Vísir


Vísir - 03.02.1975, Qupperneq 12

Vísir - 03.02.1975, Qupperneq 12
12 Vlsir. Mánudagur 3. febrúar 1975. Stoke stökk úr sjö- unda sœti í það 3ja! — en Everton hefur enn forustu í 1. deildinn ensku London 1. febrúar (Reuter). — Everton átti i hinum mestu erfiðleikum að sigra Tottenham 1-0 á leik- velli sinum, Goodison Park, og sigurinn held- ur liðinu enn i efsta sæti 1. deildar. Everton hef- ur 35 stig, einu stigi á undan Ipswich Town, sem sigraði úlfana 2-0. Stoke City stökk úr sjö- unda sæti upp i þriðja eftir stórsigur gegn Manch. City og hefur 33 stig. Burnley, sem að- eins náði jafntefli i Birmingham, hefur sama stigafjölda en lakari markatölu. Efsta liðið, Everton, var langt frá sinu bezta i leiknum gegn Totten- ham. En liðinu tókst að skora, þegar tiu minút- ur voru til leiksloka og það nægði. Jim Pear- son, sem hafði komið inn á sem varamaður, skoraði þetta þýðingar- mikla mark — sendi knöttinn framhjá irska la nds liðsma rk verðin- um hjá Tottenham, Pat Jennings. Tvö mörk eftir aukaspyrnur færöu Ipswich sigur gegn Úlfun- um, sem nú töpuðu sinum fimmta leik i röð. Hið fyrra skoraði Kevin Beattie á 23 mín. en Colin Viljoen hið siðara fjór- um minútum siðar. Úrslitin á laugardag urðu þessi: 1. deiid: Arsenal—Liverpool 2-0 Birmingh,—Burnley 1-1 Everton—Tottenham 1-0 Ipswich—Wolves 2-0 Leeds—Coventry 0-0 Leicester—Chelsea 1-1 Newcastle—Middlesbro 2-1 QPR—Derby County 4-1 Sheff. Utd.—Luto.n 1-1 Stoke—Manch. City 4-0 West Ham—Carlisle 2-0 2. deild: Blackpool—Sunderl. 3-2 Bolton—Millvall 2-0 Bristol Rov.—Norwich 0-2 Cardiff—Orient 0-0 Fulham—Hull City 1-1 Manch.Utd.—BristolC. 0-1 Notts. Co,— Aston Villa 1-3 Oldham—Nottm. For. 2-0 Portsmouth—Oxford 2-1 WBA—Southampton 0-3 A föstudag sigraði York City neðsta liðið i 2. deild Sheff. Wed. 3-0 á heimavelli. I 3. deild tap- aði efsta liðið, Blackburn, heima fyrir Peterbro 0-1, Charl- ton vann Aldershot 3-1, Crystal Palace vann Bury 2-0, Southend og Preston gerðu jafntefli 1-1, og Plymouth vann Watford i Lundúnum 3-1. Stoke City náði forustu gegn Manch. City á 44. min. og eftir þaö var litil mótstaða hjá Manchester-liðinu eins og svo oft áður á útivelli á leiktimabil- inu. Ian Moores skoraði tvivegis fyrir Stoke — á 44. og 82. min. Alan Hudson skoraði á 66. min. og Geoff Hurst á 86. min. Burnley sem Jiafði unnið þrjá leiki i röð I 1. deild, var marki undir i Birmingham á 22.min. Gary Emmanuel skoraði þá sitt fyrsta deildamark fyrir félag sitt. Ray Hankin, miðherjinn ungi hjá Burnley, jafnaði á 43. min., en þrátt fyrir góða við- leitni i siðari hálfleiknum tókst Burnley ekki að ná sigri. Liverpool, Middlesbro og Debry County töpuðu öll á úti- völlum og eru nú fjórum stigum á eftir efsta liðinu. Alan Ball Þeir eru markahœstir Eftir leikina á laugardag voru þessir ieikmenn markahæstir 1 ensku knattspyrnunni: 1. deild. 16 — Brian Kidd, Arsenal, og Malcolm McDonald, New- castle. 15 — Don Givens, QPR. 14 — Bob Latchford, Everton. 13 — Billy Jennings, West Ham og Francis Lec, Derby. 2. deiid 21 —Ray Graydon, Aston Villa. 15 — Mikc Channon, Southamp- ton, Bryan ,,Pop” Kobson, Sunderland, og Ted McDou- gall, Norwich 13 — Phil Boyer, Norwich. 3. deild 22 — Alan Buckley, Walsali. 21 — Peter Eastoe, Swindon. 20 — Dixie McNeil, Hereford og Bill Rafferty, Plymouth. 4. deild 22 — Brian Clarke, Mansfield. 17 — Ray Haywood, Shrews- bury. 16 — Kichard Habbin, Reading og John James, Chester. 15 — Alan Woods, Newport. verið hefur aðalmarkaskorari Middlesbro siðasta áratuginn, sendi knöttinn i markið hjá Ian McFaul. En það nægði ekki — Malcolm McDonald og Micky Burns skoruðu fyrir Newcastle. öll botnliðin, nema Carlisle, náöu I stig. Neðsta liðið Luton gerði jafntefli i Sheffield, en Leicester tókst ekki að sigra Chelsea á leikvelli sinum. Að- eins jafntefli og flest bendir til þess, að það verði Luton, Carlisle og Leicester sem falla — þó auðvitað sé of fljótt að spá þvi. Rúmlega 47 þúsund áhorfend- ur voru á leikvelli Manch. Utd. — Old Trafford — á laugardag og þar með hafa rúmlega mill- jón áhorfendur séð leiki liðsins á leiktlmabilinu, eða mun meiri aðsókn en hjá öðrum félögum. Og samt leikur United i 2. deild. En áhorfendur á Old Trafford á laugardag urðu fyrir miklum vonbrigðum — Manch. Utd. tap- aði sínum fyrsta leik á heima- velli á leiktimabilinu. Bristol City sigraði 1-0 og hefur þar með unnið báða leiki sina við efsta lið 2. deildar. En Manch. Utd. hefur þó enn fimm stiga forskot — Sunderland tapaði fyrir Blackpool. Eina markið á Old Trafford skoraði Don Gillies I síðari hálfleik. Mikið markaregn var I leik Shrewsbury og Doncaster i 4. deild eða ellefu mörk. Níu þeirra voru skoruð i siðari hálf- leik og Shrewsbury vann 7-4. Á Skotlandi var leik Celtic og Dumbarton frestað vegna rigningar — og á meðan náði Rangers hreinni forustu I fyrstu deildinni skozku. En tæpara mátti það ekki standa gegn Morton. Leikið var i Morton og þegar aðeins fjórar minútur voru til leiksloka tókst Rangers að jafna i 1-1. Það var Graham Fyfe, sem jafnaði fyrir Rangers en John Hazel skoraði fyrir Morton á 16. minútu. Rangers hefur nú 37 stig — Celtic 36 stig og bæði liðin hafa leikið 22 leiki. Staðan i Englandi er nú þann- ig: 1. deild: l’hil Parkes, QPR, einn bezti markvörðurinn I ensku knattspyrnunni, var erfiður leikmönnum Derby á laugardag. skoraði bæði mörk Arsenal gegn Liverpool, en yfirgaf leikvöll- inn, haltur, eftir að hafa skorað hið siðara úr vitaspyrnu. Bruce Rioch skoraði fyrsta markið i leiknum i Lundúnum á leikvelli QPR. En forusta Derby var ekki langvinn. QPR sýndi stór- leik og liðið lék sér að Derby. Don Givens,'irski markakorar- inn mikli, skoraði tvivegis, en ensku landsliðsmennirnir Dave Thomas og David Nish sáu um hin tvö — reyndar skoraði Nish i eigið mark. Middlesbro náði einnig for- ustu i leiknum við Newcastle. Það var á sjöundu minútu, að John Hickton, miðherjinn, sem Everton 27 11 13 3 40-25 35 Ipswich 28 16 2 10 39-21 34 Stoke 28 12 9 7 44-34 33 Burnley 28 13 7 8 48-21 33 Liverpool 26 13 5 8 36-25 31 West Ham 28 11 9 8 47-37 31 Middlesbro 28 11 9 8 38-32 31 Derby 27 12 7 8 42-37 31 Manch.City28 12 7 9 37-39 31 Leeds 28 12 6 10 39-31 30 QPR 28 11 6 11 38-37 28 Sheff. Utd. 27 10 8 9 36-39 28 Newcastle 26 11 6 9 38-42 28 Coventry 28 8 10 10 36-44 26 Arsenál 27 9 7 11 32-31 25 Wolves 27 8 9 10 33-35 25 Birmingh. 28 9 6 13 36-43 24 Tottenham 28 8 ' 7 13 36-41 23 Chelsea 27 6 11 10 28-45 23 Carlisle 28 8 3 17 28-38 19 Leicester 27 5 8 14 24-42 18 Luton 27 4 9 14 24-40 17 2. deild: Manch. Utd.28 17 6 5 43-20 40 Sunderland 28 13 9 6 46-25 35 Norwich 28 12 9 7 39-27 33 Aston Villa 27 13 6 8 41-23 32 Bristol City 27 12 7 8 27-18 31 Blackpool 28 11 9 8 28-22 31 WBA 27 11 8 8 30-21 30 Oxford 29 12 5 12 30-40 29 Bolton 26 11 6 9 33-25 28 Hull City 28 9 10 9 30-45 28 Southampt. 27 9 9 9 35-34 27 Nottm. For. 28 10 7 11 30-36 27 Notts. Co. 28 8 11 9 33-41 27 York City 28 10 6 12 36-38 26 Orient 27 5 16 6 20-27 26 Fulham 28 7 11 10 25-22 25 Portsmouth 28 7 9 12 27-35 25 Bristol Rov.28 9 6 13 28-42 24 Cardiff 27 7 9 11 27-38 23 Oldham 27 7 8 12 26-31 22 Millvall 28 7 7 14 32-40 20 Sheff.Wed. 28 5 8 15 27-45 18 Staða efstu liða i 3. deild: Blackburn 27 14 7 6 38-26 35 Plymouth 27 15 5 7 50-36 35 Charlton 28 15 5 8 51-39 35 Preston 28 14 5 9 43-34 33 C. Palace 29 13 7 9 41-38 33 Peterbro 27 13 6 8 28-31 32 hsim

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.