Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 8
8 Visir. Laugardagur 1. febrúar 1975. DON McLEAN: „HOMELESS BROTH- ER”. Lögin „Vincent” og „American Pie” sköpuöu McLean einna mesta frægð, sér í lagi vegna einfaldleika þeirra og skarpra texta hans. NU er McLean að reyna fyrir sér á öðrum tönlistarvettvangi. A þessu nýjasta albúmi hans má greina þrjár ölikar tönlistarteg- undir. þjóðlagasöngvara Bandarikj- anna, Pete Seeger , en hann syngur bakrödd. Tvö önnur bera einnig af, en þaö eru lögin „Winter has me in it’s grip” og „The Legend of Andrew McGrew” (maðurinn sem aldrei lifði lifinu látinn”. Beztu hliðar þessarar plötu eru hiðróandi andrUmsloft, sem hvilir yfir flestum lögum McLeans, og skemmtileg Ut- færsla McLeans á söngnum. ROXY MUSIC: „COUNTRY LIFE”. Þau eru sorglega fá lögin frá Roxy, sem hafa gripið mig að ráði. Eigum við að kalla tónlist þeirra a) tilraun, b) það sem koma skal eða c) afturför? Ætli það sé bara ekki pinulítið af öllu, stundum finnst mér þeir gera skemmtilega hluti, og svo er það á köflum að ég hreinlega held að ég sé að hlusta á Sha Na Na. Jæja, en sleppum þvi, af þeim fjórum albUmum sem Roxy hefur nU sent frá sér, er „Country Life” þeirra bezt. Sem oftast áður er það hin sérkennilegi söngstill Ferrys sem ber af, en Andy Mackay (Andrew) gerir margt gott á saxófóninn og hefur greinilega lært ýmislegt við gerð fyrsta sólóalbUms sins. AlbUmið býður annars upp á hraða tónlist sem vart má kall- ast rokk-tónlist, heldur hrein- lega Roxy-tónlist, sem nýtur sin öllu betur i rólegum takti, þvi þá getur verið anzi gaman að söng Ferrys. Persónulega finnst mér tón- list Roxy Music yfirmögnuð og tæknibrögð einum of mikið I hávegum höfð. Beztu lög: „If it takes all night”. „The thrill of it all”. 1) PUra rokk með aðstoð kröftugs blástursleiks „Great Big Man”. 2) öllu rólegri tónlist er e.t.v. mætti likja við nUverandi tónstil Donovans „LaLa Love you”. 3) Einfaldur gitarleikur, hreinn söngur McLeans og mjög áhrifamiklir textar. Söngrödd McLeans er ekki mikil en hann notar rödd sina sem eins konar hljóðfæri með vibruðum áherzlum sem koma mjög skemmtilega út á köflum. A plötunni má finna tvö þekkt lög i Utsetningu McLeans, eða lögin „Crying in the Chapel” (Presley) og „Sunshine life for me” (Harrison). Það eru þó frumsamin lög McLeans sem bera af. Titillagiðer hiklaust bezta lag plötunnar „Homeless brother” en I texta þess fjallar McLean um þá tegund persónu, sem ekki telur sig eiga annað að en flösk- una, ,,—Smash your bottle on the gravestone, and live your life while you can”. í laginu fær McLean dyggi- lega aðstoð frá einum fremsta Homeless Brother/Don McLean Takiö þátt í vaii GÆÐAMERKIS fyrir íslenzkar iönaöarvörur A B c mmr D E iði © F jm 'jér J 9 «■ Dómnefnd hefur valið 10 merki.sem til úrslita koma.og nú gefst almenningi kostur á að taka þátt í vali þeirra þriggja merkja.sem verðlaun hljóta. Þátttaka er heimil öllum (slendingum 16 ára og eldri. Útfylltum atkvæðaseðlum skal skilað í póst eða á skrifstofu Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík í umslögum merktum GÆÐAMERKI P.O. BOX 1407, Reykjavík fyrir 3. febrúar 1975. Þau 3 merki, sem merkt eru meö bókstöfunum tel ég bezt. NAFN HEIMILISFANG ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS FÆÐINGARDAGUR 0G ÁR BAY CITY ROLLERS: „ROLLIN’ ”. „Shim-sham-shamaram-give it to me now”, „shang-a-lang” og „Sha-la-la-da”, þarf að segja meira? Þetta albúm kom að visu Ut seint á siðasta ári, en þar eð þessari tegund tónlistar hafa ekki verið gerð nægjanleg skil á þessari siðu hingað til, skal það gert nU, (það er lika fyrsti febrUar i dag). Bay City Rollers eru enskir að uppruna og hófu frægðarferil sinn árið 1969. Ferill þeirra er alllitrikur hvað vinsældalistum viðvikur, enda tónsmið þeirra sérstaklega ætluð þeim. Hver gleymir ekki „Manana” (oh boy)? öllu grini og fordómum sleppt, B.C.R. hafa gert það anzi gott, lög þeirra eru létt og skemmtileg og góð tilbreyting á fóninn þegar skapa skal létta stemmningu. Ólikt öðrum viðlika hljóm- sveitum eru B.C.R. alls ótengdir , .verksmiðjuframleiðslu ’ ’ „Chinn og Chapmans, heldur eru lög þeirra flest eftir tvi- menningana Bill Martin og Phil Coulter sem jafnframt annast stjórnun upptöku. Meðal vinsælustu laga þeirra má e.t.v. nefna „Keep on danc- ing”, „Manana”, „Saturday night”, „Remember”, „Shang- a-lang” og „Sumerlove sensati- on”. Sterkasta hlið B.C.R. er hik- laust söngurinn, enda syngja þeir allir fimm meira eða minna. Hljóðfæraleikurinn er annars eins einfaldur og hann mögulegast getur verið, bersýnilega til að samlagast einföldum laglinum — „sha-la- la-klapp-klapp-sha-la-la-kl ”. Aðaltromp þessarar fyrstu Lp plötu B.C.R. eru fjögur fyrrv. „hit-lög” þeirra félaga, og þeir sem ekki eru þegar orðnir dálit- ið leiöir á þeim verða sér þvi úti um fjórar litlar plötur i einu albUmi. Jæja, þá er Bjöggi genginn I Change og Rúnar I IBK (þar hyggst hann sum sé leika með iöppunum). Meira er það vist ekki af inn- lendum poppfréttum I þetta sinn, en til gamans birtist hér mynd af söngvara hljómsveitarinnar QUEEN, FREDDI MERCURY, (eitt- hvað virðist buxnaklaufin vera farin að gefa sig hjá honum blessuð- um, enda vart furða). Ó, já, hann notar varaiit nr. 6 frá Revlon......

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.