Vísir - 22.02.1975, Page 17

Vísir - 22.02.1975, Page 17
„Það eru komnir gestir" annað kvöld: ÞRJÁR LEIKKEMPUR KOMA í HEIMSÓKN Traustl Ólafsson blaöamaöur tekur i annaö sinn á máti gestum i þættinum ,,t>aö eru komnir gest- ir” annaö kvöld. í þetta sinn spjallar hann viö ieikkonurnar Áróru Halldórsdóttur, Emiliu Jónasdóttur og Ninu Sveinsdóttur. Þau fjalla vitt og breitt um leikferiiinn og sýndar veröa gamlar upptökur, þar sem þær syngja saman, og önnur upptaka, þar sem Nfna syngur ein. — JB 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Orgelverk eftir Dietrich Buxtehude og Domenico Zipoli. Jiri Ropek leikur. b. Concerto grosso i a-moll op. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich Há'ndel. Boyd Neel strengjasveitin leikur. c. Kvartett i Es-dúr fyrir klárinettu og sterngjahljóð- færi eftir Johann Nepomuk Hummel. The Music Party leikur. d. „Kinderszenen” op. 15, „Arabeska” op. 18 og þættir úr „Waldszenen” og „Bunte Blátter” eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á pianó. 11.00 Messa. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hugsun og veruleiki, — brot úr hugmyndasögu. Dr. Páll Skúlason lektor flytur annað hádegiserindi sitt: Frelsi og fullvissa. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Svavar Gests hljómlistarmaður ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Barokktónlist frá flæmsku tónlistarhátfðinni s.l. haust. Flytjendur: Brezki baritón- söngvarinn John Shirley- Quirk, Paul De. Winter flautuleikari, Maurice Van Gysel óbóleikari og Belgiska kammersveitin. Stjórnendur: Georges Octors og Georges Mees. a. „Ich habe genug”, kantata nr. 82 eftir Bach. b. Konsert i H-dúr op. 7 nr. 3 fyrir óbó og hlómsveitir eftir Tomaso Albinioni. c. Konsert i C-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Vivaldi. d. Branden- borgarkonsert nr. 6 i B-dúr eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Bein lina. Eggert Steinsen verkfræðingur, formaöur FIB, og Sveinn Oddgeirsson framkvæmda- stjóri félagsins svara spurningum hlustenda um starf FIB og rekstur bif- reiða á lslandi. Umsjónar- menn: Árni Gunnarsson og Vilhelm G. Kristinsson. 17.00 Létt lögArne Domnerus og Rune Gustafsson leika á saxófón og gitar. 17.40 Otvarpssaga barnanna: ,,í fööur stað” eftir Kerstin Thorvall Falk.Olga Guðrún Amadóttir les þýöingu sina (7). 18.00 Stundarkorn með rúss- neska sellóleikaranum Mstislav Rostropovitsj. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hans- son prófessor. Þátttakend- ur: Pétur Gaukur Kristjánsson og Guðjón Skarphéöinsson. 19.45 Lög úr „Vetrarferðinni” eftir Franz Schubert. Guð- mundur Jónsson syngur: Fritz Weisshappel leikur á pianó. Þórður Kristleifsson islenzkaði ljóðin. 20.35 Feröir séra Egils Þór- hallssonar á Grænlandi. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur annað erindi sitt. 21.00 Trió í H-dúr op. 8 eftir Johannes Brahms. Julius Katchen leikur á pianó. Josef Suk á fiðlu og Janos Starker á selló. 21.35 Spurt og svaraðErlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Æskuheimilið brennur Leikrit sænska skáldsins Augusts Strindbergs, „Bruna- rústirnar”, gerist á 19. öld og segir frá manni er búið hefur i Vesturheimi i rúman áratug og kemur heim til Stokkhólms á ný. Nóttina áöur en hann kemur heim hefur æskuheimili hans brunnið til grunna og með við- tölum við ýmsa þá, er bjuggu I húsinu eða i næstu húsum kemst hann að ýmsum sannleik i sam- bandi við brunna húsið. Með aðalhlutverkið i þessari uppfærslu sænska sjónvarpsins á leiknum fer Erland Joseph- son. — JB August Strindberg í sjónvarpinu annað kvöld: ÚTVARP # Laugardagur 22. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veörið og viö kl. 8.50: Markús Á. Einarsson veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „LIsu i Undra- landi” eftir Lewis Carroll (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Óskalög sjúklinga 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 IþróttirUmsjón: Jón As- geirsson. 14.15 Aö hlusta á tónlist, XVII Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). ís- lenzkt mál Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. flyt- ur þáttinn. 16.40 Tiu á toppnum örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Gunnvör Braga les Söguna af fiskimanninum og andan- um úr bókinni „Arabiskum nóttum” i þýðingu Tómasar Guðmundssonar. og Páls Skúlasonar. 18.00 Söngvar i léttum dúrTil- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá Norðurlöndum Sig- mar B. Hauksson ræðir við Steingrlm Sigurösson list- málara. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Dauði tsaksons gamla”, saga eftir Albert Engström Tryggvi Þor- steinsson islenzkaöi. Flosi Ólafsson leikari les. 21.15 Létt-klassisk tónlist frá útvarpinu i Búdapest. 21.45 „Leikfang vindanna” Arni Larsson les úr nýrri ljóöabók sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (24) 22.25 Á mörkum þorra og góu Haukur Morthens syngur og leikur meö hljómsveit sinni i hálfa klukkustund. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23.febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. I 17 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ * ★ í ! ★ ★ ★ ★ ★ ! 4- i * * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. febr. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Það kemur eitt- hvað skemmtilegt fyrir i dag. Safnaðu sem flestu fólki I kringum þig og sýndu listir þinar. Nautiö, 21. april— 21. mai. Venus i merki þinu leiöir til ástarsambands sem ekki má komast upp, en töluverð áhætta felst i þessu. Einhver spenna er i fjölskyldu þinni. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Reyndu að láta alla hafa jafnt i dag. Þér gengur vel að fá aðra á þitt band, og skoðanir þinar eru álitnar mjög góðar. Lestu i kvöld. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú færð einhverja gjöf i dag, sem leiðir af sér enn meiri hagnað. Blandaðu saman ánægju og viðskiptum! Astvin- ur er frekar ópersónulegur, en sýndu skilning. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Þú ert mjög vinsæl(l) þessa dagana, enda ertu hrókur alls fagnaðar. Leitastu við að vera þar sem fólk safnast saman og skemmtir sér. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hálfleyndardóms- full mál og framkvæmdir heilla þig, en geta leitt til vandræða. Haltu þig heima við og láttu þér liða vel. Vogin,24. sept.—23. okt. Þetta verður góður og skemmtilegur dagur. Heimsæktu góða vini þina og taktu þátt i skemmtunúm. Vertu ekki með neina hæversku. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Með þvi að hjálpa öðr- um eykur þú vinsældir þinar — jafnvel áhrif. Þú getur tekið á þig eins mikla ábyrgð og þú vilt. Vertu þolinmóð(ur) við foreldra þina. Bogmaðurinn, 23. nóv—21. des. Astalif þitt er með miklum blóma þessa dagana. Vertu hugul- samur(söm) og góð(ur) við maka þinn eða fé- laga. Steingeitin,22. des.—20. jan. Þig langar mjög til að fegra umhverfi þitt og stuðla að bættum skil- yrðum. Hafðu augun opin fyrir hvers konar nýj- ungum og hugmyndum. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Þú nærð miklum árangri i dag, sérstaklega þar sem um hópvinnu: er að ræða. Þú fréttir eitthvað skemmtilegt og gott um ástvin þinn. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Að hjálpa öðrum veitir þér mesta hamingju i dag. Þú endurgreið- ir einhverja hjálp sem þú hefur fengið. Taugar þinar eru i mjög góðu lagi. ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ i ★ V ¥ ¥ ¥ ■¥ ■¥ ■¥• •¥ •¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * s ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Visir. Laugardagur 22. febrúar 1975. í DAB | í KVÖLD | í DAG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.