Tíminn - 05.07.1966, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 1966
Iðja, félag verksmiðjufólks
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn miðvikudaginn 6. júní 1966 kl.
8,30 e. h. í Iðnó.
*
Dagskrá: Samnrngarnir.
Stjórnin.
Auglýsing
Athygli þeirra, er var gefinn kostur á lóðum í
Fossvogi, Breiðholtshverfi og við Eikjuvog er hér
með vakin á því, að gatnagerðargjaldið ber að
greiða í síðasta lagi fimmtudaginn 7. júlí 1966 á
skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2,
III. hæð.
Verði gjaldið ekki greitt, fellur lóðaúthlutunin
sjálfkrafa úr gildi án sérstakrar tilkynningar.
Borgarritarinn í Reykjavík.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að steypa gangstétir, reisa götu
ljósastólpa o. fl. við nokkrar götur í austurbæn-
um.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Von-
arstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn
11. júlí n. k. kL 11.
Innka u pastofnwn Reykj avíkurborga r.
með HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
Björn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
Símar 12343 og 23338.
! Látið okkur stills og herða
t
j upp nýju bifreiðma Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
I
j Skúlagötu 32, sfmi 13100.
FRlMERKI
Fyrir hvert íslenzkt frl-
merki. sem þér sendið mér
fáið þér 3 erlend. Sendið
minnst 36 stk.
JÓN AGNARS,
P.O. Box 965,
Reykjavík.
PILTAR,
EFÞIÐ EIGIÐ UNMUSTUNA
þa á ég haingana /
/y&rfff/t /7swj/7«sson_
TÍMINN
!□□!
HIGH-FIDELITY
3 hraðar, tónn svo af ber
oti :rix v
BELLAMUSICA1015
Spilari og FM-útvarp
EITE?A.
AIR PRINCE 1013
■ — 1
'.ttttt-H g r= :: r „r-L.
t :::■=
1111111 ' - ' *
I
Langdrægt m. bátabylgju
Radióbúðin
Klapparstfg 26 sfmi 19800
IdpIP
',«f
SMmg
flU
flO
flD
flO
I
'ífrrfr
Einangrunargler
Framleitt etnungis úr
úrvals gleri — 3 ára
ábyrgð
Pantið tímanJega
KORKIÐJAN HF.,
Skúlagötu 57 Sfmi 23200.
Guðjón Styrkársson,
hæstaréftarlögmaður.
Hafnarstræti 22,
sfmi 18-3-54.
SAMTIÐIN
heimilisblað allrar fjölskyldunnar flytur sögur,
greinar skopsögur, stjörnuspár kvennaþætti,
skák- og bridgegreinar o.m fl.
10 hefti á ári fyrir aðeins 120 kr.
Nýir áskrifendur fá þrjá árganga fyrir 200 kr.,
sem er einsfætf kostaboð.
Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil:
Eg undirrit ■ . óska að gerast áskrifandi að
SÁMTÍÐINNl og sendi hér með 200 kr. fyrir ár-
gangana 1964, 1965 og 1966 (Vinsamlegast send-
ið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Nafn; .............................
Heimili ...........................
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472,
Revkjavík.
Hestur
FERÐAFÚLK
Sumargistihúsið að Reykjaskóla er tekið til starfa
Gisting, morgunverður kvöldkaffi.
Sumargistihúsið, Reykjaskóla.
SKÚGARHÚLAKAPPREIÐAR
Efnt verður til hestamannamóts að Skógarhól-
um laugardaginn 30. júlí og sunnudaginn 31. júM.
Keppt verður í:
600 m Brokki.
800 m stökki I verðlaun kr. 12.000.00
250 m skeiði (50x200) I. verðlaun kr. 10.000,00
300 m stökki I. verðlaun kr. 8.000,00
Þátttaka tilkynnist fyrir 23. júM. Auk þessa verða
mörg sýningaratriði hestamanna.
Tilboð í veitingasölu óskast send Bergi Magnús-
syni, skriístofu Fáks, Reykjavík.
Hestamannafélögin: ‘
Andvari (Þórarinn H. Pétursson)
Fákur (Bergur Magnússon)
Hörður (Pétur Hjálmsson)
Ljúfur (Aage Michelsen)
Logi (Egill Geirsson)
Sleipnir (Kristinn Helgason)
Sörli (Kristinn Ó. Karlsson)
Trausti (Guðni Guðbjartsson)_
Tapazt hefur rauðskjóttur hestur marklaus,
mikið hvítur með rauðan hring kringum stertinn.
Vinsamlegast látið vita í síma 18889, eða 24064. |