Vísir - 03.02.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 03.02.1975, Blaðsíða 8
8 Vlsir. Mánudagur 3. febrúar 1975. Flug- freyjur Flugleiðir h.f. óska að ráða nokkrar flugfreyjur til Flugfélags (slands að vori. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19- 23 ára/ vera 165-174 cm á hæð, og svari þyngd til hæðar. Lágmarkskrafa um menntun er: Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf, og staðgóð þekking á ensku og einu norður- landamáli, þýskukunnátta er æskileg. Ennf remur þurfa umsækjendur að geta sótt námskeið, virka daga kl. 18:00—20:00 og laugardag kl. 14:00—18:00, á tímabilinu 15. febrúar — 1. april. Umsóknareyðublöð fást á söluskrif- stofum Flugfélags íslands og Loftleiða og hjá umboðsmönnum úti á landi. Umsóknir skulu hafa borist ráðningar- deild Flugleiða h.f. Reykjavíkurflug- velli, fyrir 7. febrúar nk. Dale Carnegie námskeiðið Þú lifir hamingjusamara og árangursríkara lífi þegar Dale Carnegie námskeiðið hefur hjálpað þér að: ic Oðlast meira öryggi ýf Ná árangri í starfi Láta í Ijósi skoðanir þínar » Halda ræðu J Byggja upp meiri eldmóð ★ Ná nýjum markmiðum ★ Umgangast fólk auðveldlega ★ Halda áhyggjum í skef jum íf og hugsa jákvætt. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Síðasti innritunardagur. Innritun og upplýs- ingar í dag í síma 8-24-11 Stjórnunarskólinn, Konráð Adolphsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 62. og 64. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1974 á eigninni Álfaskeiði 125, 1. hæð t.h., Hafnarfirði þinglesin eign Guðlaugar Rögnvaldsdóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Hafsteins Sig- urðssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 7. febrúar 1975 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 30., 32. og 35. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1974 á eigninni verksmiðjuhús sunnan Hvaleyrar- holts, Hafnarfirði, þinglesin eign Steindórs Sighvatssonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands h/f, Fram- kvæmdastofnunar rfkisins, Tryggingastofnunar rfkisins og tollstjórans I Reykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 6. febrúar 1975 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 15., 17 og 19. tölubiaði Lögbirtingablaðs- ins 1974 á eigninni Skúlaskeiði 16, neðri hæð, Hafnarfirði talin eign Gfsla E. Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rfkissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 7. febrúar 1975 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Hve lengi_______ bíða eftir fréttunum? Vlftu fá þu-rhcim til þín samdaígure? Eda viltu bi^a til næsta moqjuns? VÍSIR fhtur frcttir daj>sins i dag! Pyrstur meó fréttimar VISIR c>i (O Gagnkvæmt trjggingal'élag ? Já, Samvinnutryggingar g.t. eru gagnkvæmt tryggingarelag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.