Vísir - 20.02.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 20.02.1975, Blaðsíða 11
11 Vísir. Fimmtudagur 20. febrúar 1975. ^NÓÐLEIKHÚSIB HVERNIG ER HEILSAN? 5. sýning laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN _ sunnudag kl. 15. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Sala aðgöngumiða hefst á morg- un föstudag kl. 13.15. Simi 1-1200. ^LEÍKFÉLÍG^ BfgEYKJAVÍKUfgS ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld. Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. SELURINN HEFUR MANNSAUGU laugardag kl. 20.30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20.30. , ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ S. 31182. Karl í krapinu Flatfoot Bud Spencer.sem biógestir kann- ast við úr Trinity-inyndunum er hér einn á ferð i nýrri italskri kvikmynd. Bud Spencer leikur lögreglumann, sein aldrei ber nein skotvopn á sér heldur lætur hnefana duga . . . ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Steno. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sfðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ Leit að manni (To find a man) ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk litkvikmynd um vanda- mál æskunnar. Leikstjóri Buzz Kulik. Aðalhlutverk: Darren O’Connor, Pamela Sue, Martin, Lloyd Bridges. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan tólf ára. HÁSKOLABÍÓ Skytturnar (The three Musketeers) Afburða spennandi og skemmti- leg mynd samkvæmt hinni sigildu riddarasögu Alexander Dumas. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. ISLENZKUR TEXTI Clockwork Orange Hin heimsfræga og stórkostlega 1 kvikmynd eftir snillinginn Stan- ley Kubrick. Aöalhlutverk: Mal- colm McDoweli, PClrick Magee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Hann hefur iðrazt synda sinna og á aftur að fá að njóta lifsins. Ég hélt að hann væri búinn að fá þrjá sénsa og alltaf komið aftur! .... Ég notaði svitakrem strax eftir baðið i morgun! . ... w BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ M.a. Benz sendiferðabíl 319 Rússajeppa Austin Gipsy Willys Station BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 iaugardaga. Smurbrauðstofan BJÖRNÍIMN Njálsgötu 49 - Sími 15105 Kaii Högemark, rektor frá Sviþjóð, held- ur fyrirlestur um alþýðumenntun og inntak og markmið alþýðufræðslu i fundarsal Norræna hússins föstudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Kaffistofan er opin. Allir velkomnir, NORRÆNA HÚSIÐ Vörubílar — Fólksbílar trtvegum með stuttum fyrirvara vörubila, fólksbila, vörulyftara, landbúnaðar- traktora. Hagstætt verð. K.B. Sigurðsson, Höfðatúni 4, simi 22470.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.