haustmót- inu. Þeir eru, aftari röö, taiið frá vinstri: Baidur Skaftason þjálfari, Guömundur Júiiusson, GIsli Gislason, Egill Jóhannes- son, Eyvindur Steinarsson og Bergur Jóhannesson. Fremri röö: Sævar Pálsson, Lúövik Birgisson, Sigurður Jónsson, Lárus Lárusson, Dagur Jónsson og Davið Arnar. Þetta eru yngstu knatt- spyrnumenn Fram —C-liðið I 5. flokki. Þeir unnu sér fyrir verð- launaskjali I sumar og einum bikar bættu þeir viö bikarasafn 4 Fram. Þeir eru, aftari röð, talið í frá vinstri: Björn Einarsson \ þjáifari, Þorsteinn Jónsson, t Þóröur Björnsson, Kolbeinn l Frimannsson, Sverrir Jóhanns- 7 son, Einar Einarsson og Pétur 1 Pétursson. Fremri röð: Lárus L Jóhannesson, óli Jósepsson, / Arnar Marteinsson, Pálmi \ Sigurbjartsson, Elias Magnús- 1 son og Jóhannes Jónsson. í Körfuknattleikur: 14.00: 2. deild karla Þór—Fram og siöan 3. deild karla Tinda- stóll — IBK. Glíma: Vogaskóli kl. 14.00: Skjaldar- glima Ármanns. Knattspyrna: Laugardalshöll kl. 13.00: ís- landsmótið i innanhússknatt- spyrnu. Handknattleikur: Iþróttaskemman Akureyri kl. 15,30: 2. deild karla Þór—tBK. Sföan 1. deild kvenna Þór—Valur. Skíði: Hveradalir kl. 14.00. Sveita- keppni i skiðagöngu. Sunnudagur: Körfuknattleikur: Iþróttahúsiö Seltjarnarnesi kl. 18.00: 1. deild karla 1S—KR og Valur—UMFN. Iþróttaskemman Akureyri kl. 14.00: 3. deild KA—ÍBK. Knattspyrna: Laugardalshöll kl. 10.00. Is- landsmótið i innanhússknatt- spyrnu. Frjálsar iþróttir: Kársnesskóli kl. 14.00: Sveina- pilta stúlkna og meyja-meistara- mót Islands innanhúss. Handknattleikur: Ásgarður kl. 14.00: 1. deild kvenna Breiðablik—FH. íþrótta- skeininan Akureyri kl. 15.30: 2. deild karla KA—IBK. Siðan leika KA—ÍBK i 1. deild kvenna. Skíði: Hliðarfjall, Akureyri kl. 14.00. Vigslumót. Knapp þarf ekki að kaupa Fyrir nokkru var sagt frá þvi, að KR-ingurinn Baldvin Bald- vinsson ætlaði að skipta um félag og leika með Fylki i 3. deildinni I sumar. Þetta mun hafa komið tii tals, en ekkert orðið úr þvi. Mun hann þvi leika með KR i sumar og verður m.a. i iiðinu, sem tekur þátt I innanhússmótinu um helgina. Þá hefur annar gamall KR-ing- ur komið aftur yfir I KR. Það er Halidór Björnsson, sem þjálfaði og iék með Armanni i 2. deiidinni i sumar sem leið. Ætlar hann að æfa af fullum krafti í vetur, og er liklegt að hann geti komið Tony Knapp að góöu liði i sumar, en hann hefur kvartað yfir þvi, aö KR eigi ekki nóg af góöum mönnum. —kip— i) Hvað er nú þetta? Aðvörunar- merki! Málmfólk leitar að okkur til að nota sem þræla i námur sínar . . Málmfólkið þýtur I áttina að bráð sinni, másandi eins og gufukatlar! Rósa . . hlauptu Eru allir komnir? TEITUR TÖFRAMAÐUR Hún kemst rvæstum því á öruggan stað . . . Málmmaður fleygir hring búnum til úr lifandi málmi . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.