Vísir - 20.02.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 20.02.1975, Blaðsíða 9
Vísir. Fimmtudagur 20. febrúar 1975. Vísir. Fimmtudagur 20. febrúar 1975. Umsjón: Hallur Símonarson Enn jafn- tefli hjá Leicester - Arsenal — og Liverpool náði jafntefli við West Ham í Lundúnum Þegar ekkert mark haföi veriö skoraö f 90 minútur 1 bikarieik Leicester og Ar- senal á Filbert Street i Leicester i gærkvöldi, virtist Arsenal stefna i 6. umferö, þegar John Radford skoraöi á 9. min. framlengingar- innar. En Leicester — neösta liöið f 1. deild — gafst ekki upp. Eftir aö leikmenn liðsins höföu gert haröa hrfö aö marki Lundúnaliösins tókst Alan Birchenall aö skalla knöttinn í mark 10 min. fyrir leikslok. Það var fyrrum A r s e n a 1-le i k - maöurinn Jon Sammels, sem sendi knöttinn á hann 1-1 og þriöji leikur liðanna I 5. umferöinni verður I Leicester — næstkomandi mánudag. 6. umferöin verður leikin 8. marz og þaö liðið, sem sigrar I þessari viöureign, mætir þá West Ham á heimaveili. i 1. deild færöist Liverpool, sem flestir telja hafa mesta möguleika til sigurs i deildinni, upp i fjóröa sæti eftir jafntefli i Lundúnum gegn WestHam. Leikiö var á slæmum leikvelli á Upton Park og mesti áhorfenda- fjöldi 40.256 á leiktimabilinu sá þar leikinn. West Ham var betra liðið i leiknum, en heppni og snjöll markvarzla enska la ndsliös m a rk - varðarins Ray Clemence hjá Liverpool kom i veg fyrir sigur West Ham. C'rslit 0-0 i 3. deild geröu Chester- field og Halifax jafntcfli 1-1 og Walsall vann Watford 2-0. t 4. umferð skozka bikarsins tapaöi Dundee Utd. heima fyrir Aberdeen 0-1 og I 1. deildinni skozku vann Dumbarton Arbroth 5-1. Leeds er nú talið sigur- stranglegasta liöiö i bikar- keppninni hjá brezkum veömöngurum eöa 3-1. Ip swich 4-1, West Ham, Middlesbro og Arsenal 7-1, Birminghám 8-1, Carlisle 9-1, Leicester 20-1, og Fulham 28- 1. i 1. deild er Liverpool efst á blaöi 7-2. Everton 4-1, Leeds 7-1, Ipswich 8-1, Derby 9-1 og Stoke 10-1. -hslm Nú er staðan að verða vonlaus hjú ÍR-ingum! — Töpuðu fyrir Gróttu með þriggja marka mun í Hafnarfirði í gœrkvöldi. Tveir helztu skotmenn ÍR voru settir úr liðinu fyrir ótrúlega gróft agabrot. Grótta hefur hlotið þremur stigum meir en ÍR í 1. deild Nú er fokið i flest skjól hjá ÍR- ingum i 1. deildinni i handboltan- um. Eftir tap gegn Gróttu i iþróttahúsinu i Hafnarfirði I gær- kvöldi er ekkert annaö framund- an hjá ÍR en 2. deildin næsta keppnistimabil. Grótta vann 19-16 og hefur hlotiö þremur stigum ítalarnir unnu Norðmenn 4:1 ttalia sigraöi Noreg 4:1 i hinum óopinbera landsleik þjóöanna i knattspyrnu, sem fram fór á italiu i gærkveldi, en þar er norska landsliðið nú i æfingabúö- um. Graziani og Chinaglia skoruðu mörk italiu I fyrri hálfieik, en Sa- voldi og Ordova sitt markiö hvor i þeim siöari. Eina mark Noregs skoraöi Fugleseth úr vitaspyrnu rétt fyrir leikslok. —klp—■ meira en ÍR.— Þann mun vinnur ÍR ekki upp, auk þess sem Grótta hefur meiri möguleika aö auka viö stigatölu sina. Eins og sumir leikmenn IR hafa hagaö sér á keppnistimabilinu á liöiö ekkert annað skiliö en fall. 1 gær voru tveir helztu skotmenn liösins, Agúst Svavarsson og Þór- arinn Tyrfingsson, settir úr liðinu fyrir ótrúlega gróft agabrot — og á þaö bættist svo, að fyrirliðinn Gunnlaugur Hjálmarsson gat ekki leikið i gær vegna lasleika. Þaö var þvi fátt um fina drætti hjá 1R i leiknum. Maðurinn bak við góöan sigur Gróttu var Halldór Kristjánsson. Hann lék sinn bezta leik með lið- inu — skoraði nær helming mark- anna, sum á sinn sérstæða hátt — horfir á allt annað en markið, þegar hann sendir þrumufleyga sina i netmöskvana. Auk þess átti hann flestar þær linusending- ar, sem gáfu mörk, og var einn' traustasti varnarmaðurinn. Já, Halldór var góður — og Ivar Gissurarson var einnig snjall i marki og Arni Indriðason i vörn- inni. En það bezta hjá Gróttu var þó, að leikmenn liðsins létu það ekk- ert á sig fá, þó 1R næði góðu for- skoti i byrjun — komst fjórum mörkum yfir. 6-2 eftir 14 min. Engin „panik” þrátt fyrir, að 1R virtist þarna stefna i sigur. Gróttu tókst að jafna i 8-8 og mis- Halldór Kristjánsson, aöalmaður Gróttu i gær- kvöldi, meö knöttinn. Hefur sloppiö framhjá Ólafi Tómassyni i vinstra horninu og skorar. Já, mörkin hans komu á hinn fjölbreytileg- asta hátt. Arni Indriðason og Guöjón Marteinsson fylgjast með — og á myndinni má vel greina hinn mikla áhorfendafjölda i iþróttahús- inu I Hafnarfiröi. Ljósmynd Bjarnleifur. notaði Björn Pétursson þó viti, en hann var i strangri gæzlú Harðar Arnasonar allan leikinn — slapp reyndar aldrei frá honum. 1R skoraði tvö siðustu mörk hálf- leiksins og staðan i leikhléi.var 10- 8 fyrir ÍR. Það var eins og nytt lið hjá Gróttu léki i siðari hálfleiknum. Strax jafnað i 10-10 og Grótta skoraði fimm fyrstu mörk hálf- leiksins — komst i 13-10. tR jafn- aði i 13-13, og skoraði Guðjón Marteinsson mörkin þrjú — tvö úr vltaköstum og það voru strangir dómar. En Grótta sigldi framúr aftur. Komst þremur mörkum aftur yfir á 24. min. 17-14, og eftir það var sigur liðsins öruggur. 1R- ingar voru afar daufir i hálfleikn- um — skoruðu aðeins sex mörk og þar af þrjú úr vitum. Undir lokin var um hálfgerða leikleysu að ræða — leikið maður á mann. Sigri Gróttu var ákaft fagnað — og liðið hlaut góðan stuðning áhorfenda i leiknum. Iþróttahúsið var þéttskipað. Mörk Gróttu i leiknum skoruðu Halldór 8, Magnús Sigurðsson 3, Ami 2, Georg Magnússon 2, Björn Pétursson 2 (1 viti), Sigurður Pét- ursson og Kristmundur eitt hvor. Fyrir 1R skoruðu Guðjón 6 (3 viti), Hörður Hákonarson 3, Brynjólfur Markússon, Asgeir Eliasson og Bjarni Hákonarson 2 hver, og Hörður Arnason 1. Dóm- arar Magnús Pétursson og Valur Benediktsson. — hsim. Tékkar lagðir af stað! Tékkar sigruöu i þriggja landa keppni i handknattleik sem lauk i Paris I Frakklandi I gærkveldi. Þeir sigruöu Alsir i fyrsta leikn- um 21:8 og siöan Frakkland meö 12 mörkum gegn 7. Frakkar sigr- uöu svo Alsirbúa I jöfnum leik 11:10. Tékkarnir eru á leiö til Dan- merkur, þar sem þeir munu mæta Dönum, Austur-Þjóöverjum og Júgóslövum. Eftir þá keppni koma þeir hingaö og leika hér 4. og 6. marz i Laugardalshöllinni. —klp— Gunnar Einarsson, snillingurinn ungi i FH-liöinu, er nú aö ná sér vel á strik eftir mikinn meiöslavetur. Þarna fá Haukar ekkert aö gert, þó margir séu tii varnar. Ljósmynd Bjarnleifur. Landsliðsmarkvörðurinn varði ekkert og FH vann — FH nú stigi á eftir Víking í 1. deild eftir 23:17 sigur gegn Haukum í gœrkvöldi. Haukar féllu á markvörzlunni í fyrri húlfleik. Viðar lék ekki með FH eða stjórnaði Haukum - en Geir kom inn á um tíma FH vann auöveldan sigur í gær I þeim leiknum, sem leikmenn liðsins óttuðust hvað mest — uppgjörið viöHauka. Ahorfendur fjölmenntu I Iþróttahúsið I Hafnarfiröi til aö sjá leik Hafnar- fjarðarliðanna og mikiö var hrópaö. En spenna var frekar litil. FH náði fljótt afgerandi for- ustu — komst um tima sjö mörk- um yfir i fyrri hálfleiknum. Þá þurftu leikmenn liðsins ekki nema hitta Hauka-markiö — allt lak inn. Landsliösmarkvöröurinn, Gunnar Einarsson, varöi beinlinis ekki skot i fyrri hálf- leiknum. En Haukar skiptu of seint um markmann — ungur piitur, Ólafur, sem ekki hefur einu sinni verið varamaöur I liöinuáður, lék slðari hálfleikinn. Varöi þá stórvel og allt annar svipur kom á leik Hauka. En þaö var of seint— FH sigraði meö 23- 17. Viðar Simonarson lék ekki með FH — og hann er sjálfum sér samkvæmur. Kom ekki i húsið og stjómaði þvi ekki Haukaliðinu, sem hann þjálfar. Fyrir leikinn var talið að þetta myndi.hafa áhrif á leik FH til hins verra. En það skipti ekki svo miklu máli meöan Gunnar Einarsson varði ekkert — og aðrir menn, einkum Þórarinn Ragnarsson, og bræð- urnir ólafur og Gunnar Einars- synir, hófu merki FH. Þegar hall- aði á FH i byrjun siðari hálfleiks- ins — Haukar skoruðu þá fjögur fyrstu mörkin — kom Geir Hall- steinsson inn á og skoraði fallegt mark. Fór út af, þegar sigur FH var öruggur. Hörður Sigmarsson, marka- kóngurinn mikli, var tekinn úr umferð allan leikinn af Þórarni og slapp litt úr þeirri gæzlu — og Haukaliðinu tókst ekki að nyta þá veilu, sem þetta skapaði i vörn FH. Siður en svo. FH náði fljótt Valur mœtir FH í bikarkeppninni góðri forustu — og Haukar réðu ekki við Ólaf Einarsson i byrjun. 3-1 sást á markatöflunni — siðan 6-3. Haukar minnkuðu muninn i eitt mark 7-6 — en þá kom hroða- legur kafli hjá liðinu, FH skoraði næstu sex mörk 13-6 eftir 20 min. Áfram hélt markasúpan, mestur munur 13-6 og 14-7, og staðan i hálfleik var 17-12. Markaregn — 29 mörk. Ólafur kom i markið hjá Hauk- um i siöari hálfleiknum. Varði vel—það svo, að FH skoraði ekki mark fyrstu 12 min. hálfleiksins. Hins vegar skoruðu Haukar fjór- um sinnum og staðan var allt i einu oröin 17-15 fyrir FH. Smáspenna en hún stóð stutt. Þórarinn skoraði úr viti — siðan Geir, og FH skoraði'einnig næstu fjögur mörk. Hjalti Einarsson varði þá mjög vel i marki FH — tók allt um tima, meira að segja viti frá Herði. Ólikt annað að sjá til hans eða þess, sem valinn er i landsliðið um helgina. En leikuÞ markvarða okkar hefur verið og er afar sveiflukenndur. I fyrri leik liöanna i 1. deildinni sigruðu Haukar með 21-16, svo FH náði nú að hefna vel fyrir það tap. Mörk FH i leiknum skoruðu Þórarinn 8 (4 viti), Ólafur Einarsson 6, Gunnar Einarsson 5 (1 viti), Arni Guðjónsson, Jón Gestur, Tryggvi og Geir, eitt hver. Fyrir Hauka skoruðu Hörður 7 (5 viti), Frosti 3, Stefán 2, Ólafur 2, Arnór 2 og Elias 1. Dómarar Björn Kristjánsson og Óli Olsen. -hsim. // Þeir eru beztir" t gær var dregiö um hvaöa liö skuli mætast i annarri umferö I Bikarkeppni HSÍ. Liöin sem þá mætast eru þessi: Valur—FH ÍR—Fram Leiknir—Breiöablik Haukar—KA eða Þróttur. Leik KA og Þróttar úr fyrstu umferðinni er ekki lokiö, en hann mun liklega fara fram einhvern- tima í næstu viku, en þá hefst önnur umferðin. — klp — Austur-Þjóöverjarnir sem hér voru í haust, sögöu, er þeir voru spurðir um hvaöa landslið i hand- knattleik væri bezt i heiminum, aö það færi ekki á milli mála. Þaö væri þaö júgóslavneska. Þetta umtalaöa liö fáum viö aö sjá nú á sunnudagskvöld i Laugardalshöll og siöan aftur á þriöjudagskvöld I keppni við okk- ar landslið. Hingað koma 16 Júgó- slavarjiöið, sem þeir eru búnir aö velja fyrir Olympiuleikana næsta ár. t liöinu eru margir leikmenn, sem hér léku 1971, þegar þeir unnu okkur 20:11 og 22:15. Má þar t.d. nefna þegar Horvat, sem er meö 157 landsleiki aö baki, og sagður bezti handknattleiksmað- ur heims. Pokrajac, 142 lands- leiki, Pribanic, 116 iandsieiki og markvöröinn fræga — Arslanagic — sem hér leikur á sunnudaginn sinn 97. landsleik. Forsala aðgöngumiða á fyrri leikinn veröur á laugardaginn i Lau g a rdaIshö11inni kl. 15.00—17.00, en á siðari leikinn á sama stað á þriðjudag. Vegna siöustu gengisbreytingar og vax- andi kostnaðar, hefur HSl oröiö aö hækka miöaverðiö. Kostar nú i sæti 600 krónur, stæöi 400 og barnamiöinn er á 100 krónur. — klp — Hörðurfjórumj mörkum frú hundraðinu! Tveir leikir voru háöir i 1. deild tslands- mótsins i handknattleik Þ iþróttahúsinu i Hafnarfirði í gærkvöldi. Úrslit urðu þessi: Grótta—1R Haukar—FH Staöan er nú þannig: Vikingur 10 7 1 FH 10 7 0 Valur 11 7 0 Fram 11 5 2 Armann 11 6 0 Haukar 11 5 0 Grótta 11 2 2 tR 11 1 1 Markhæstu leikmenn eru nú: Höröur Sigmarsson, Haukum Björn Pétursson, Gróttu - Einar Magnússon, Viking, Olafur H. Jónsson, Val, Pálmi Pálmason, Fram, Halidór Kristjánsson, Gróttu, Stefán Halidórsson, Viking, Þórarinn Ragnarsson, FH, Agúst Svavarsson, ÍR, Brynjóifur Markússon, ÍR, Hannes Leifsson, Fram, Björn Jóhannesson, Armanni, Geir Hallsteinsson, FH, Höröur Haröarson, Ármanni, Jens Jensson, Ármanni, Jón Astvaldsson, Armanni, Viöar Simonarson, FH, Ólafur Ólafsson, Haukum, Jón Karlsson, Val, Næstu leikir — milli Vikings—Gróttu, Fram—FH — áttu aö vera i Laugardalshöll- inni nk. miövikudagskvöld, en hefur verið frestað. Um aöra helgi verður heil umferö. Laugardaginn 1. marz leika ÍR—Vikingur kl. 15.30 i Laugardalshöll, slðan Valur—Fram, og sunnudaginn 2. marz verða tveir leikir i Hafnarfiröi. FH—Ármann kl. 20.15 — siðan Grótta—Haukar. — hsim. Axel og Björgvin í síðasta sinn saman í landsliði? //Viö verðum aö gera okkur grein fyrir þvú aö þarna mætum viö mönnum sem æfa um 25 tima í viku með félagsiiðunum og landsliðinu, en okkar menn æfa um fimm tima í viku, þar af að undanförnu ekki neitt með landsliðinu, þar sem tslandsmótið hefur verið það hart keyrt". Þetta sagði Birgir Björnsson m.a. á fundi mcð blaðamönnum i gær, en þá tilkynnti hann valiö á landsliöinu, sem á aö mæta Júgóslövum I fyrri landsleik islands og Júgó- slaviu, sem fram á að fara i Laugardalshöll- inni á sunnudagskvöldið kl. 20.30. Valið kom ekki svo mjög á óvart — kjarn- inn er úr liðinu, sem tók þátt i Noröurlanda- mótinu á dögunum — og það var vitað mál aö svo yrði. Það eina, sem kom mönnum þægi- Icga á óvart, var, að Björgvin Björgvinsson er sóttur austur á Egilsstaði og Axel Axels- son til Vestur-Þýzkalands. Björgvin kemur fyrir helgi, en Axel á sunnudaginn, því hann leikur gegn Gummersbach i 1. deildinni á laugardaginn. Þetta getur oröiö I siöasta sinn, sem þeir félagar leika saman, þvi ekki er annað vitað en Björgvin veröi á Egilsstöðum næstu mán- uðina, og þar er engan handbolta að hafa fyr- ir hann — a.m.k. ekki til að tryggja honum landsiiössætið framar. Fyrir utan þá Björgvin og Axel veröa eftir- taldir menn i landsliöinu á sunnudagskvöld- iö: ólafur Benediktsson Val, Gunnar Einars- son llaukum, Ólafur H, Jónsson Val, Einar Magnússon Viking, Arni Indriðason Gróttu, Pétur Jóhannesson Fram, Viðar Simonarson FH, Ólafur Einarsson FH. Bjarni Jónsson Þrótti og Höröur Sigmarsson Haukum. -klp- 19-16 17-23 197-176 15 215-196 14 218-188 14 206-205 12 187-195 12 205-205 10 224-249 6 9 197-235 3 96/33 71/25 53/15 52 48/17 46/3 43/15 39/14 37/4 34 33/7 32/4 32/2 32/11 32 32/2 32/7 31/15 30/8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.