Vísir - 06.02.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 06.02.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Fimmtudagur 6. febrúar 1975. 1! #ÞJÓÐLE!KHÚSI» HVERNIG ER HEILSAN? 3. sýning i kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM föstudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: IIERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. DAUÐADANS föstudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20.30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ S. 31182. REKTOR á rúmstokknum Létt og djörf dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk: OLE SÖLTOFT OG BIRTE TOVE Endursýnd kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Verðiaunakvikmyndin: THELAST PICTURE SHOW Islenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybil Shepherd. Sýnd kl. 8 og 10,10. Allra siðasta sinn Bönnuð börnum innan 14 ára. Gregor bræöurnir Endursýnd kl. 6. Bönnuð innan 14 ára. STrj^Q! Bönnuð börnum innan 12 ára. HASKÓLABÍÓ Ævintýramennirnir (The Adventureres) Æsispennandi, viðburðarik mynd eftir samnefndri skáldsögu Harolds Robbins. Leikstjóri: Lewis Gilbert islenzkur texti Aðalhlutverk: Bekim Fehmiu Charles Aznavour, Candice Bergen Endursýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Sími 81349. Læriðað akaCortinu. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Simi 83326. ökukennsla—Æfingatlmar. Peugeot 504 Grand Luxe árg.’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nemendur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima I sima 52224. Siguröur Gislason. KENNSLA Tek fólk I aukatima I stærðfræði og eðlisfræði. Uppl. i sima 74115 eftir kl. 7. HREINGERNINGAR . Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guömundsson. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæö. Simi 36075. Hólmbræður. Þrjf. Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerískum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima 72398. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru þúsnæði. Vanir menn. Simi 25551. iflASALA Austin Mini ’74 Fiat 128 Rally ’73 Fiat 128 ’74 Fiat 850 '71 Volksw. 1300 ’71 Voiksw. 1303 ’73 Saab 96 ’72, ’74 Saab 99 ’71, ’74 Toyota Mark II ’72. ’73, ’74 Bronco ’72, ’74 8 cyl, Comet ’74, beinsk. 6 cyl. Merc. Benz 230 ’70, dlsil Merc. Benz 250 S ’67 Chrysler 160 ’71, franskur Hilman Minx ’70 Moskovich ’72 Opið á kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Simi 1441J Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Þrif. Hreingerningar, vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun, 'þurrhreinsun. Nýjar bandariskar vélar, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn og góð- ur frágangur. Uppl. i sima 82635. Bjarni. Hreingerningar. Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJONUSTA Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Viðgerðir — kerrur — beizli. Tek aö mér alla alm. viðgerðir á vagni og vél. Get bætt við mig kerrusmiði og annarri léttri smiði. Logsuða — Rafsuða. Simi 16209. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni, Brautarholti 6, III. hæð. Uppl. I sima 16839. Gluggaþvottur. Tökum að okkur allan gluggaþvott fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Timavinna eða fast verð. Uppl. i sima 71381. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum, pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Bflasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða. Fast tilboð. Sprautum emaler- ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Framtalsaðstoð ogbókhald. Ódýr þjónusta. Grétar Birgis, bókari. Lindargötu 23. Simi 26161. STÓRBINGÓ í SIGTÚNI fimmtudaginn 6. febrúar kl. 8.30 Spilaðar verða 18 umferðir, allt glæsilegir vinningar, þ.á m. þrjár utanlandsferðir. B.B.B. sérsamböndin. Blaksamband tslands, Borðtennissamband tslands, Badmintonsamband tslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.