Tíminn - 05.07.1966, Side 15

Tíminn - 05.07.1966, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Skemmtanir HÓTEL SAGA. — Súlnasalur lokað- ur í kvöld. Matur fraimreiddur £ Grillinu frá kl. 7. Gunnar Ax- elsson leikur á píanóið á Mím isbar. HÓTEL BORG — Matur framreiddur í Gyllta salnum frá kl. 7. Létt músík til kl. 11.30. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördís Geirsdóttir. Klaus Fellenberg skemmtir. HÓTEL HOLT - Matur frá lcL 7 á hverju kvöldt HABÆR _ Matur frá fcL 6. Létt músik af plötum NAUSTIÐ — Matur framreiddur frá kl. 7. Carl BUlich og félagar leika tU kl. 11.30. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika til kl. 11.30. RÖÐULL — Matur framreiddur frá kl. 7. Töframaðurinn Mark James kemur fram. Hljóm- sveit Guðlmundar Xngólfssonar leikur til kl. 11.30. Söngkona Helga Sigþórsdóttir. INGÓLFSCAIFÉ — Matur framreidd- ur frá kl. 7. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Lúdó og Stefán, SKORDÝRAEITUR Framhald af bls. 1. er sú, að ofnotkun sikordýraeiturs eyðir náttúrlegri fæðu fugla og smærri spendýra. í fréttatilkynningu frá Evrópu- ráðinu segir, að ef ekki verði stemmt stigu við ofnotkun skor- dýraeiturs muni innan tíðar fækka svo einstaklingum innan margra dýrategunda, að mikils ósamræmis muni gæta í dýralíf- inu. Evrópuráðið mun hvetja til aukins eftirlits á þessu sviði, og er þess farið á leit að ríkisstjórn- ir viðkomandi landa banni inn- flutning sérstaklega skaðlegra eiturefna. f kjölfarið mun fylgja alþjóðleg reglugerð um dreifingu og notkun eitursins. BRÝR Framhald af bls. 1. milli turna. Þessi brú á að vera tvö ár í smíðum og á að ljúka allri steypuvinnu í sumar. 14 metra bitabrú yfip Kálfá í Gnúpverjahreppi í stað gamallar brúar á sama stað. Þessi brú verður byggð í sambandi við virkjunariramkvæmdir við Búr fell. 14 metra bitabrú yfir Almenn-j ingsá á hinum nýja vegi milli | Geysis og Gullfoss. Auk þessara brúa eru í smíðum nokikrar smœrri brýr 4—10 metra langar. Um vinnukraftinn sagði Árni Pálsson, að við þessar brýr ynnu hátt á annað hundrað manns. Við hverja brú væru 12—18 manna flokkur. Stærsti flokkur- inn væri við Jökulsá á Breiða- merkursandi 26 manns. ÁRBÆJARSAFN Framhald af bls. 16. sem áreiðanlega myndi hafa mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Má enda segja að hafðir hafi verið nokkrir aðdrættir í þessu efni þar sem hagnýta má í þessu skyni þvertré úr gamla pakkhúsinu við Kolasimd, sem safnið eignaðist fyr ir nokkru, og nú fyrir skemmstu er hlóðarsteinninn mikli, sem fannst 1944 í bæjarstæðinu við | Tjarnargötu, kominn til safnsins. I STUB Sim 112 84 Siml 11384 Fallöxin (Two on a Guillotine) Slml 18936 Það er gaman að lifa. (Funny side of life) Sprenghlægileg amerísk gaman mjmd sett saman úr nokkrum frægustu myndum hins heims fræga skopieikara þöglu kvik- myndanna, Harolds Lloyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Siml 31187 íslenzkur texti, Með ástarkveðju frá Rússlandi GHITA N0RBY I OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN j OLE MONTY LILY BROBERS i NJ dönsji iltfcvtkmyno aftli tunr irooeildt rttnötuno Soya Sýnd kL 7 og 9. Bönnuf ooniun» Slm> 11544 Katrina Sænsk stórmjmd byggð á hinni fraágu skáldsögu eftir finnsku skáldkonuna Sally Saiminen, var lesin hér sem útvarpssaga og sýnd við metaðsókn fyrir allmörgum árum Martha Ekström Frank Sundström. Danskir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22140 J0SEPH E. LEVINE presents Slmar 38150 oq 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd t litum og Cinemascope Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver ið hér á iandi og við metaðsókn á Norðurlöndum Sænsku olöð- in skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig. Horst Buchholz og Sylva Koscina. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Slm 41985 tslenzkur texti Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldar ve) gerð og hörku- spennandi ný frönsk safcamála mjmd I algjörum sérflokki. Myndin er i litum og Cinemacope Jen Marais Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5 ; og 9. Bönuð börnum. Slm 50249 4 9 1 Hin mikið umtalaða mjmd eft ir Vilgot Sjöman. Lars Lind Lena Nyman. Stranglega bönnuð lnnan 16 ára Sýnd kl. 9. Áfram, sægarpur (Carrion Jach) Bráðskemmtileg brezk gaman mynd í litum. Sýnd kl. 7. a PARAMOUNT PICTURES release .IEGHNICOLÖR8 PANAVISION* THEATRE Heimsfræg amerísk mjmd eftir samnefndr metsölubók. Mynd in er tekin i Technicolor og Panavsion. Leikstjóri Edward Dmjhryk. Þetta er myndin, sem beðið hef ir verið eftir.' Aðilhlutverk: George Peppard Alan Ladd, Bob Cummlngs Martha Hyer Caroli Baker íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Úr því minnzt er á hlóðarstein inn má vel vekja athygli á öðr um merkilegum steinum, sem safn ið hefur eignazt: hestasteininum frá smiðju Þorsteins Tómassonar |í LækjargötJU, landamerkjastein úr Skildinganeshólum áklappaður 1839, mylnusteinn úr myllunni í Bakarabrekku og apótekarasteinn frá 1747 úr Örfirisey. Eis og undanfarin sumur er safnið opið fjóra tíma á hverjum degi nema á mánudögum. Um helgar verður eins og áður reynt að hafa sýningar á palli eftir því sem við veður leyfir nú fyrst í dag (laugardag 2. júlí) glímusýn ing þeirra Ármenninga, sem eru á förum til Færeyja til að sýna glímu í Þórshöfn og víðar undir stjórn Harðar Gunnarssonar. Um aðra helgi mun sænskur þjóð- dansaflokkur sýna sænska þjóð- dansa. í Dillonshúsi hafa gömlu hús- gögnin í veitingastofunum verið gerð upp, en kaffiveitingar verða 'þar með sama sniði og verið hef- ur. Æsispennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í Cinema Scope. Connie Stevens, Dean Jones Cesar Romero. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ j Sími 11478 Hann sveifst einskis (Nothing But The Best) Skemmtileg ensk úrvalsmynd í litum og með ÍSLENZKUM TEXTA ALAN BATES, MILLICENT MARTIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. keppninnar, að ef til vill yrði tilhögun Langasandsikeppninn- ar breytt í sumar, og þá væri ekki loku fyrir það skotið, að Kolbrún fengi að taka þátt í henni. Er blaðamenn höfðu þaulspurt Kolbrúnu og henni var farið að leiðast þófið, sneru þeir sér að jUngfrú Reykjavík, Guðfinnu .Tó- hannsdóittur. Hún sagðist vera mjög ánægð með úrslitin og hún hefði ekki búizt vig þessu. Að- spurð kvað hún sín aðaláhugamál vera hárgreiðslu, fegrun og snyrt- ingu svo og hestamennsku. Guð- finna hefur um þriggja mánaða skeið verið trúlofuð bankastarfs- manni. Hún kvaðst ekki bafa á- huga á að fara út á leiklistarbraut ina, en ekki myndi hún hafna til- boðum um að gerast sýningar- stúlka. Núimer 3 í röðinni var Erla Traustadóttir, söngfcona, þá Svanhvft Árnadóttir og númer 5 var Auður Harðárdóttir. Allar fá þær utanferðir að launum fyrir þátttökuna f keppninni og munu þær spreyta sig i keppni við fegurðardísir frá öllum löndum. FEGURÐARSAMKEPPNIN Framhald af bls. 16. skóla I vor, og auk þess hef ég stundað nám við Handíða- og myndlistaskiólann. Ég hef mjög gaman að teiknun og líka jazz. — Ertu nokkuð trúlofuð. Feg i urðardrottningin brosti að þessari nærgöngulu spurningu og sagði síðan kankvíslega: — Ekki opinberlega. Kolbrún er dóttir Guðríðar Guðmundsdóttur og Einars Gunnars Einarssonar. Svo sem fyrr segir er hún aðeins 17 ára að aldri. Eins og okkar fyrri fegurðardrottningar ætti hún að taka þátt í Langasands keppninni í sumar, en aldurs- takmarkið þar eru 18 ár, svo að það er fremur hæpið að hún komist, þangað fyrr en að ári. Þó sagði Sigríður Guð- mundsdóttir, umsjónakona ÍÞRÓTTIR Framhald á bls. 15 lögum í Odense, og eru B 1909 og B 1913 í efri helming 1. deild- arinnar, en KFUM og O.B. keppa um efsta sætið í 2. deild. Bæði 1. deildarfélögin hafa á undanförnum árum verið í hópi sterkustu félaga í Danmörku og hafa nokkrum sinn um tékið þátt í Evrópubikarkeppn unum fyrir félagslið. ÁHRIF RÚSSA Framhaid aj bis. 5. fram, að ef Atlantshafsband- lagið veikist við fjariægingu Frakka sé síður er svo ástæða til að efla Varsjárbandalagið. Pólverjar og Tékkar geta aftur á móti svarað því til, að frá- hvarf Frakka þurfj ekki endi- lega að hafa svo sérlega ákjós- anlegar afleiðingar. (From Russia wítb Love) Heimsfræg og snllldar vel gerS ný ensfc safcamálamynd > Utum Sean Connery Danlela Bianchi Sýnd kl 6 og 9. HækkaB verð Bönnuð lnnan 16 ára. Jafnvel þó að Rúmenar yllu ekki neinum sérstökum erfið-1 leikum ættu Rússar og banda- j menn þeirra við ærinn vanda að stríða. Þeir þuria að gefa! að því náinn gaum, hvernig þeir geti haft sem mestan hag og umfram allt ef'. öryggi sitt! vegna breyttar innbyrðis af stöðu þjóða á Vesturlöndum. í samanburði við þetta viðfangs . efni kann hrokafull afstaða Rúmena að hverfa í skugg- an eins og sakir standa, og vel getur svo farið, að Rúm- enar sætti sig við það í bráð. HAFNARRÍÓ Simi 16444 Skuggar þess liðna Brtfand) og efnlsmlfcl) oý ensfc amertsL utmyno meB Islenzkui texn sýnd fcL e og » HækfcaB »erð LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrval bifreiða á | einum staS — Salan er örugg hjá okkur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.