Vísir - 06.02.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 06.02.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 6. febrúar 1975. TIL SÖLU Til sölu 5” og 7” Memorex segul- bandsspólur á kostnaðarveröi. Simi 32794. Telefunken segulband til sölu, ennfremur kjólar og kápa. Uppl. I sima 28052 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söluHiwatt J00 vatta bassabox og Fenderprecision bassi, nýlegt. Uppl. I sfma 42767. Flygill — Orgel. Til sölu nýupp- gerður danskur flygill og nýupp- gert Mannborg orgel. Uppl. I slma 32845 og 84993. Til sölu nýr Shure byssu mlkra- fónn með snúru og nýtt stativ fyrir hann. Uppl. I sima 41545. Til sölusem nýr Dual plötuspilari H.S. 39, með innbyggðum magn- ara, ásamt tveimur hátölurum. Selstódýrt. Uppl. I sima 53132 eft- ir kl. 6. Dynaco PAT 4 formagnari, hjónarúm, handunnið veggteppi, smeltivörur og ýmsir leðurboltar. Uppl. i slma 26395. Til sölusem nýr borðstofuskápur, boröstofuborð með 4 stólum, 3 smáborð, nýlegar gardinur með uppsetningu fyrir ca 2,5 m br. glugga, notuð gólfteppi (Alafoss) ca 4x4,5 ferm. Uppl. I sima 37638 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu er segulband (Pioner 3131) og Dual plötuspilari, einnig jakkaföt á 14—16 ára, seljast á mjög góðu verði. Uppl. I sima 10797, eftir kl. 5. Athugið. Kasettuspilari, þrir stofustólar, fataskápur, pels og siðkápa til sölu, selst ódýrt. Einnig sæti I V.W. Microbus. Uppl. I slma 73061. Málverk.Til sölu stórt og fallegt málverk, hraunmynd eftir Sigurð Kristjánsson. A sama stað er til sölu sjálfvirk Westinghouse þvottavél. Uppl. I slma 85371. Baðskápar til sölu. Uppl. I slma 13814 til kl. 7 á kvöldin. Ljósmyndastækkari til sölu 35 mm linsa, mjög góður, verð 5 þús. kr. Uppl. á Bárugötu 31, II. hæö frá kl. 6—10. Logsuðutæki til sölu. A sama stað óskast bílskúr til leigu. Uppl. I slma 66308. Mold — Mold. Nú er tíminn til að fá mold I lóðina. Höfum látið efnagreina moldina. Slmi 42690. Til sölu nýlegur Dual CV magn- ari, hagstætt verö. Uppl. I slma 12897. Til sölu mótatimbur 800 metrar 1x4. Uppl. I slma 92-2483 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vegna brottflutnings Nordmende sjónvarpstæki, sófa- borö, sófi (svefnsófi eins manns), tveir stólar, skatthol, borðlampi, Electrolux ryksuga, myndir, kjólar og fl. Uppl. i síma 53730 eftir kl. 15. Barnabllstóllsem nýr kr. 5.300 til sölu, einnig Canon myndavél 35 mm sem ný, innbyggður ljósmæl- ir, filterar, eillfðarflass og töskur fylgja. Uppl. I sima 85774 I dag kl. 5—9 e.h. Til sölu mótatimbur 500 metrar 1x6, 150 metrar 1x4, einu sinni notað. Sími 51655. Hijóðfæraleikarar ath. til sölu: Ampeg gitarmagnari 100 w., 2 stk. Selmer söngsúlur, 2 stk. 100 w Marshall box með 4x12” hátölur- um, 1. stk. 50w Marshall box með 1x18” hátalara, 2 stk. Sennheiser mikrófónar. Uppl. I slma 44178 og 50914 eftir kl. 4. Til sölu ný Fisher stereo sam- stæða, magnari, radló-nlötusDÍl- ari og hátalarar 2x25 vött. Uppl. I sima 14131 og 84230. Fisher 504. Kraftmikill 4/2-rása magnari með innbyggðu útvarpi, SQ-Matrix og Remote til sölu. Uppl. I slma 71729 milli kl. 4 og 8. VERZLUN ; FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. I slma 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. ódýr stereosett margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Erum flutt með verzlunina I Norðurver Hátúni 4. Mikið af nýj- um vöruin, verksmiðjuverð. Prjónastofa Kristinar. ÓSKAST KEYPT Vii káupa notaða sjálfvirka þvottavél, ógallaða. Hringið i slma 17141 og 40948. Litill Isskápur óskast til kaups. Uppl. I slma 74048 eftir kl. 5. Utsala. Peysur, bútar og garn. Anna Þórðardóttir hf. Skeifan 6. Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. I sima 34231. Miðstöðvarketill óskast. Simar 92-2310 og 92-7153. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. i síma 32142. HJOL-VAGNAR Til sölu Royale kerruvagn, vel með farinn, einnig Britax barna- bllstóll. — Óska að kaupa netta barnakerru. S. 27814. Til sölu Hondass 50 árg. ’74 mjög vel með farin, lltið keyrð. Uppl. i slma 16852 eftir kl. 7 á kvöldin. HUSGÖGN Vel með farið hjónarúm með springdýnum til sölu. Uppl. I sima 73093. Sófasett til sölu. Uppl. I sima 37015. Til sölu norskt hjónarúm með lausum náttborðum „tekk” sænskar dýnur, litið notað, stærð 150x195, verö 20 þús. Uppl. I slma 81895. Svefnbekkir, svefnsófar, svefn- sófasett, hjónafleti, einnig ódýr hjónarúm, verð með dýnum að- eins kr. 25.200. — Opið 1—7. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Bæsuð húsgögn. Smlöum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmlði s/f Auð- brekku 63.SImi 44600. BÍLAVIÐSKIPTI Framdrif I Ford Bronco óskast keypt nú þegar. Uppl. I slma 97- 6163. Citroen til sölu.GS 1971, skoðaður ’75, má borgast með fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Sími 16289. Kaupandi að Skoda 1202 með góöri vél. Slmi 31224. Bronco ’67 til sölu, skipti á VW möguleg. A sama stað er einnig til sölu Rússajeppi ’57, einnig Volvo Duett ’57. Uppl. I slma 84266 eftir kl. 5 á kvöldin. Til sölusem ný 6 cyl. Chevrolet- vél 250cu.in,ekin 2000 km. Uppl. I slma 33307. Ford Falcon ’63,með 6 cyl vél, til sölu, góður I varahluti. Vélin gæti t.d. passað I Bronco. Uppl. I slma 43956. Ódýr VW til niðurrifs með mjög góða vél (keyrð 15.000 km) til sölu. Uppl. I síma 85789 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Crown ’72, góður bíll. Uppl. I slma 84643 eftir kl. 7. Óska eftirgóðum bll, gegn mán- aðargreiðslum 40—50 þús. á mán. 1 öruggar greiðslur. Uppl. I slma 38937 eftir kl. 6. Til sölu vel með farinn Fiat Berlina 125 árg. ’71. Góöur blll. Uppl. I síma 40376 milli kl. 6.30 og 7.30 á kvöldin. Disilvélar.Ford Traider 4D-70 hö. Perkings P4/203-63 hö. Layland 377-110 hö. Allar með gearkassa, 1 henta fyrir blla. — vararafstöðv- ar, súgþurrkunarblásara og fl„ góðar vélar. Upplýsingar: Slmar 17642 / 25652 / 30435. Fíat fólksbifreið ’65 850 cub. til sölu, óökufær. Til sýnis við Birki- mel 6. Tilboð merkt „5861” send- ist Vísi. Til sölu glæsilegur amerlskur 8 cyl. fólksbill, lítið keyrður, árg. ’69. Uppl. I sima 34678 i kvöld og annað kvöld. 22ja manna Benz 309 árg. ’71 til sölu. Uppl. 1 sima 96-21620 kl. 19—20. Til sölu. Dekk 1200x22-14 nylon, 750x17-10 nylon, 825x15-14 nylon. Uppgerður Ford v-8 mótor. Framrúða I Ford pickup ’59. Landrover mótor og girkassar. Sími 52779. Torfærutæki. Til sölu af sérstök- um ástæðum complet undirvagn úr Willys jeppa 1963, þ.m.t. grind, gfrkassar, fram- og afturhásing- ar með læstu drifi, fjaðrir, drif- sköft, stýrisvél og margt fleira. Hlutirnir eru allir vel með farnir. Uppl. I síma 53321 á kvöldin. Til sölu sjálfskiptur notaður gir- kassi I Buick Lesabre. Uppl. I sima 25590. Volkswagen-bllar, sendibilar ogi Landroverdisel til leigu án öku-( manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Benz 200 1968. Tilboð óskast i mjög fallega Benzbifreið með bil- aða sjálfskiptingu. Bifreiðin verður til sýnis eftir kl. 17 að Ara- túni 3, Garðahreppi. Slmi 40055. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aöa varahluti I eftirtaldar bifreið- ar: Landrover 1965, Mercedes Benz 220-190-1965. Opel Record 1964, Mercury Comet 1963, Rambler Classic 1964, Volkswag- en 1200-1500 1964, Fiat 850 1967 og fl. Varahlutaþjónustan Hörðu- völlum v/Lækjargötu Hafnar- firði. Slmi 53072. Bifreiðaeigendnr.Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandarlskra, japanskra og evrópskra bifreiða meö stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Saab 95, 96. Óska eftir að kaupa Saab, ekki eldri en ’67, einnig jap- anskir bilar koma til greina, að- eins góðir bilar. Uppl. I sima 99-1625 eftir kl. 5. Nýr kvenrúskinnsjakki nr. 40 til sölu. Uppl. I slma 14354 eftir kl. 5. i HÚSNÆÐI í Rúmgóð 4ra herbergja Ibúð til leigu á góðum stað. Uppl. I sima 20815. Góö 2ja herbergja Ibúð til leigu, hiti og sameiginlegt rafmagn innifalið I leigu. Tilboð ásamt at- vinnu, greiðslugetu og fjölskyldu- stærð sendist VIsi merkt „Arbæj- arhverfi 5846”. Stofa Ieigist sem geymsla fyrir búslóð. Uppl. I sima 30873 eftir kl.! 6. lönaðarhúsnæði til leigu við j Melabraut I Hafnarfirði, stærð: 1000 fermetrar, 4—6 stórar inn-; keyrsludyr, góð lofthæð, mjög stór lóð. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu I smærri einingar. Uppl. I slma 86935 eða 53312. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aöarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. , HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 fóstrur óska eftir 2ja—3ja her- bergja Ibúð. Uppl. I síma 34245 eftir kl. 7. Ungt parmeð eitt barn óskar eftir ibúð I Reykjavik sem fyrst. Fyr- irframgreiðsla möguleg. Uppl. I slma 86436. Ungt parutan af landi óskar eftir j 1—2ja herbergja Ibúð. Uppl. I slma 73433 eftir kl. 18. Óska aðtaka á leigu 3ja—4ra her- bergja Ibúð. Einhver fyrirfram- greiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. I síma 14859 til kl. 5. Ilerbergi óskast til leigu, forstofu- herbergi með aðgangi að baði og slma ef hægt er. Hringið I sima 14327 milli kl. 6 og 8 I kvöld. Ung hjón með tvö litil börn óska eftir 2ja herbergja Ibúð til leigu I Hafnarfirði strax. Uppl. I sima 52198 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 2ja herbergja Ibúð i Kópavogi I 6—8 mán. Uppl. I síma 20971. óskum að taka á leigu 3ja her- bergja Ibúð I lengri eða skemmri tlma. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. I slma 84897. 2ja—3ja herbergja Ibúð eða lltið einbýlishús óskast til leigu, æski- legt I Hafnarfirði. Uppl. I slma 26652. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð sem næst Landspltalanum. Vinsamlegast hringið I slma 16077 i milli kl. 7 og 8 e.h. Bílar. Nú er bezti timinn að gera góð kauþ. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. Bllasalan Höfðatúni 10. Slmar 18881 og 18870. Aðstoð sf. bila og búvélasala Arnabergi v/Selfoss. Simi 99-1888 og 1685. Ford Mustang Bass ’70, Ford Mustang Mark 1, '69, Dodge Dart Swinger ’72, Pontiac Bone- ville ’66, Mersedes Benz 250 ’69, Opel Rekord 1900, ’68, Volvo de luxe ’72, Land-Rover bensin '72, Volga ’74, Austin Mini ’74, Mosk- vitch ’70, ’71, Sunbeam 1500 ’71, 2ja tonna Benz ’66, 12 tonna Benz óska eftir að taka litla Ibúð á leigu I Reykjavík eða nágrenni. Uppl. I slma- 28504 eftir kl. 6. Ung stúika óskar eftir einstakl- ings- eða 2ja herbergja Ibúð sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Reglusemi heitið. Uppl. I slma 72458 milli kl. 6 og 9 I kvöld. fjjtelliiiii Stúlka óskast til verksmiðju- starfa. Uppl. á Vitastlg 3, 3. h. Trommuleikari óskast i hljóm- jsveit úti á landi. Uppl. I slina 93- 6318 eða 93-6231 eftir kl. 7. 1413 vörubiil ’67. FATNADUR Til sölu brúnn antilópu skinn- jakki, grænn rúskinnsjakki, á 7-8 ára, telpujakki á 13-14 ára. Uppl. I sima 52188. Hálfsfð pils til sölu, mikið úrval, nýtlzku snið, gott verð. Uppl I slma 28442. ATVINNA ÓSKAST Atvinna. Dugleg 26 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi. Er vön að aka I bænum. Hefur sæmi- lega stóran bll til umráða. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 33307. Ungur, laghentur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I slma 20471. 18 ára piltur óskar eftir vinnu frá kl. 9-6. Uppl. I síma 40065. 22ára stúlku vantar vinnu, hálfan daginn. Uppl. I sima 53763. Tvitugur piltur óskar eftir vinnu strax, það kemur allt til greina. Uppl. veittar I síma 30061. 23ja ára stúlka óskar eftir hrein- legu starfi, helzt afgreiðslustarfi. Uppl. I slma 24522. 21 árs stúlka óskar eftir góðri at- vinnustrax. Uppl. I slma 14270 2-6 daglega og 73423 á kvöldin. Tvltuga stúiku vantar virnu strax, margt kemur til greina. Uppl. I síma 35513. Tvær skólastúlkur óska eftir kvöldvinnu, t.d. við skúringar. Uppl. I slma 24781 og 10737. Kona vön afgreiðslustörfum ósk- ar eftir vinnu, öll létt vinna kem- ur til greina. Uppl. I síma 13767. SAFNARINN Myntverðlistar: Alheimslistar: 1900—1975 kr. 1550, 1800—1900 kr. 1218, Gullmynt Evrópu kr. 3540, Seðlar Evrópu eftir 1900 kr. 2100, Norðurlönd Sieg kr. 640 og Isl. myntir 1975 kr. 300. Sendum gegn póstkröfu. Frlmerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrímerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin, Skólavörðustlg 21 A. Slmi 21170. TAPAÐ — FÚNDIÐ Konan sem spurðist fyrir um kvenúr I Brauðbæ 4. þ.m. getur vitjað þess á staðnum. Þann 12. jan. tapaðist að Skála- felli svefnpoki og föt I appelslnu- litum plastpoka. Finnandi vin- samlegast hringi I slma 35926. TILKYNNINGAR Veitingahúsið Kokkurinn Hafnar- firði. Veizlumatur, köld borð, smurt brauð, snittur, brauðtert- ur, pottréttir, ásamt nýjum fjöl- breyttum matseðli. Veitingahúsið Kokkurinn. Sími 51857. Spákona. Hringið I slma 82032. Dýravinir.Tæplega tveggja mán- aða gamall hvolpur af lágvöxnu kyni fæst gefins. Uppl. I slma 17748. EINKAMAL Nú býður Tlgulgosinn ókeypis kynningaþjónustu. Tigulgosinn og Glaumgosinn voru að koma út. Fimmtug kona óskar eftir að kynnast einhleypum manni á svipuðu reki, sem á Ibúð. Þeir sem vildu sinna þessu vinsam- lega sendi nafn og heimilisfang fyrir 15. febr. til augld. VIsis merkt „Þagmælska 5831” BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta tveggja barna (2 1/2 árs og 1 mánaða). Uppl. I síma 27241. Get tekiðað mér barn 2ja—5 ára I gæzlu frá 9—5. Uppl. I síma 36808. Barnagæzia — Vesturbæ. Kona með fjögur börn óskar eftir góðri stúlku eöa konu til að gæta barn- anna aðra hvora viku frá kl. 23 til kl. 7.30 að morgni, helzt nú þegar. Uppl. I síma 26996. FASTEIGNIR Ibúð laus strax.2ja herbergja lít- ið niðurgrafin kjallaraíbúð. tJt- borgun 1300 þús. kr. Má greiða á 4 mánuöum. Allt sér. Simi 51888 og 52844. Smáauglýsingar einnig á bls. 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.