Tíminn - 05.07.1966, Page 11
ÞRBÖJUDAGUR 5. júlí 1966
TÍMINN
11
Hjónaband
DANSAÐ Á DRAUMUM
ÚTVARPIÐ
HERMINA BLACK
4)
Hver
28. maí voru gefin saman í hjóna-
band af séra Þorstein! Björnssyni,
ungfrú Hildur Hlöðversdóttir og
Gunnlaugur Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Tjarnarbraut 1» Sel-
tjarnarnesi. (Studíó Guðmundar,
Garðastræti 8, sími 20900.)
— Fleiri kirkjuklukkur,
heldurðu að það sé?
— Segðu mér, sagði Jill.
— Systir Hudson! Er það ekki
dýrlegt? Það er von fyrir alla.
—Ekki vera kvikindisleg, Judy,
áminnti Jill. Systir Hudson —
frábær á sinn hátt — var ekkert
uppáhald hjá hjúkrunarliðinu, en
hún var mjög mikilsverð persóna
á sjúkrahúsinu. Hún var um fer-
tugt og hræðilegur dreki.
— Jæja, það mun enginn gráta
hana — nema yfirhjúkrunarkon-
an felli tár. Henni er ekki vel við
að skipta um starfsfóik, sagði
Judy. — En hún vill ekki hafa
giftar hjúkrunarkopur — ekki
einu sinni hálfan daginn. Og hvað
er þá að gera?
— Jæja, veiztu, Jill hellti aft-
iur í bollana. — Ég held, að hún
geri rétt. Var hægt að sameina
þettta tvennt? Mér virðist sem
hvort um sig sé nægilegt fyrir
einn dag. Og það er sama, hvað
mér — eða hverjum sem bæri,
— væri illa við að hætta við
hjúkrun — hún þagnaði og ósk
aði, að 'hún hefði ekki byrjað að
tala um þetta.
— En Judy tók ekki eftir
vandræðum hennar.
— Ég en viss um, að ég gæti
ekki gert hvort tveggja. Þar að
auki get ég ekki haldið áfram, eft
ir að við förum að eignast böm
sagði hún hreinskilnislega. Held
urðu, að það væri þo'kkalegt, að
þurfa að hjúkra atvarlegu tilfelli,
þegar hálfur hugurinn væri við
tönnina 'hans Villa litla.
— Judy. Vitleysingurinn þinn,
sagði Jill hlæjandi.
En Judy stökk ekki bros á vör.
— Mér er alvara. Svei mér þá.
Hjónabandið krefst alls tíma
manns, og þótt það sé sorglegt
að missa góðar hjúkrunarkonur —
Þann 14. maí voru gefin saman í
hjónaband i Kópavogskrkju af séra
Gunnari Árnasyni, ungfrú Berghild
ur Jóhannesdóttir og herra Ófeigur
Gestsson. Heimili þeirra er að Hvít-
árbakka, Borgarfirði.
(Studíó Guðmundar, Garðastræti 8,
sími 20900).
Þann 25. júni voru gefin saman í
hjónaband f Langholtskirkju af sr.
Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú
Ósk Davíðsdóttir og Guðmundur
Kristófersson. Heimili þeirra er að
Hraunbæ 130. (Studíó Guðmundar).
Þann 17. júni voru gefin saman f
hjónab. af sr. Garðarj Svavarssvni
ungfrú Birna Jónsdóttjr og hr. Sig-
urður Hafstelnsson. Heimili þeirra
er að Nökkvavogi 11. (Studfó Guð-
mundar, Garðastræti 8, sími 20900).
Frá Þjóðleikhúsinii
Leiklistarskóli ÞjóSleikhússins tekur á móti nýj-
um nemendum í haust. Námstími er 3 ár, 2 til 3
klukkustundir á dag. Inntökuskilyrði: Lágmarks-
meðmælum frá leiklistarkennara, sendist með
umsókn, fyrir 1. september n. k.
Inntökupróf verður um mánaðamót sept. -
október.
Leikhúskjallarinn:
Frá og með 1. janúar 1967 er Leikhúskjallarinn
laus til leigu ásamt húsgögnum fyrir 250 manns.
borðbúnaði, dúkum og eldhústækjum.
Þeir, sem hug hafa á því að leigja kjallarann,
sendi þjóðleikhússtjóra tilboð fyrir 1. sept n. k.
Sælgætis- og gosdryggjasala.
Tilboð óskast í gosdrykkja- og sælgætissölu leik-
hússins næsta vetur. Tilboð sendist þjóðleikhús-
stjóra fyrir 1. september n. k.
Þjóðleikhússtóri.
jæja, hvað mundir þú gera, ljúf-
an?
— Ég er viss um, að þú hefur
rétt fyrir þér, sagði Jill og svar
aði eiginlega ekki spurningunni.
Judy teygði sig eftir vindlingi
og spurði: — Þú ert í næsta ná-
grenni úrvalið, er ekki svo, dúfan
mín? Bíllinn, 9em ég kom í ók eft
ir Wimpole Street. Hefurðu séð
„gogginn" einhvers staðar á rjátli?
Fjandinn! Benzínið er búið á
kveikjaranum mínum.
Jill sneri sér við, þak'klát fyrir
að hafa ástæðu tii að standa á fæt
ur og ná í eldspýtur; kinnar henn
ar voru eldrauðar. Hún náði sér
fljótt og þegar bún kveikti í vindl
ingnum fyrir Judy, svaraði hún
róiega:
— Hann var hjá Lafði Amöndu
í dag. En aðeins stutta stund
Hann var farinn, áður en ég gat
tekið af mér hattinn — eitthvað
járíðandi á spítalanum.
— Hann er anzi góður, sagði
Judy með aðdáun. — Flestir
menn í hans stöðu mundu ekki
vera við á þeim tíma.
— Anzi góður? Auðvitað var
hann það! Dásamlegasti maðurinn
í öllum heiminum! sagði hjarta
Jill. \
— Og hin yndislega Sandra?
spurði Judy.
— Hún var þar líka.
— Og það var sennilega ástæð
an fyrir nærveru hans. Mér þxtti
gaman að vita, hvernig það geng
ur.
— Mér er nær að 'halda, sagði
Jill fremur fáiega, — að þú eigir
eftir að verða fyrir vonbrigðum.
Sandra hefur áhuga á einhverjum
öðrum, nema mér skjátlist hrapa
lega.
(Og það hafði Vere lika! Judy
átti mikið áfall í vændum.)
— Æ, segðu eikki, að allar ynd
islegu áætlanirnar mínar séu að
fara til fjandans, bað hún.
— Ég yrði ekki hissa, sagði Jill
Hlustaðu! Þetta er ungi maðurinn
þinn.
Judy hijóp niður tii að opna
dyrnar og kom aftur eftir stutta
stund, rjóð og skæreyg með hend
ina á handlegg síns heittelskaða.
Ken var kátur að venju. Hann
heilsaði Jill og sagði: Halló falleg.
Sérðu ekki eftir þvi, að hafa látið
vinkonu þína krækja í mig?
— Alls ekki, sagði hún. — Ég
óska sjálfri mér til hamingju á
Þrlöjudagur 5. júlí.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.00 Við
vinnuna:
Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Píanó
músík. 18.45 Tilk. 19.20 Veðurfr.
19.30 Fréttir. Gestur i útvirpssal:
Haraldur Sigurðsson professor
frá Kaupmh. leikur píanó-
verk eftir Brahms. 20.20 Á höfuð
bólum landsins. Arnór Sig’irjóns-
son rithöfundur talar um Grenj
aðarstað i Þingeyjirsýslu. 20 45
„Don Juan“, tónaljóð op. 20 eftir
Richard Strauss. 21.05 Samtök
iðnnema fyrr og nú. Helgi Guð-
mundsson varaf. Iðnemasarabands
íslands flytur erindi. 21.20 Ein-
söngur: Richard Tucker syngur
gamla ítalska söngva. 21.45 Slátt-
urinn er framundan. Gísli Krisfc
jánsson ritstjóri flytur búnaðar-
þátt. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dular
fullur maður, Dimitrios" eftir Er
ic Ambler. Guðjón Ingi Sigurðs
son les. (20). 22.50 A hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfr. velur
efnjð og kynnir. 23.30 Dagskrár
lok.
Miðvlkudagur 6. jðli
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.00 Við
vinnuna.
15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Sið-
degisútvarp. 18.00 Lög á nikkuna.
18.45 Tilk. 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál.
Áml Böðvarsson flytur þáttinn.
20.05 Efst á baugi. Björgvin Guð
mundsson og Björn Jóhannsson
tala um erlend mélefni. 20.35 Ein
söngur. Birgit Nilsson syngur. 20.
45 ,Á ritstjómarskrifstofunni",
smásaga eftir Helgu Þ. Smára.
Hildur Kalman les. 21.05 Lög
unga fólksins. Bergur Guðnason
kynnlr lögin, 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan:
„Dularfullur maður, Dimltrios'
eftir Eric Amþler. Guðjón Ingi
Sigurðsson les (21). 22.35 A sum
arkvöldi. Guðnj Guðmundsson
kynnir ýmis lög og smærri tón
verk. 23.25 Dagskrárlok.
HÚSGAGNAMARKADURINN
AUÐBREKKU 53 - KÓPAVOGI <i
Munið 20% afsláttinn gegn staðgreiðslu
SÓFASETT — SVEFNSÓFAR — SVEFNBEKKIR — SKRIFBORÐ
r ■■
ISLENZK HUSGOGN H.F. KOPAVOGI
SÍMI 4-16-90
hverjum degi fyrir, að ég skyldi
sieppa.
— Nei! En tíkarlegt af þér.
Judy, ástin, huggaðu mig. Hann
sat við hlið unnustu sinnar á sóf
anum og lagði höfuðið á öxl henn
ar.
— Ég ætla að búa til meira
kaffi, tilkynnti Jill og fór fram í
eldhúsð. Það var dásamlegt að
sjá þau tvö svona hamingjusöm-
ásamlegra en nokkru sinni fyrr
því núna kom enginn stingur i
hjarta hennar vegna eigin ein-
onanaleika.
ión Finnsson,
hæstaréttarlogmaSur.
Lðgfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3. hæð
Simar 12343 og 23338.
HfSBVGfiJEXDl’R
TRÉSMIÐJAN,
Holtsgotu 37,
framleíðir eldhúss- og
svetnherbergisinnréttingar.