Vísir - 22.02.1975, Side 1

Vísir - 22.02.1975, Side 1
65. árg. Laugardagur 22. febrúar 1975 — 45. tbl. „MINNKAÐAR VEIÐI- HEIMILDIR SENNI- I FfíAR" - se9ir LEUAK At)i Dam — Sjá baksíðu Ekki rafmagn í 600 nýjar íbúðir — fáist hœkkun ekki, segir borgarstjóri — sjá frétt bls. 3 • __ Verður þyrsklingur að golþorski? — baksíða „Þetta gat verið sprengja" — sagði bóndinn, sem fann furðuhlut í fjörunni — sjá baksíðu Friðrik gerði enn jafntefli ,,Af mér er allt gott aö frétta,” sagöi Friörik ölafs- son skákmeistari er Visir náöi simasambandi viö hann i Tailin i Eistlandi á miönætti i nótt. ,,Ég held mfnu striki og geri áfram jafntefli, en það er ekki af þvi aö viljann vanti. i dag gerði ég jafntefli viö Marovitz frá Júgóslavíu og er þá kominn meö tvo og hálfan vinning. Þaö kláruðust aöeins tvær aðrar skákir i dag, Horst vann Rantanenog Taimanow gerði jafntefii viö Cypslis,” sagöi Friörik. Og hann hélt áfram: ,,A morgun veröa tefldar biðskákir, en siöan haldiö áfram á sunnudag. Þá hef ég svart á móti Rantanen.” —SH Endurmatið endurmetið — Er burðarþol fyrirhugaðrar vörubryggju ó Akureyri eins lítið og af var látið? Það er verið að endur- meta endurmatið á burð- arþoli hinnar fyrirhuguðu vörubryggju/ sem á að koma við Strandgötuna á Akureyri. Það kom nefni- lega í IjóS/ að endurmatið væri ekki sem áreiðanleg- ast. Samkvæmt upphaflegum áformum átti vörubryggjan að geta borið tvö og hálft tonn af vörum á hvern fermetra. Viö frekari rannsóknir, sem gerðar voru eftir að bryggjusmlðin var hafin, var talið, að fjölga yrði staurunum um 21 til þess aö bryggjan þyldi þann 200 tonna þunga,.sem á hana yrði lagður. Fyrir skömmu skilaði Rann- sóknastofnun byggingariðnaðar- ins bráðabirgöaskýrslum varö- andi endurmatið á upphaflegu hugmyndunum um burðarþol bryggjunnar. Var niðurstaða þeirrar skýrslu á þá leið, að ekki þyrfti að fjölga staurum undir bryggjunni. Burðarþolið væri það sem áætlað var i upphafi. Menn glöddust mjög fyrir noröan við tiðindin. Nú var loks- ins útlit fyrir aö hægt væri að ljúka við bryggjusmiðina, sem hófst fyrir rúmum fimm árum. Nú munu þær vonir hafa dapr- azt á ný. Likur eru taldar benda til að burðarþolsmælingarnar, sem gerðar voru á vegum Rann- sóknastofnunarinnír, hafi verið rangar. Burðarþol vörubryggj- unnar er jafnvel talin vera tals- vert minna en tvö tonn á fer- metra. Visir sneri sér til Péturs Bjarnasonar hafnarstjóra á Akureyri og Aðalsteins Júliussonar hafnamálastjóra, en fékk ekki fréttina staðfesta. Aðal- steinn viðurkenndi þó, að endur- mat á endurmatinu stæði yfir þessa dagana. Niðurstööu vonaðist hann til að vænta mætti eftir um viku. —ÞJM Rafmagns- veitan 25,6-29,9% hœkkun — hitaveitan 30% — bls. 3 Enn eru ekki allir sleðar vélsleðar Þessa sjón höfum viö hér i Reykjavik ekki séö oft i vetur. Snjósleða höfum viö ekki haft mikið við aö gera, en likur til að seglbilar heföu getaö komiö sér vel. En þótt vélsleðar hafi nú fyrir alvöru haldiö innreiö sína i landiö og komiö sér vel þar sem snjóinn er að finna, hafa ennþá margir gaman af aö renna sér á venjulegum sleð- um, sem þurfa brekkur. i til- efni af þvi, aö sól hækkar nú á lofti og vetur er aö verða út- hallandi, færuin viö lesendum svolitinn andblæ sólar og snævar — Ljósm. Vlsis Bragi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.