Vísir - 01.02.1975, Page 15

Vísir - 01.02.1975, Page 15
Vlsir. Laugardagur 1. febrúar 1975. 15 Afsakaðu hvað ég er seinn á stefnumótið, ' elskan! J Hvað með það? Þetta er vel gert - Það er stoppað i trefilinn ■ þinn! þæreruekki allar einsklárarog HaukurBjarna....!! Austan kaldi og þurrt fyrst. Hvöss austanátt o g rigning siðdegis. Hlýnar i 5 stig. r —SVO N ( SANNARLEGA J FYRIR EIN- 'N ( HLEYPAN GAUR! ) V': ; :: ^ 41 =! ac í þættinum hér á fimmtudag birtum við spil frá Sunday Times keppninni i Lundúnum á dögunum, þar sem Bretarnir Flint og Rose komust i sex grönd i „réttri” hendi gegn Simoni Simonarsyni og Stefáni Guðjohnsen. Það var ekki eina slemman i þeirri setu — Hér er önnur, sem ekk- ert annað par i keppninni en þeir Flint og Rose tóku. Norð- ur gefur. Norður-suður á hættu. + D532 V KG532 ♦ 86 * GIO * A7 V 1064 * 107 * KD6542 * G96 V D87 4 DG432 + 73 + K1084 V A9 ♦ AK95 * A98 Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur Flint Stefán Rose Símon pass pass 1 L 1 Hj. 2 L 2 Hj. 3 L pass 4 L pass 4 T pass 4 Sp. pass 6 L pass pass pass Bretarnir spila nákvæmnislaufið og 3 lauf suðurs er spurning um lauflit norðurs. 4 lauf segja frá hjón- unum sjöttu. Spilið er einfalt i Urspili —sem byggist á þvi, að norður á þrjú hjörtu. yið þvi gat Rose þó varla búizt eftir sagnir mótherjanna. A skákmótinu mikla i Manilla á siðasta ári kom eft- irfarandi staða upp i skák stórmeistaranna Ljubojevic, sem hafði svart og átti leik, og Petrosjan, fyrrum heims- meistara. Júgóslavinn hafði leikiö biðleik og Petrosjan sýndi fljótt fram á að það var tapleikur. 43. - - Be7 44. Bxe7 - Dxe7 og fljótlega seig á ógæfuhlið fyrir svartan. 45. Hedl -Hd8 46. Dfl - Hd7 47. De2 - Hf8 48. De3 - Dd8 49. Hld2 - H8f7 50. Kfl - Petrosjan nýtur sin i slikum stöðum og vann skákina. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 31. janúar til 6. febrúar er i Lauga- vegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld tii kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ásprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Sr. Grimur Grimsson. Filadelfia Sunnudagurinn. Bibliudagurinn. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumenn: Biskup Islands hr. Sigurbjörn Einarsson og Einar Gislason. Fjölbreyttur söngur. Fórn tekin fyrir Bibliufélagið. Kl. 20, almenn guðsþjónusta. Enok Karlsson kveður Island. Fríkirkjan Reykjavik Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Kolbeinn Þorleifsson messar. Safnaðarprestur. Árbæjarprestakall Bibliudagurinn. Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjón- usta i skólanum kl. 2. Æskulýðs- félagar lesa úr ritningunni. Tekið á móti gjöfum til Bibliufélagsins. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Barnagæzla. Sr. ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja Barnamessa kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Digranesprestakall Barnaguðsþjónusta i Vighóla- Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Hcilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Bibliudagurinn. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Bibliudagurinn. Sigurður Helgason forseti bæjar- stjórnar prédikar. Sr. Árni Páls- son. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja Bibliudagurinn. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Guðsþjónusta kl. 2. Tekið á móti gjöfum til Bibliufélagsins i messulok. Sr. Jóhann S. Hliðar. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Áre- lius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. óskastundin kl. 4. Sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Háteigskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Bibliudagurinn. Sr. Jón Þorvarðsson. Tónleikar kirkjukórsins kl. 5. Stjórnandi Martin Hunger. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Messa kl. 2. Ræðuefni: Lesbókar- Bingó — Bingó. Skagfirzka söngsveitin minnir á bingóið i Lindarbæ sunnudaginn 2. febr. kl. 3. Sunnudagsgangan 2/2 verður um ströndina sunnan Straumsvikur. Alverið skoðað. Brottför kl. 13 frá BSÍ. Verð 300 krónur. Ferðafélag íslands. Sunddeild Ármanns Aðaffundur verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 16 i félagsheimilinu við Sigtún. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund i Sjómanna- skólanum þriðjud. 4. febr. kl. 8.30. Stjómin. Félag austfirzkra kvenna Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 3. febrúar að Hallveigarstöðum kl. 8.30 e.h. Venjulega aðalfundarstörf. Frú Anna Guðmundsdóttir leik- kona skemmtir á fundinum. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Lögfræðingafélag (slands Lögfræðingafélag tslands held- ur almennan félagsfund miðviku- daginn 5. febrúar n.k. og hefst fundurinn kl. 20:30 á 1. hæð I Lög- bergi. A fundinum verður rætt um efnið „Réttaröryggi i stjórn- sýslu” og verða frummælendur þeir Þór Vilhjálmsson, prófessoi; og Ólafur Jónsson, lögfræöingur, formaður barnaverndarráðs. Kvenstúdentafélag islands og Félag íslenzkra háskólakvenna. halda fund i Átthagasal Hótel Sögu mánud. 3. febr. kl. 20.30. Fundarefni: Frú Sigriður Thorlacius flytur erindi Um hug- leiðingar i tilefni kvennaársins. Að erindinu loknu mun frummæl- andi svara fyrirspurnum. Fjölmennið og takið með ykkur gesti, karla jafnt sem konur. Stjórnin. rabb sl. sunnudag um kenningar kirkjunnar. Sr. Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vest- urbæjarskólanum v/öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Grensássókn Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal. Ég vildi gjarnan kvarta yfir þessu mjöli sem þér selduð mér fyrir stuttu, það var svo seigt að vinkona min braut i sér tönn við að borða franskbrauð sem ég bakaði úr þvi. Byggingarfélag ungs fólks í Reykjavík. heldur áriðandi félagsfund að Hótel Esju sunnudaginn 2. febrúar kl. 2 e.h. Fundarefni: 1. Væntanleg bygging fjölbýlis- húss. Frummælandi Þorvaldur Mawby formaður félagsins. 2. Nýjungar i byggingu fjöl- býlishúsa. Frummælandi: Vilhjálmur Þorláksson byggingaverkfræð- ingur. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 3. febr. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TILKYNMINGAR Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Heimdallur S.U.S. i lleykjavik hefur ákveðið að gangast fyrir tveimur námskeiðum i febrúar- mánuði n.k. Fyrra námskeiðið, sem haldið verður dagana 10.-14. febrúar verður námskeið i ræðu- mennsku og fundarstjórn. 1 fram- haldi af því námskeiði verður haldið námskeið um almenna stjórnmálafræðslu, þar sem tekið verður fyrir m.a. Sjálfstæðisstefnan Saga og starfshættir stjórnmála- flokkanna. Utanrikis- og öryggismál. Efnahagsmál og launþegamál. Þátttökugjald fyrir bæði nám- skeiðin verður krónur 500.00. Upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Heimdallar simi 17100. Stjórnin. Nemendasamband Vlenntaskólans á Akur- eyri (NEMA) Svo sem áður hefur verið skýrt frá var Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri (NEMA) stofnað á fundi á Hótel Esju 6. júni siðastliðinn. Tilgang- ur sambandsins er m.a. sá að treysta tengsl milli fyrrverandi nemenda M.A. og stuðla að auknu sambandi þeirra við nemendur og kennara skólans. NEMA heldur fyrsta aðalfund sinn á Hótel Esju, 2. hæð föstu- daginn 7. febrúar n.k„ kl. 20.30. Verður þar m.a. rætt um þá hug- mynd, sem fram kom á stofn- fundi, að stefnt verði að þvi aö reisa skála fyrir nemendur Menntaskólans á Akureyri. Ennfremur verður tekin ákvörð- un um gjald i félagssjóð sam- bandsins. Húsið verður opið til kl. 1. BIBLÍUDAGUR 1975 sunnudagur 2.febrúar Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg: Lokað vegna einka- samkvæmis. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Röðull: Námfúsa Fjóla. Glæsibær: Asar. Klúbburinn: Bendix og Fjarkar. Tjarnarbúð: Haukar. Silfurtunglið: Sara. Skiphóll: Næturgalar. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.