Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 1. febrúar 1975. 13 ^NÓÐLEIKHUSÍft KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt Sunnudag kl. 15. Uppselt. KAUPMAÐUR t FENEYJUM i kvöld kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN 2. sýning sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 þriðjudag kl. 20.30. 'v-, Miðasala 13,15-20. Simi 11200. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 6. sýning i kvöld. Uppselt. Gul kort gilda. 7. sýning miðvikudag kl. 20,30. Græn kort gilda. DAUÐADANS sunnudag. Uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI {- fimmtudag kl. 20,30. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ Síðasti tangó í París Last Tango in Paris Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Karatemeistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. I aðalhlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. Bönnuð yngri en 16 ára. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Athugið breyttan sýningartima. STJÓRNUBIÓ Verðlaunakvikmyndin: THELAST PICTURE SHOW íslenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybii Shepherd. Sýnd kl. 8 og 10,10. Allra siðasta sýningarheigi. Bönnuð börnum innan 14 ára. Gregor bræðurnir ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi amerisk-itölsk litkvikmynd i CinemaScope uin æðisgenginn eltingaleik við gull- ræningja. Endursýnd kl. 4 og 6. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARASBIO Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Tilboð óskast i smiði á eftirfarandi v/Vistheimilis að Vifilsstöðum: Svefnbekkir — náttborð — skrifborð — bókahillur — hillu- einingar — borðstofuborð — vinnuborð o.fl. Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora, gegn skilatrygg- ingu kr. 3.000,-. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Ljósá SF-2, talinni eign Guðm. Andréssonar, fer fram eftir kröfu Jóhanns H. Níelssonar hrl. við eða á skipinu I Danielsslipp, þriðjudag 4. febrúar 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Sambyggð Stenbergs trésmiðavél, tegund KEV, óskast keypt eða önnur tegund álika stór, ekki eldri en árgerð 1955. Upplýsing- ar i sima 12808 á skrifstofutima. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Verkfræðingur Óskum að ráða verkfræðing með góða starfsreynslu sem verklegan fram- kvæmdastjóra. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og ekki siðar en l. júni n.k. Skriflegar umsóknir með upplýsingum-v. um fyrri störf sendist okkur fyrir 20. febr. 1975. ÞÓRISÓS HF. Siðumúla 21, Reykjavik. AALTO-dagar í Norrœna húsinu 1 •—10. febrúar 1975 AALTO-sýning opin i sýningarsölum (kjallara) daglega kl. 14:00—22:00. Fyrirlestur á morgun, sunnudaginn 2. febrúar, kl. 16:00: Finnski arkitektinn, ILONA LEHTINEN, talar um Alvar Aalto og sýnir litskugga- myndir. Kvikmyndasýning. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.