Vísir - 03.02.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 03.02.1975, Blaðsíða 11
10 Vlsir. Mánudagur 3. febrúar 1975. Thoeni beztur Gustavo Thoeni, italski meistarinn mikli, hefur tekið forustu í stigakeppni heims- bikarsins Hann var i 9. sæti i bruni I Megeve á laugardag og vann samanlagt, en Franz Klammer mistókst i fyrsta skipti I bruninu. Missti af sér skiði, þegar hann átti skammt eftir i mark. Þrir Svisslendingar urðu fyrstir i bruninu 1. Vester 2:03.11 min. 2. Berthod 2:13.18 min. og 3. Roux 2:03.79 min. llaaker, Noregi, varð fjórði. Þrir skiðamenn slösuðust illa I keppninni. Bernard Russi, Olympiumeistarinn, axlarbrotnaði, og David Zwilling, Austurriki, og Konrad Bartelski, Bretlandi, meiddust og voru fluttir með þyrlu I sjúkrahús. i sömu braut slasaðist Frakkinn Michel Bozon árið 1970 og lézt skömmu síðar. Iíftir siysin á laugardag var keppnin stöðvuð um tima — og brautin löguð. Staðan I keppninni er nú þannig: 1. Thoeni, ttaliu. 198 2. Klammer, Aust. 184 3. Pros, italiu. 145 4. Stenmark. Sviþjóð 130 5. Haaker, Noregi, 105 6. Plank, ttaliu, 88 Næsta keppni verður I Japan 21. febrúar. —hsim. Thocni — sigrarhann I fjórða sinn? Stuttar fréttir * Öll efstu liðin I 1. deild- inni þýzku unnu á heimavöll- um sinum á laugardag. Hertha vann Bayern Munchen 4-1, Borussia Mönchengladbach vann Ein- tracht Frankfurt 3-1, og Kickers Offenbach vann Hamborg SV 4-1. * Efsta liðið I Belgiu, Racing White, sigraði með yfirburðum I gær I 1. deild. Malinoi 0 — Racing White 4. Liest og Standard Liege gerðu jafntefli 0-0. Ander- lecht vann Olympic 4-1. * 1 Hollandi gerðu öll efstu liðin jafntefli. Ajax — Tel- star 1-1, Utrecht — Feje- noord 0-0, Deventer — Eindhoven 0-0. Staðan. Eind- hoven 32 stig, Fejenoord og Ajax 31 stig. * Christine Errath, A- Þýzkalandi, varö Evrópu- meistari i listhlaupum á skautum I Kaupmannahöfn á laugardag — þriöja árið I röö. Illaut 229.0 stig, rétt á undan dc Leeuw, Hollandi, fædd I USA — 228.81 stig. *Gary Playervarö Suður- Afríku-meistari i golfi I Höfðaborg á laugardag — i niunda sinn, sem hann vinn- ur þann titil. —hsim. Þeir urðu I þrem efstu sætunum i Skjaldarglimu Armanns. I miðjunni er Siguröur Jónsson með skjöldinn, sem hann vann til eignar. Hægra megin er Jón Unndórsson, sein varö annar, og til vinstri er Pétur Yngvason, sem hlaut 3ja sætið eftir aukaglimu við Jón. Ljósm.Bj.Bj. Sigurður vann skjöldinn til Ármanns- eignar! Lagði alla sína andstœðinga í Skjaldarglímunni ó laugardaginn Þetta er með betri glimumótum sem ég hef tekið þátt i i langan tima — menn almennt I góðri æf- ingu og gaman að glima við þá,” sagði glimukappinn Sigurður Jónsson, sem á laugardaginn sigraði I þriðja skiptið I röð i Skjaldarglimu Armanns. ,,Ég vann skjöldinn til eignar, en við þvi bjóst ég ekki, þar sem ég er ekki almennilega búinn að jafna mig eftir meiðsH siðan i Keflvikingar gerðu innrás á Akureyri með íþróttaflokka sina um helgina og hertóku þá svo gott sem hina frægu iþrótta- skemmu norðanmanna. Öll voru liðin að keppa i ts- landsmótum. Voru það 3. deildar- lið IBK i körfubolta og 2. deildar- lið karla og kvenna I handknatt- leik. Körfuboltamönnunum gekk mun betur en handknattleiks- mönnunuin — þeir sigruðu i báð- um sinum leikjum — KA meö 64 stigum gegn 48 og Tindastól, frá Sauðárkrók með 60 stigum gegn 46. Handboltakapparnir urðu að fyrra. Erfiðasta glima min i þessu móti var við félaga minn úr Vikverja, Pétur Yngvason, en sjálfsagt hefði Hjálmur Sigurðs- son orðið mér erfiðastur ef ég hefði þurft að keppa við hann.” Hjálmur varð að hætta keppni, eftir að hann hafði lagt Pétur, og var þá koininn með fjóra vinn- inga. En hann meiddist á olnboga og var fluttur á slysadeild. Sigurður lagði alla sina keppi- þola 9 marka tap fyrir Þór i 2. deildinni — 27:16 — i hálfleik var staðan 12:10 fyrir Þórsarana. Þá töpuöu þeir siðari leiknum, sein var gegn KA, með 7 mörkum — 21:14 — en i þeim leik var staðan i hálfleik 14:5 KA i hag. Sigruðu þvi Keflvikingar i siðari hálfleiknum með tveim mörkum —■ 9:7. Handboltadömurnar frá Kefla- vik gérðu það aftur á móti gott á Norðurlandinu — sigruðu stúlk- urnar úr KA með 15 mörkum gegn 13. Má þvi segja að þessari óopinberu bæjarkeppni Keflavik- ur og Akureyrar hafi lokið með jafntefli 2:2.... —klp nauta og var áberandi beztur þeirra niu, sem luku keppninni. Voru glimur hans yfirleitt hreinar og brögðin fjölbreytt, sem hann beitti. Suma lagði hann svo til uin leið og flautan gall, en á aðra þurfi að nota sparibrögðin — eins og t.d. á Pétur Yngvason og Jón Unndórsson, sem eru stórir og sterkir eins og hann. Þeir Jón og Pétur urðu jafnir með 6,5 vinninga hvor, og urðu þeir að heyja aukaglimu um ann- að sætið. Lauk henni með sigri Jóns. Sumir voru ekki ánægðir með úrskurð dómaranna i þeirri gliinu, en yfirleitt var dómgæzlan góð i mótinu — með allra bezta móti, sögðu keppendurnir og starfsmennirnir. Þeir Sigtryggur Sigurðsson og Ömar Úlfarsson KR voru báðir skráðir i þetta mót — en sú skrán- ing mun hafa verið gerð án þeirra vitundar, og mættu þeir þvi ekki. Úrslitin i þessar 63. Skjaldar- glimu Armanns urðu sem hér segir: Gummersbach í undanúrslit Gummersbach sigraði ung- versku meistarana I handknatt- leik, Spartacus Budapest, 19-13, I Dortmund I gær og er þar með komið I undanúrslit i Evrópu- keppninni. Gummersbach, sem fjórum sinnum hefur orðið Evrópumeistari, gerði jafntefli i fyrri leiknum við Spartacus 15-15 i Budapest, og vann þvi 34-28 samanlagt. Mörk Gummersbach skoruðu Hansi Schmidt 7, Westebbe 6, Feldhoff 4, og Brand og Deckarm. Lovrek var markhæstur hjá Spartacus með 4 mörk. —hsim. Vinningar Sigurður Jónsson UV 8 Jón Unndórsson, KR 6,5+1 Pétur Yngvason, UV 6,5+0 Guðmundur Ólafsson, Á 5 Guðm. Freyr Halldórss., A 4 Halldór Konráðsson, UV 3 Rögnvaldur ólafsson, KR 2 Þorvaldur Þorsteinsson, Á 2 Eirikur Þorsteinsson, UV 0 BreiðablikS' stúlkurnar ó uppleið - Sigruðu FH 14:11 Breiðabliksstúlkurnar komu skemmtilega á óvart i 1. deildarkeppninni i handknatt- leik kvenna um helgina með þvi að sigra FH með 14 mörkum gegn 11. Staðan i hálfleik var 6:5 fyrir FH og er rúmar fiinm minútur voru eftir af leiknum var staðan 11:10 fyrir FH. En á þessum fimm minútum jöfnuðu Kópa- vogsstúlkurnar og komust yfir án þess að þær hafnfirzku gætu svarað fyrir sig. Skoruðu þær 4 siðustu mörkin og sigruðu þar með i leiknum 14:11. Björn Gisladóttir skoraði 3 af siðustu mörkunum fyrir Breiða- blik. A Akureyri léku Valur og Þór. Þeim leik lauk með yfirburða- sigri Valsstúlknanna, sem skor- uðu 23 mörk, en Þórsstúlkurnar- skoruðu aðeins 7. í kvöld verða tveir leikir i 1. deild kvenna i Laugardalshöll- inni, Fram-Vikingur, Armann- KR. Eftir þá ættu linurnar eitt- hvað að fara að skýrast á botn- inuin, en þar er baráttan hvað hörðust. -klp- Innrós Keflvíkinga í íþróttaskemmuna: Velgengní í körfu, gerðir afturreko í handboltanum! Visir. Mánudagur 3. febrúar 1975. ll Danir sigruðu - Fœr- eyingar veðurtepptir Frá Magnúsi Gislasyni, Kaup- mannahöfn i morgun. Danir sigruðu Finna i fyrsta leik Norðurlandamótsins, sem hófst i Kor- sor I Danmörku i gærkveldi með 24-12. Ekki er gott að átta sig á getu Dan- anna eftir þennan leik. Til þess var mótstaða Finna of veik. Þeim tókst að- eins einu sinni að ná jöfnu 3-3, þegar um 5 min. voru liðnar af fyrri hálfleik, en siðan ekki söguna meir Danirnir punduðuá þá mörkunum og náðu fljót- lega miklu forskoti. Þótt Danir séu ekki bjartsýnir á sig- ur I mótinu þykjast þeir nokkuð vissir um aö lið þeirra muni leika til úrslita einna helzt gegn Svium. Finnar og Færeyingar eru sennilega með veik- ustu liöin, en til þess að slá svolitinn varnagla gætu úrslitin orðið þannig, að Noregur eða Island bæru sigur úr být- um Norðmenn væru með sterkt lið og Islendingar gætu komið á óvart, þótt svo að þá vantaði tvo af sínum sterk- ustu leikmönnum þá Geir og Björgvin. Sjálfa vantar Dani einnig góða leik- menn eins og tildæmis Lars Bock, sem er meiddur en hann hefur jafnan skor- að mörg mörk i landsliði. Færeyingar eru tepptir heima vegna þoku. Leik þeirra við Svia var frestað I gærkvöldi af þeim sökum. Erfiðleikar eylandanna i Norður-Atlaritshafi til skipta við önnur lönd komu vel i ljós i gærkvöldi. Aðeins færevski fáninn var kominn meðal hinna fána Norður landanna, en færeysku leikmennirnir biðu á flugvellinum i Sorvog eftir að þokunni létti, en voru ekki komnir af staö, þegar seinast fréttist svo að allt er óvist um hvort þeir geta tekið þátt i NM. Nái þeir ekki til Danmerkur i dag er útséö um að þeir verði að hætta við þátttöku. Allar likur eru til að hætta verði við riðlaskiptingu I NM og allir leiki við alla fyrst Færeyingar mættu ekki strax. 1 gærkvöldi átti að reyna að koma þessari breytingu i gegn með þvi að láta Norðmenn og Svia leika I Korsor, en Norðmenn neituðu. Töldu sig ekki undir það búna. Leikmennirn- ir væru nýkomnir til Danmerkur og stillt inn á mánudaginn og þvi tómt mál um að tala að fara að leika. Fari svo að ekki verði keppt i riðlum munu þátttökuþjóðirnar verða að leika tvo leiki einn daginn. Axel mættur tslenzka landsliðið horfði á leik Dana Okkar maður á Norðurlandameistara- mótinu I handknattleik, Magnús Gisla- son (emm). Hann mun senda fréttir daglega frá mótinu. og Finna I gærkvöldi og voru hinir, hressustu. Axel Axelsson var kominn ‘ frá Þýzkalandi og sagði, er við náðum tali af honum, að hann væri búinn að' jafna sig eftir skurðaðgerðina á hand- leggnum og reiknaði með að vera i' fullu fjöri i NM. Hann sagðist hafa, skorað fjögur mörk fyrir Dankersen i’ leiknum á laugardaginn, þar sem iið-1 ið sigraði með 19-14, og heldur stöðu sinni I deildinni. Iþróttamönnum ársins á öllum Noröurlöndunum munu verða afhent I verölaun áður en NM lýkur og er Ás- geir Sigurvinsson væntanlegur hingað ' til Kaupmannahafnar á miðvikudag- inn frá Belgiu en það eru sem kunn-I ugt er Volvo-verksmiðjurnar sem standa að þessari verðlaunaveitingu. Karl Jóhannsson og Hannes Þ.| Sigurðsson millirikjadómarar dæmdu' leik Finna og Dana i gærkvöldi ogi stóðu sig mjög vel og gáfu ekkert eftir ’ þeim alþjóðadómurum, sem ég hef séð j dæma bezt. Þeir munu dæma tvo leiki' til viðbótar og jafnvel fleiri, ef NM | verður breytt eins og áður er getið. — emm. Ekkí miimsta von — sögðu FH-inggr eftir Evrópuleikinn FH-ingar eygðu aldrei von i leiknum gegn Vorvearts á laugardaginn I Evrópukeppninni. Fyrri hálfleikur var þokkalega leikinn, en allt fór I handa- skolum I þeim siðari. ólafur Einarsson átti stórleik og Viðar var góður fram- an af. Markverðir FH vörðu fá skot — cnda varla von, þar sem flest mörkin voru skoruð úr hraðaupphlaupum. Þó úrslitin hafi ekki verið sem glæsi- legust — Vorvearts sigraði 30-18, — var heimsókn FH til DDR islandi nokkur ávinningur. Mikið var skrifað um landið og islenzkar iþróttir i blöð- um þar eystra — meðal annars var öll baksiðan á Neuens Tag helguð Islenzk- uin iþróttum og mynd af Laugardals- höllinni prýddi baksiðuna. Eftir leik FH og Vorvearts héldu Þjóðverjarnir boð fyrir gestina og leystu þá út með gjöfum. Einn þátt- takandinn i ferðinni átti afmæli þennan dag. Það var Jón Ásgeirsson, íréttamaður, og höfðu bæði FH-ingar og Þjóðverjar komizt á snoðir um það I og minntust þess sérstaklega i boðinu. Þjóðverjar færðu honum veggskjöld I og fána, en Ingvar Viktorsson, for- maður handknattleiksdeildar FH, af-1 henti Jóni oddfána með merki FH og nafni Jóns og fæðingardegi — sér-1 prentað. Þetta er fyrsti oddfáninn, sem FH prentar á þennan hátt. Jón þakkaði að sjálfsögðu. Eftir boðið kom þýzki lands-1 liðsþjálfinn og bauð Birgi Björnssyni, þjálfara FH og islenzka landsliðsins, og Jóni Asgeirssyni i veizlu, en þeir þekkjast vel. Þýzki þjálfarinn sem hefur starfað i þessu i 20 ár, sagðist aldrei hafa átt eins skemmtilega daga og i ferð sinni til tslands i vetur. Hann er gamall flugmaður og flaug til Vest- mannaeyja i litilli vél. ógleymanleg för og hraunsteinarnir dýrmætustu minjagripir hans. -emm. Framarar voru beztir Fram, sem varð Reykjavikurmeist- ari i innanhússknattspyrnu fyrir hálf- um mánuði — eftir úrslitaleik við Val — varö tslandsmeistari i gærkveldi — eftir úrslitaleik við Val. Fram og Valur komust i 3ja liða úr-. slit ásamt Þrótti, og háðu siðan harða baráttu um meistaratitilinn. Fram byrjaði á þvi að sigra Þrótt 9:3, en sið- an vann Valur Þrótt 6:5 i æsispennandi leik. Úrslitaleikurinn á milli Fram og Vals var ekki eins spennandi. Fram var yfir i hálfleik 3:2, og hafði þá Kristinn Jörundsson skorað öll mörkin fyrir Fram og Kristinn Björnsson bæði mörk Vals. 1 siðari hálfleik komst Fram i 5:2 með mörkum Asgeirs Eliassonar og Kristins, en þeir Ingi Björn og Jó- hannes Eðvaldsson minnkuðu bilið i 4:5. Smá spenna var i lokin, en timinn var of naumur fyrir Valsmenn til að jafna, og Fram vann sanngjarnan sig- ur — eins og i Reykjavikurmótinu á dögunum. I þessu móti, sem stóð yfir alla helg- ina, voru leiknir um 50 leikir og voru margir þeirra fjörugir og mikið skorað af mörkum. Sigurvegararnir i hverj- um riðli komust i undanúrslit og voru það þessi lið: IBK, KR, Fram, Valur, Þróttur, Akranes, Vikingur, Breiða- blik og FH. Var þar keppt i þrem riðl- um og fóru sigurvegarnir úr þeim i úrslit. I undanúrslitunum fóru leikir þann- Keflvikingarnir i kröppum dansi I innanhússmótinu i gær. Steinar Jóhannesson hreinsar frá markinu á siðustu stundu. Ljósmynd Bj. Bj. ig: KR-ÍBK 8:5 Þróttur—IBK 12:7 Þróttur—KR 4:3 Fram—FH 7:5 IA-FH 7:6 Fram—1A 7:3 Valur—Vikingur 10:6 Valur—Breiðablik 5:3 Vikingur—Breiðablik 3:3 — klp. Fyrirliðar islandsmeistaranna I innanhússknattspyrnu — Jón Péturs- son Fram og Rikka Mýrdal Einarsdóttir Akranesi — meðbikarana sem liðin þeirra fengu I gærkveldi. Ljósm. Bj. Bj. Ems og þœrhefðu unníð HM-titifinn Liklega hefur sigri i móti sjaldan verið eins innilega fagnað á fjölum Laugardalshallarinnar — af keppendum sjálfum — og sigri telpnanna frá Akranesi i is- landsmótinu i innanhússknatt- spyrnu I gærkveldi. Þær ætluðu bókstaflega að tryllast af ánægju og sungu og skræktu af slikum innileik, að allir skemmtu sér konunglega við það eitt að horfa á þær. Þær komust i 3ja liða úrslit i mótinu ásamt FH og Breiðablik. í fyrsta leiknum sigruðu þær Breiðablik 3:2, en leiknum við FH lauk með jafntefli 0:0 — fyrsta og eina núll jafnteflið i svona móti frá upphafi!! Siðasti leikurinn var á milli FH og Breiðabliks og varð FH að sigra til að fá annan leik við Akranes. Allt útlit var fyrir það þar til á siðustu minútunum, að Breiðablik jafnaði — 4:4 — og það þýddi, að þær litlu frá Skipaskaga voru meistarar. Þvi sæmdarheiti tóku þær við af engu minni ánægju og gleði, en að þeim hefði verið réttur heims- meistaratitillinn eða eitthvað þaðan af stærra — og var vel þess virði að horfa — og hlusta á þaö.... -klp- Viö bjóöum gestum okkar úrvat rétta, allt frá heitum samlokum upp í stórar steikur. Einnig eru á boðstólum súpur, forréttir, eftirréttir, kaffi og meö því, aö ógleymdum rétti dagsins hverju sinni. Allt þetta sem viö bjóöum upp á, hefur eitt sameiginlegt, og þaö er veröiö, þaö er eins lágt og hægt er aö hafa þaö. Opið frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga. SuöUrlandsbraut 2 Reykjavík. Simi 82200 Hótel Esja, heimiliþeirra er Reykjavík gista

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.