Tíminn - 05.07.1966, Blaðsíða 16
149. tbl. — Þriðjudagur 5. júlí 1966 — 50. árg.
Úrslitin komu íegurðar-
dísinni ekki á óvart!
LOKS LEYSTiST
ÚR FLÆKJUNN!
KJ-Rykjavík, mánudag.
Loksins tókst lögreglunni að
greiða úr umferðarflækjunni sem
myndast oft seinni hluta sunnu-
dagsins í Ártúnsbrekkunni, og má
segja að tími væri til kominn, því
bæði var aðalakbrautin breikkuð
þarna í fyrra, og auk þess var
þá gerð ný braut fyrir umferð
niður brekkuna.
SAMID VAR A
AUSTURLANDI
EJ—Reykjavík, mánudag.
Kl. 2 aðfaranótt sunnudagsins
náðust saimningar við 10 verka-
lýðsfélög á Austurlandi á grund
velli rammasamkomulagsins, sem
Verkamannasambandið gerði við
atvinnurelkendur fyrir no'fckru, o-g
Akureyrarsamkomulaginu. Munu
félögin halda félagsfund næstu
daga um samningana, sem gilda
til haustsins.
Tvö félög eru utan þessa sam-
kornulags — Vopnafjörður, sem
hefur ekki lausa samninga. og
Neskaupstaður, sem semur sér.
Samningafundurinn hófst á
Reyðarfirði kl. 5 á laugardaginn
og stóð eins og áður segir til kí.
2 um nóttina. Með þessu sam-
komuiagi hafa náðst samningar
til haustsins við verkalýðsfélög í
öllum landshlutum.
'iondfærabáta
SJ-Reykjavík, mánudag.
Handfærabátar er gera út frá
Reykjavík hafa aflað dável að
undanförnu. í gær kom Aldís með
12—14 tonn, sem lagt var upp hjá
Sjófangi. Humarbátar hafa yfir
leitt aflað sæmilega að undan-
förnu, í gær kom Hafnarbergið
með 1,5 tonn af humar og 3—4
tonn af öðrum fiski.
Undanfarna sunnudaga hafa orð-
ið umferðartafir fyrir ofan Ártúns-
brekkuna á Suðurlands- og Vestur-
landsvegi, og eru dæmi þess að bíl-
ar hafi þurft að bíða í Iöngum
röðum í allt að því háltíma á fram-
angreindum vegum. Hefur þetta
stafað af því að einföld umferð
hefur verið niður Ártúnsbrekkuna,
og gengið frakar hægt, og lögregl-
an hefur ekki séð sér fært að loka
veginum, öðru hvoru, við Elliða-
árbrýrnar fyrir umferð út úr bæn-
um — fyrr en í gær. Þá tóku
lögreglumenn rögg á sig og lokuðu
fyrir umferð út úr bænum
um stundarsakir, svo að hægt væri
að aka á tveim akreinum í bæ-
inn. Er þetta lofsvert framtak hjá
lögreglunni, en vonum seinna að
þeir uppgötvuðu þennan mögu-
leika, því auðvelt er að koma
þessu í framkvæmd, með talstöðv-
um þeim í bílum, á mótorhjólum
og „labb-rabb“-stöðvum sem lög-
reglan hefur yfir að ráða. Er von-
andi að þetta fyrirkomulag verði
haft á þegar umferð er mikil á
þessum slóðum framvegis, og öku- [
menn hvattir til að fara í einu og
öliu eftir umferðarmerkjum þeim
sem lögreglan gefur.
ARBÆJAR-
SAFN OPNAD
Árbæjarsafn vor opnað á þessu
sumri 21. júní. Er þetta tíunda
sumarið, sem safnið er opið fyrir
ferðamenn og borgarbúa.
Unnið 'hefur verið að byggingu
smíðahúss og geymsluskáia fyrir
safnið og er þess vænzt að þá skap
ist viðunandi vinnuskilyrði fyrir
endursmíði þeirra gamalla húsa,
sem nú bíða þess að verði reist á
safnsvæðinu, en innviðir þeirra
hafa þegar verið fluttir uppeftir, i
fyrst og fremst gamla apótekið, j
þar sem áætlað' er að hafa rúm-1
góðan sýningarsa'l.
Komið hefur til tals að byggja j
fornaldarskála á safnsvæðinu,;
Framhald.á bls. 15.
GÞE-Reykjavík, mánudag.
Það var margt um manninn i
Lídó s. I. laugardagskvöld, er
úrslit fegurðarsamkeppninnar
1966 voru kunngerð. Til að
mynda voru staddir þar tveir
menn frá sjónvarpinu í Moskvú
og mynduðu þeir fcgurðardís-
irnar í gríð og erg, svo að inn
an skamms sjá Rússar á sjón
varpstækjunum sínum ágaitis
sýnishorn af íslenzkri fegurð.
Á miðnætti fór krýningarathöfn
in fram. Sté fram á sviðið Pál-
ína Jónmundsdóttir fegurðar-
drottning fslands 1965 og setti
kórónu á höfuð 17 ára gamall-
ar Reykjavíkurmeyjar Kolbrún
ar Einarsdóttur. Ungfrú Reykja
vík var hins vegar kjörin Guð-
finna Jóhannsdóttir, 18 ára hár
greiðslunemi einnig úr Reykja
• vík.
Að krýningunni lokinni hurfn
dísirnar allar að tjaldabaki með
blaðamenn og ljósmyndara í eft
irdragi. Fegurðardrottningin
var ósköp keik, efcki vottaði fyr
ir taugaóstyrklgika hjá henni,
og þegar hún var spurð að þvi,
hvort hún hefði búizt við þess
um ánægjulegu úrslitum, sagði
húh: — Maður fer ekki út í
svona lagað nema maður búist
við öllu.
— Hvers vegna tókstu þátt í
keppninni?
— Vegna þess að ég var beð-
in um það. Fyrst var ég svo
lítið treg, en svo hafði ég mig
út í þetta.
— Vakir þá ek'ki fyrir þér að
nota titilinn til að komast út
á leiklisftarbraut eða gerast sýn
ingarstúlka?
— Nei, ég hef engan áhuga á
slíku. Ég er búin að ákveða að
fara á skóla úti í Englandi
næsta vetur og læra auglýsinga
teiknun, og úrslitin eiga efcki að
hafa mimnstu áhrif á það. Ég
hef engan áhuga á leiklist. Ég
fór í keppnina bara að gamni
mínu, en ekki tíl að öðlast
frægð og frama.
— Hvað starfar þú, Kolbrún?
— Ekki neitt sem stendur.
Ég tók gagnfræðapróf frá Haga
Framhald á bls. 15
HERAÐSMOTIN
ATLAVÍK -
Héraðsmót Framsóknarmanna á
Austurlandi verður að þessu sinni
haldið dagana 9.—10. júlí í Atla-
vík, Dagfckrá verður sem hér seg-
ir: Fyrri dagur, laugardagur: Dans
að frá kl. 9 til 2 e. miðnætti,
Hijómar frá Keflavík og Ómar frá
Reyðarfirði leika fyrir dansinum.
Síðarj dagur, sunnudagur: Úti-
skemmtun hefst kl. 2 síðdegis. Þá
TALSVERT MEIRI SÍLDAR-
AFU IÁR EN í FYRRA
AÐEINS 586 LESTIR TIL SIGLUFJARÐAR
Jónsson formaður Framsóknar-
flokksins, Einar Ágústsson alþm.
og Vilhjálmur Iljálmarsson bóndi,
Brekku. Sigurveig Iljaltested og
Guðmundur Guðjónsson syngja við
undirleik Skúla Ilalldórssonar.
Leikararnir Róbert Arnfinnsson
og Rúrik Haraldsson skemmta,
Baldvin Halldórsson leikari Ies
upp. Lúðrasvcit Neskaupstaðar leik
ur, kl. 8 um kvöldið hcfst svo dans
leikur að nýju. Þá leika sömu
hljómsveitir og fyrra kvöldið til
, SJ-Reykjavík, mánudag.
Samkvæmt yfirliti Fiskifélags ís
lands um síldarveiðamar vikuna
26. júní—2. júlí var heildaraflinn
28.049 lestir og fór allur í bræðslu.
Eitthvert óverulegt magn var salt
flytja ræður og ávörp, Eysteinn I kl. 1 e. miðnætti.
Ai JSTUR - SKAFT AFELLSSÝSLA
Veqna rtviðráðanlegra orsaka, verð k. laugardag I Sindrabæ frestað tll
ur hérað mótinu, sem ákveðið var n. I 20. ág. n. k. Nánar auglýst síðar.
Evrópuráðið varar
við ofnotkun skor-
dýraeiturs
SJ-Reykjavíik, mánudag.
Evrópuráðið hefur farið þess á
leit við átján ríkisstjórnir í Evr-
ópu, að þær herði eftirlit með
notkun og sölu skordýraeiturs.
Ástæðan fyrir þessari málaleitun
Framhald á bls. 15.
að, en tölur eru ekki fyrir hendi.
Veiðiveður var ágætt flesta daga
vikunnar, en afli í lakara lagi.
Á miðnætti s. 1. laugardags var
heildaraflinn 123.641 lest og skipt-
ist þannig: í frystingu 16 lestir,
í salt 175 lestir og í bræðslu 123.
450.
Á sama tíma í fyrra var heild-
araflinn tæpar þúsund lestir, en
þá höfðu verið saltaðar 3.433 lest-
ir.
Mestur afli hefur borizt til Seyð-
isfjarðar, 30.332 lestir, Neskaup-
staðar 22.140, Raufarhafnar 13.803,
Reykjavíkur 12.253, Eskifjarðar 11.
203.
Aðrir staðir hafa fengið mun
minni afla, og Siglufjörður, hinn
gamli síldarbær, hefur ekki tekið
á móti nema 586 lestum, eða sem
svarar fullfermi tveggja skipa.
Kominn úr
síðustu
veiðiforinm
SJ—Reykjavík, mánudag,
Togarinn Askur er ný-
kominn úr síðustu veiðiferð
sinni. en hann hefur sem
kunnugt er verið settur á
sölulista. Togararnir Geir
og Haukur eru enn á veið
um, en Hvalfellið liggur í
Reykjavík.
i