Vísir - 22.02.1975, Page 8
8
Vlsir. Laugardagur 22. febrúar 1975.
Parisarhjól í
Háskólabíói
Þaö hefur ekki veriö mikiö um
kabarettsýningar I Reykjavik
undanfarin ár. En nú er gerö til-
raun meö sllka sýningu. I dag kl.
14 veröur frumsýndur kabarett-
Ol-meistarar
nýkomnir fró
Kína leika hér
inn Parlsarhjóliö, skemmtun
fyrir alla fjölskylduna, dans,
söngur og grin. Fyrri hlutinn ger-
ist fyrir 1945, Hollywood í öllu
sinu veldi, „þegar villta vestriö
var upp á sitt bezta, rómantíkin I
algleymingi og ljómi Hollywood-
stjarnanna blindaði allt umhverfi
sitt”, segja aðstandendur. Eftir
hlé er „Horfzt i augu við nútim-
ann”, Samskipti svarta og hvitra,
eiturlyf og ýmislegt fleira. Mynd-
in er af einu dansatriða sýningar-
innar.
Hér brjótast Júgóslavar I gegn I
úrslitum ólympluleikanna siö-
ustu gegn Tékkum. Þaö er
Popovich, sem leikur knettinum
til Pokrajac, gegnumbrots-
meistara ólymplumeistaranna.
— Ljósmynd Hans Apfel.
Nýmjólkin flæðir
Það var ekkert smáræði, sem
Islendingar drukku af mjólk og
lögðu sér til munns af mjólkuraf-
urðum. Innvegin mjólk til sam-
laganna var 116 millj. kílóa. Af
nýmjólk seldust 45,6 millj. litra,
sem jafngildir aö hver tslending-
ur hafi drukkið eöa neytt rúmlega
225 litra af mjólk á árinu. Greini-
lega héldu menn eitthvað I viö sig
i rjómanotkun, 1,2 millj. litra
voru seldar, aukning um 2,2%, en
aukning á mjólkursölu var 2,8%.
Af skyri voru seld 1718 tonn, aö-
eins minna en árið áöur, en skyr
með appelsínu- og bláberjabragði
er ekki meðtalið, af þvi seldust 58
tonn. Af smjöri voru framleidd
1749 tonn, en salan var yfir 2 þús.
tonn, 26,9% aukning frá fyrra ári.
Ostaframleiösla jókst um 2,9% og
var 2078 tonn, þar af var um
helmingur fluttur út.
Þaö er mikiö um að vera á
handknattleikssviöinu um þessa
helgi, sjálfir ólymplumcistararn-
ir frá Júgósiaviu eru hér I heim-
sókn og leika viö islenzka lands-
liöiö I Laugardalshöll á sunnudag.
Þar verður eflaust margt um
manninn, enda ekki á hverjum
degi aö sllkir snillingar eru hér til
sýnis. tslenzka landsliöinu hefur
aftur á móti gengiö mjög vel gegn
erlendum snillingum á heima-
velli.
Júgóslavarnir eru nýkomnir úr
mikilli Kinareisu, — þar sýndu
þeir þessari stærstu þjóö veraldar
hvernig handknattleikur er leik-
inn og var þeim mikill sómi og á-
hugi sýndur hvarvetna þar sem
þeir léku.
—JBP—
íbúð óskast
Ung barnlaus hjón óska eftir litilli ibúð.
Uppl. í sima 35499.
Smurbrauðstofan
Wjólsgötu 49 — Simi 15105
Ljótur siðwr/ piM»r fóðir!
Þegar hafa hlotizt slys af þvi að
drengir hafa veriö aö stelast til aö
hanga aftan I bilum. Þaö er full á-
stæöa til að skora á unga sveina
aö láta af þeim siö og leita sér út-
rásar i hoilum iþróttum og ieikj-
um. Þessir strákar voru aö iöka
þennan ljóta leik innan um um-
ferðina og má öllum veröa ljóst
hvilik hætta stafar af sliku.
Frú Unnur Svavarsdóttir viö
eina af myndunum, sem hún
sýnir i JC-húsinu I Keflavik.
aðir tveir nýir klúbbar i nágrenni
Reykjavikur, nefnilega i Mos-
fellssveit og á Seltjarnarnesi.
Fyrr i vetur voru svo stofnaöir
klúbbar á Patreksfirði og á
Hornafirði.
Úr starfi klúbbanna má hér
geta um sérstaka JC-helgi, sem
klúbburinn á Suðurnesjum gengst
fyrir. Þeir tóku helgina snemma,
hún hófst I gær meö þvi aö opnuö
var málverkasýning i JC-húsinu i
Keflavik, en það stendur við
Kirkjuteig 39. Þar sýnir frú Unn-
ur Svavarsdóttir myndlist sina.
Annaö kvöld, sunnudagskvöld,
veröur svo sýning á leikritinu
„Sjö stelpur” i uppfærslu Leikfé-
lags Selfoss. Sýningín veröur í
Stapa.
Þá er það einnig á dagskrá, að
JC-félagar á Suðurnesjum dreifi
bæklingi um islenzka fánann til
allra 10 ára barna sunnan Hafn-
arfjarðar. Er það bæklingur, sem
JC-Reykjavik bjó til prentunar.
I^* blÚftdMUM
fjötgar ört
Mikil gróska er nú i starfi Juni-
or Chamber hreyfingarinnar á ís-
landi. Fyrir skömmu voru stofn-