Vísir - 06.02.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 06.02.1975, Blaðsíða 13
Vtsir. Fimmtudagur 6. febrúar 1975. 13 [ FÉLAGSLlF Nemendasamband Menntaskólans á Akur- eyri (NEMA) Svo sem áöur hefur veriö skýrt frá var Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri (NEMA) stofnaö á fundi á Hótel Esju 6. júni siöastliöinn. Tilgang- ur sambandsins er m.a. sá aö treysta tengsl milli fyrrverandi nemenda M.A. og stuöla aö auknu sambandi þeirra viö nemendur og kennara skólans. NEMA heldur fyrsta aöalfund sinn á Hótel Esju, 2. hæö föstu- daginn 7. febrúar n.k., kl. 20.30. Veröur þar m.a. rætt um þá hug- mynd, sem fram kom á stofn- fundi, aö stefnt veröi aö þvi aö reisa skála fyrir nemendur Menntaskólans á Akureyri. Ennfremur veröur tekin ákvörö- un um gjald i félagssjóö sam- bandsins. Húsiö veröur opiö til kl. 1. Félagslif Frá Golfklúbbi Reykjavlkur: Innanhússæfingar veröa á fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30- 10.30 og hefjast 6. febrúar i leik- fimisal Laugardalshallar (undir stúkunum) Fólk er beöiö um aö hafa meö sér inniskó eöa striga- skó.Notaöir veröa eingöngu léttir æfingaboltar. Nýir félagar eru velkomnir og fá þeir tilsögn hjá klúbbmeölimum. Stjórnin. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru seld i Dóm- kirkjunni hjá kirkjuveröi, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, öldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. Dregiö var i happdrætti Is- lenzka dýrasafnsins hjá borgarfógeta þann 28/12 1974, og komu vinningar á eftirtalin númer: Nr. 1 kom á nr. 16552 Nr. 2komá nr. 42720 Nr. 3komá nr. 15684 Nr. 4komá nr. 45380 Nr. 5komá nr. 45867 Nr. 6komá nr. 19134 Nr. 7komé nr. 46784 Nr. 8komá nr. 23620 Nr. 9komá nr. 14660 Nr. 10 kom á nr. 44233 Nr. 11 kom á nr. 46363 Nr.l2komá nr. 13886 Nr. 13 kom á nr. 38921 Nr.l4komá nr. 35390 Nr. 15 kom á nr. 31437 Nr. 16 kom á nr. 29854 Nr. 17 kom é nr. 10567 Nr. 18 kom á nr. 19697 Nr. 19 kom á nr. 23717 Nr. 20 kom á nr. 29077 Nr. 21 kom á nr.29853 Nr.22 kom á nr. 35970 Nr. 23kom á nr. 6697 Nr.?4 kom á nr. 35856 Nr. 25 kom á nr. 13785 Nr. 26 kom á nr.31382 Nr. 27 kom á nr. 31384 Nr. 28kom á nr. 31383 Nr. 29kom á nr. 47581 Nr. 30 kom á nr. 29444 Nr. 31 kom á nr. 31906 Nr. 32kom á nr.30169 Nr. 33 kom á nr.23128 Nr. 34 kom á- nr. 2668 Nr. 35 kom á nr. 44264 Nr. 36kom á nr. 35395 Nr. 37 kom á nr. 29246 Nr. 38kom á nr. 30009 Nr. 39kom á nr.49202 Nr. 40 kom á nr. 31251 Nr. 41 kom á nr.22023 Nr. 42 kom á nr. 23170 Nr. 43 kom á nr. 31910 Nr. 44 kom á nr. 49595 (Birt án ábyrgöar). Nú, svo stjörnuspáin min passaði aftur. Þar stóö aö þessi dagur væri vel til þess fallinn, að byrja vorhreingerningarnar. lÍTVARP • Fimmtudagur 6. febrúar 13.00 A frivaktinni, Margrét Gúömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Um aöstöðu fatlaöra barna, — fjóröi þáttur: Menntun og fleira Umsjónarmaður: GIsli Helgason. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar.Niu ára bekkur I Langholtsskóla flytur ýmislegt efni ásamt kennara sinum, m.a. smá- leik eftir örn Snorrason: Striöiö I kóngsgaröi. 17.30 Framburöarkennsla I ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur I útvarpssal: Halldór Vilhelmsson syngur 20.05 Framhaldsleikritiö „Húsiö” eftir Guömund Danielsson gert eftir sam- nefndri sögu. Fjórði þáttur: 1 eigin garöi. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og íeikendur auk höfundar, sem fer meö hlutverk sögu- manns.: Aron Carl Henningsen: GIsli HaHdórs- son. Ritstjórinn: Sigurður Karlsson. Tryggvi Bólstaö: Guömundur Magnússon. Katrin Henningsen: Val- geröur Dan. Frú Ingveldur: Helga Bachmann. Jóna Geirs: Kristbjörg Kjeld. Aörir leikendur: Anna Kristin Arngrimsd., Guö- björg Þorbjarnardóttir, Geirlaug Þorvaldsdóttir og Baldvin Halldórsson. 21.00 Kvöldtónleikar 21.30 Þjóöflutningarnir, sem sænskir sagnfræöingar gleymdu.Sveinn Asgeirsson hagfræöingur flytur þýö- ingu sína á grein eftir Vil- helm Moberg. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passlusálma (10) 22.25 Kvöldsagan: ,,t verum”, s jálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guömundsson les (25). 22.45 Cr heimi sálarlifsins Þriöji þáttur Geirs Vil- hjálmssonar sálfræöings: Sállækningar. 23.15 Létt músik á sfökvöldi 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. *2* s|c Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. feb. spa * Í ★ ★ ★ ★ f ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * * ¥ ¥ ♦ ! * C3 ea Nl Hrúturinn,21. marz—20. aprll. Gættu þin aö gera ekki neitt aö óyfirveguöu máli, vertu Hka orð- var(vör). Yfirmaöur þinn reynir aö finna á þér höggstaö svo farðu þér hægt. Nautið,21. apríl—21. mal. Oll ferðalög fela I sér talsveröa áhættu, faröu þess vegna mjög var- lega. Fjarlægur ættingi gefur þér möguleika á aö bæta stööu þina. Tvlburarnir,22. mal—21. júnl. Faröu þér hægt i dag viövíkjandi fjárfestingum á eignum. Gættu eigna þinna vel, og reyndu aö foröast tjón. Samt sem áöur gættu þin aö vera ekki of nlzk(ur). Krabbinn, 22. júnl—23. júll. Foröastu óþarfa streitu, sérstaklega viövlkjandi heimilisáhyggj- um. Láttu ekki freista þln aö segja eöa gera eitt- hvaö, sem þú kemur til meö aö sjá eftir. Ljóniö,24. júll—23. ágúst. Faröu gætilega, og þú skalt ekki krefjast skjótra viöbragöa, hvorki frá sjálfum þér né öðrum. Láttu ættingja þlna og kunningja ekki þjást vegna skorts á háttvlsi hjá þér. Meyjan, 24. ágúst—23 sept. Smáástarævintýri getur leitt af sér logandi bál viö minnsta tilefni. Taktu sem minnsta áhættu I dag á öllum sviöum nema i viöskiptum. Vogin,24. sept,—23. okt. Faröu gætilega I dag, þaö veröa einhverjar hindranir á vegi þinum, og skap þeirra sem i kringum þig eru er ekki sem bezt. Samkeppnin er hörö. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Keyröu varlega, og gættu þln aö rekast ekki á hluti eöa fólk sem verður á vegi þinuin. Einhver deila uppris i dag og það veröur erfitt aö ná samkomulagi. Bogmaöurinn,23. nóv,—21. des. Gættu þin I fjár- málunum, vertu ekki eyöslusöm(samur). Oll mannleg samskipti eiga vel viö þig og veita þér ánægju. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þú ert llkast til of frek(ur) i þvi aö ná fram þlnum persónulegu óskum. Reyndu að fara samningaleiöina og vertu þægileg(ur) I umgengni. Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Heilsan er það mikilvægasta sem þú átt, svo faröu vel með hana. Einhver gerir þér greiöa eöa gefur þér gjöf til aö bæta fyrir gamlar misgjöröir. Fiskarnir, 20. feb,—20. marz. Einhverjar á- hyggjur hefur þú seinnipartinn en það rætist úr þvi um kvöldiö. Eitthvaö veröur þess valdandi að þú breytir áformum þinum. * ¥ I ¥ ¥ I ¥ f ♦ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ I ¥ •¥ ■¥ ¥ ■¥ ¥ ! I $ -¥ •¥■ •¥■ •¥■ ¥• ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ **********+********+*** JF**********-**-*****-***-**-* | í PAB | í KVÖLD | í DAB | í KVÖLD \ í DAG ] Utvarp klukkan 19.40: „Sennilega er Bach mitt uppáhald" Halldór Vilhelmsson syngur íslenzk Iðg í útvarpinu í kvöld ,,Minn fyrsti kennari var Kristinn Hallsson, en honum kynntist ég i gegnum Pólýfónkór- inn,” sagði Halldór Vil- helmsson i samtali við Visi. Halldór syngur nokk- ur islenzk lög i útvarp- inu eftir fréttir i kvöld. „Minn söngur og söngnám hófst eiginlega fyrir um 15 ár- um. Ahuginn vaknaði þegar ég var I Iðnskólanum. Þar var þá starfandi karlakór, sem lognað- ist aö vísu út af skömmu eftir aö ég fór aö syngja með honum,” sagöi Halldór. „Ingólfur Guöbrandsson stjórnaði þessum kór og þegar hann lognaöist út af tóklngólfur kjamann úr honum meö sér yfir IPólýfónkórinn, sem var þá ný- lega stofnaöur, sagöi Halldór. A þessum tlma var Kristinn Hallsson raddþjálfari kórsins og var Halldóri ráðlagt aö fara I tima hjá honum. Þetta var fyrsta virkilega söngkennslan. Hjá Kristni var Halldór I tvö ár en gekk svo I Tónlistarskól- ann, þar sem Engel Lund kenndi honum söng. „Ég kunni mjög viö Engel og hjá henni hef ég lært alla mina undirstöðu i söngnum,” sagöi Halldór. t Tónlistarskólanum var Háíl dór viö nám I 10 ár en aöeins I frlstundum. A daginn vann hann og vinnur sem húsasmiður. „Námið og starfiö passa nú ekki vel saman. Það er sérstak- lega vegna hins langa vinnu- dags. I sumar var vinnan til dæmis engu lagi llk og vart gafst tími til að sofa, en hitt er svo annað mál aö þaö er mjög gott og heilsusamlegt aö vinna úti viö og ágætt að stunda lik- amlega vinnu,” sagöi Halldór. Nú er Halldór Vilhelmsson I söngtímum hjá Ruth L. Magnússon, sem kennir viö söngskóla Garðars Cortes. „Ég heföi virkilegan áhuga á aö komast I skóla úti i eins og eitt ár,” sagöi Halldór. „Þaö eru þá helzt England eöa Svl- þjóö, sem koma til greina, en þetta er nú allt I lausu lofti enn- þá, hvort úr þvl getur orðið.” Halldór hefur fengiö mest af sinni reynslu sem einsöngvari meö Pólýfónkórnum, en eins hefur hann sungið á tónleikum meö Martin Hunger, Ragnari Björnssyni og Gústaf Jóhannes- syni organleikurum. Megnið af viöfangsefnum Halldórs hafa þvl veriö kirkjuleg verk. Eins er Halldór einn af meö- limum Hljómeykis, sem þessa dagana æfir fyrir hljómleika, sem hópurinn hyggst halda I Norræna húsinu I aprll. A dag- skrá þar veröa ensk lög bæöi eftir Benjamin Britten, Henry Purchel og fleiri núlifandi og framliðna höfunda. Asamt Halldóri eru i Hljóm- eyki þau Rut L. Magnússon, Guöfinna Dóra ólafsdóttir, As- laug ólafsdóttir, Helga Gunn- arsdóttir, Kristln ólafsdóttir, Hafsteinn Ingvarsson, Guö- mundur Guöbrandsson og Rún- ar Einarsson. I útvarpinu I kvöld syngur Halldór Vilhelmsson lög eftir Markús Kristjánsson, Pál Is- ólfsson, Arna Thorsteinsson og Karl Ó. Runólfsson. En hvaö hefur Halldór mesta ánægju af aö syngja? „Ég hugsa að ég hafi mesta ánægju af aö syngja lög eftir Bach. Hann er mitt uppáhald. Eins kann ég mjQg vel viö að syngja nútlmatónlist. Af is- lenzkum höfundum er Gunnar Reynir Sveinsson I mestu uppá- Halldór Vilheimsson. haldi. Ég kann bæöi vel að meta útsetningar hans á gömlum þjóölögum og eins lög hans við ýmis ljóö Laxness,” sagöi Hall- dór Vilhelmsson aö lokum. —JB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.