Vísir - 20.02.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 20.02.1975, Blaðsíða 15
Visir. Fimmtudagur 20, febrúar 1975. 15 ÞJÓNUSTA Kópavogsbúar athugiö. Smurstöð okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiða og jeppabifreiða. Höfum opið frá kl. 8-18. Reynið viðskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44-46 Kópavogi, simi 42604. Húseigendur. Onnumst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Ryðvörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Gefum öllum viðskiptavinum 10% afslátt af ryðvörn fram i marzlok 1975. Reynið viðskiptin. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Bifreiðaeigendur — Viðgerðir. Tek að mér allar viðgerðir á vagni og vél. Get bætt við mig smiði á kerrum og annarri léttri smiði. Rafsuða — Logsuða, simi 16209. Grlmubúningar. Til leigu grimu- búningar á börn og fullorðna. Uppl. i sima 71824. Geymið auglýsinguna. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum, pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonár, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Bókhald. Getum bætt við okkur bókhaldi og skattuppgjöri fyrir fyrirtæki, einstaklinga og húsfé- lög. Bókhaldsskrifstofan. Simi 12563 og 73963. Boddy viögerðir — föst tilboð. Tökum að okkur boddyviðgerðir á flestum tegundum fólksbifreiða, föst verðtilboð. Tékkneska bifreiðaumboðið hf., Auðbrekku 44-46. Simi 42604. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN ÞJONUSTA Otvarps- og sjónvarpsviðgerðir Otvarpsvirkja MEJSTARI Sérhæfö viðgerðaþjónusfa á öll- um gerðum af Radionette út- varps- og sjónvarpstækjum, einnig gert við flestar aðrar tegundir tækja. Komið heim ef óskaö er. Fljót og góö afgreiðsla. Radióstofan Otrateigi 6. Simi 35017-21694 eftir kl. 6. Tómas Filippusson útvarpsvirkjameist- ari. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Otvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viögerðarþjónusta. Gerum viö flestar geröir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri geröir, komum heim ef óskað er. Fljót og góö þjónusta. Sjón- varpsmiöstööin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar. Annast allar viðgerðir og breytingar á pipulögnum. Ný- lagnir — hitaveitulagnir. Hreinlætistæki — Danfoss kran- ar settir á kerfin. Skipti miðstöðvarkerfum. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Húseigendur takið eftir. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim á lóðir og dreift á ef þess er óskað. Aherzla lögð á snyrtilega umgengni. Simi 30126. Geymið auglýsinguna. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f ,h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hetmann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Hafnarfjörður, Garðahreppur, Suðurnes Viðgerðirá sjónvarpstækjum, útvarps- og hljómflutnings- tækjum, einnig biltækjum. Komum heim, ef óskað er. Hadióröst h/f, simi 53181 Sjónarhóli, Reykjavikurvegi 22, Hafnarfirði. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérheft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viftgerðir. heimilistæki sf Setúni 8. Slmi 13869. Hús og Innréttingar. Vanti yður að láta byggja hús, breyta hibýlum yöar eöa stofnun á einn eöa annan hátt, þá gjöriö svo vel og hafiö samband við okkur. Jafnframt önnumst viö hvers konar innréttingarvinnu, svo sem smiöi á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum viö að okk- ur hurðaísetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft- og veggklæðningum o.fl. Gjörið svo vel aö leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindsfæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar viö þéttum hjá yöur. Olafur Kr. Sigurðsson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SL0TTSLISTEN Innrömmun á málverkum og myndum, matt gler. erlent efni. úrval af falleg- um gjafavörum. Kammaiðjan. Oðinsgötu 1. Opið 13—18. Föstudaga 13—19. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niðurföll, rúöur og loftventla. Leggjum flis- ar og dúka. önnumst alls konar viðgeröir úti og inni. Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur i steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum að okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar i fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. i sima 51715. Sjónvarps — Útvarpsviðgerðir Verkstæðið Skúlagötu 26, opið virka daga kl. 9-18. Kvöld- og helgarþjónusta. Simi 74815. Komið heim ef óskað er. Verk- stæðið Skúlagötu 26. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Húsbyggjendur — Múrarar Höfum milliveggjaplötur i stærðunum 50x50x7 cm, 50x50x9 cm, 50x50x10 cm. Einnig getum við með stuttum fyrirvara framleitt aðrar stærðir eftir óskum. Plöturnar eru léttar og þægilegar til úrvinnslu. Kjörorðið er „Verð i lágmarki, vörugæði i hámarki”. Veitum viðskiptavinum einstæða flutningsþjónustu. Hringið i sima 99-1840 og 99-3330 og leitið upplýsinga. Hafnfirðingar Bensinið er dýrt i dag. Látiö bil- Og nágrannar. inn ekki eyöa meira en hann þarf. Viö höfum fullkomin rafeinda- mótorstillingartæki, i nýju og rúmgóöu húsnæöi að Melabraut 23, Hafnarfirði. önnumst einnig allar almennar viögerðir. Reynið viöskiptin. BIUMfCR AKOt s^S.23'H*,n,rnrw Píanó og orgelviðgerðir Gerum viö pianó, flygla og orgel aö utan sem innan. Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscount rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóðfærav. Pálmars Arna, Skipasundi 51. Simar 32845 — 84993. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmli. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskaö. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaöer. MZÍMS Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044. ■ ' f*> Er stiflað? ' Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, { Í0 vöskum, WC-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þétti- listum. Góð þjónusta — Vönduð vinna Gunnlaugur Magnús- son, simi 16559. HURÐIR Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Loftpressur Leigjum út: Loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGJJR HF, Simar 37029 — 84925 Fataviðgerðir Tökum aðokkur alls konar smáviö- gerðir og lagfæringar á herraföt- um. Fataviðgerðaþjónusta Herradeild- ar J.M.J. Laugavegi 103. Simi 16930. Pipulagnir Tökum að okkur allt, sem nöfnum tjáir að nefna i pipu- lögnum. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og fl. Kjörorð, vönduð og fljót vinna. Eggert og Sigurður löggiltur meistari. Simi 72464 eftir kl. 19. VERZLUN Hillu-system Skápar, hillur og burðarjám. Skrifborö, skatthol, kommóöur. Svefnbekkir, hjólastólar og fl. Staðgreiðsluafsláttur eða af- borgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opiö mánud. til föstud. frá kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9.00. STRANOOOTU 4 HAFNARFIROI >>mi 51««

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.