Tíminn - 05.07.1966, Side 2
' f- J»4
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 1966
Skrifstofustjóri
Opinber skrifstofa óskar eftir að ráða lögfræð-
ing eða viðskiptafræðing, sem skrifstofustjóra nú
þegar. Starfsreynsla æskileg.
Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, vinsamlega
sendi nafn sitt til blaðsins merkt ,,Skrifstofu-
stjóri“.
Sveitarstjóri
Sveitarstjórastaðan í Flateyjarhreppi er laus til
umsóknar. Umsóknir sendist til oddvita fyrir 10.
júlí n. k.
Hreppsnefnd Flateyjarhrepps.
HESTAMÚT
Hestamót Snæfellings verður haldið á Kaldár-
melum 31. júlí kl. 14.
Þátttaka í kappreiðum og góðhestakeppni til-
kynnist til stjórnar félagsins fyrir 29. júlí.
Mótsnefnd.
ÁFENGISVARNARRÁ9
vill ráða erindreka frá 15. sept, næstkomandi.
Erindrekinn þarf að vera bindindismaður. Nánari
upplýsingar veittar á skrifstofu Áfengisvarnar-
ráðs Veltusundi 3, Reykjavík sími: 19405.
Umsóknarfrestur til 18. júlí.
Áfengisvarnarráð.
TIL SÖLU
5. herb. íbúð í HlíSunum
Félagsmenn hafa forkaups-
rétt lögum samkvæmt.
Byggingasamvinnufélag
Reykjavíkur.
ÓPEL KADETT
station ‘65.
\
til sölu. Ekinn 10 þús. km.
Upplýsingar í síma 3-88-75
og 4-06-56 eftir kl. 7.
FERÐAFÚLK
SUMARGISTIHEIMILIÐ
aS
LÖNGUMÝRI. SkagafirSi
er tekiS til starfa.
& , Áv . W-A&i’sa Vivi
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Símar 3T055 og 30688
SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101.
I
fc
HLÁÐ
RUM
HlaBrúm hmta etUtaStr: l banuher-
bergið, ungUngaherbergtít, hjónaher■
bergUS, nimarbústaNnn, veitihúiW,
bamaheimili, heimavhtankðia, hðteí
Hdztu kostrr UaSrúmaima an:
■ Rrimin má nota eitt og eitt aér eSa
hlaSa þelm npp t tner eða pijáii
hsffir.
■ Hsgt er að H ankalega: Nittbor#,
sdga eða Miðarbotíf.
■ TnnaOmat nhmnm CT 78x184 am.
HtegteraðönSminmeBbaðmoll-
aroggúmmidýnnmeðaán^na.
■ Rúmin hata þretalt notagildi þ. e.
kojur.'eiiMtaklÍngirúmog'hjúnarúin.
■ Rúmin era úr tekkl eða úr br'enni
(hrennirtmin eru minnl ogúdýrari).
■ Rúmin era ðll 1 pðrtnm og teknr
aSeina nm tner mínútnr að aetja
þau saman eða taka l iundar.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVTKÚR
BRAUTARHOLTI 2 - SlMX 11940
Verkfræðingar -
Arkitektar -
Húsbyggjendur
Lítið í sýningargluggí okkar að Starmýri 2 næstu
daga. Þar er að sjá svolítinn hluta af tækjum þeim
sem við nöfum umboð fyrir og getum útvegað
með stuttum fyrirvara
Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir:
ÍLG Industries Inc., Chicago. Connor Engineer-
ing Corp.. Conn. Bacharach Industriai Instrument
Co., Pittsburgh.
Aluminium og blikksmiðja hf.
mgar
Hreingerningar með
nytizku nélum
Fljótleg og vönduð vinna.
Hreingerningar sf..
Simi 15166, eftir kl. 7 e.h.
32630.
AIRAM
úrvais finnskar
RAFHLÖÐUR
stál.og plast fyrir vasaljós
og transistortæki.
HeildsölubirgSir:
RAFT ÆKJ AVERZLUN ÍSLANDS.
SkólavörSustíg 3 — Simi 17975 — 76.
EKG0
» UÓSAPERUR
32 volt, E 27
Fyrirliggjandi t stærðum:
15 25 • 40 60 75 ■ 100 150 wött.
Eimfremui veniulegar ijósaperur. Flourskinspíp-
ur og ræsar.
Heildsölubirgðir:
Raftækjaverzlur Islands n. t.
Skólavörðustíg b — Síml 17975 76
MAURASYRA TIL
VOTHEYSGERÐAR
/ , ,
Mjög hagstætt verð.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
sími 1-11-25.
Vií
L