Vísir - 04.03.1975, Page 10
10
Þri&judagur 4. marz 1975
allt
Marga kílómetra frá þeim stað,
þar sem Jerome og menn hans
fundu slóö hlébarðamannanna,
ungur Utenga-veiðimaður
i einu auga á hvitan risa, sem
Ef Theda hefur náö formúl- \ Liklega
unni að peningaskápnum fæ | hefur
ég tækifæri til að eyðileggja „vitið”
falsjátningu Teds. ymætt jafn
Skipulag og
órangursríkt
námskeið í
hagnýtri
stjórnun
11., 12., 13. og 14. marz 1975 kl. 8:00—12:30.
í) lykilatriði, sem rædd eru i Dale Carne-
gie stjórnunarnámskeiðinu.
1. Hvernig á aö byggja upp árangursrika áætlun.
2. Skipulagning og áætlun forgangsatriða á mánuöi vikur
og daga.
3. Hvernig á að stýra framkvæmd aö settu marki.
4. Hvernig á að samræma störfin og byggja upp sam-
vinnu.
5. Hvernig á að leysa vandamál og taka ákvaröanir með
innbyggðu mati til að tryggja arðsamar ákvarðanir.
6. Hvernig á að byggja upp starfsfólkið, tryggja vöxt og
framfarir og koma i veg fyrir stöðnun.
7. Hvernig á að gera starfsmennina ábyrga og meta ár-
angur.
8. Hvernig á að halda góðum starfsanda milli deilda fyrir-
tækisins.
9. Eftirlit og áætlun til að tryggja það að hugmyndirnar
sem koma fram i námskeiðinu séu framkvæmdar.
Þessi lykilatriði eru nokkur af 36 grundvallaratriðum
árangursrikrar stjórnunar sem kennd eru i Dale Carnegie
Stjórnunarnámskeiðinu. Þessi grundvallaratriði eru sett
fram á skýran hátt, svo auðvelt er að koma þeim strax I
framkvæmd.
Innritun og upplýsingar i sima 82411
STJÓRNUNARSKÓLINN,
Konráð Adolphsson
VÍSIR vísar ó viðskiptin
Sinfóníuhljómsveít ísHnds
Tónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 6. marz kl.
20.30
Stjórnandi KARI TIKKA frá Finnlandi
Einleikari RÖGNVALDUR SIGURJÓNS-
SON píanóleikari.
Flutt verður Sinfónia nr. 3 og pianókonsert nr. 2 eftir
Brahms. Aðgöngumiðar seldir I Bókabúð Lárusar Blön-
dal, Skólavörðustig 2og i Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austurstræti 18.
Fjölskyldutónleikar
i Háskólabiói laugardaginn 8. marz kl. 2.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
Flutt verða verk cftir Mozart, Atla Heimi Sveinsson, Jón
Leifs, Britten o.fl.
Aðgöngumiðar seldir I barnaskólunum og i bókabúðum
Blöndal og Eymundssonar.
AÐGÖNGUMIÐASALA:
BókabúS Lárusar Blöndal
Skólavörðustig og Vesturveri
Simar: 15650 — 19822
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18
Simi: 13135
SINFÓNÍI IILK)MS\ EH ÍSLANDS
KÍKISl IWHPID
.
" i
AUSTURBÆJARBIO ■ HAFNARBIO
ISLENZKUR TEXTI.
Lestarræningjarnir
Hörkuspennandi og viöburðarik
ný, bandarisk kvikmynd i litum
og Panavision.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vottur af
giæsibrag.
Bandarisk gamanmynd I litum og
Panavision.
George Segal og
Glenda Jackson.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
GAMLA BÍÓ
Bróðurhefnd
Hörkuspennandi ný bandarisk
sakamálamynd með Islenzkum
texta.
Bernie Casey — Pam Grier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
Morðin í
strætisvagninum
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi ný, amerisk
sakamálamynd, gerð eftir einni
af skáldsögum hinna vinsælu
sænsku rithöfunda Per Wahloo og
Maj Sjovall.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Spennandi sakamálamynd i lit-
um.
tSLENZKUR TEXTI.
SuzyKendall, Frand Finlay.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8.
Catch-22
Vel leikin hárbeitt ádeila á
styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight
og Örson Welles.
Sýnd kl. 10.
Bönnuö börnum.
Allra siðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓ
Sólskin
Ahrifamikil og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd i litum um
ástir og örlög ungrar stúlku er
átti við illkynjaðan sjúkdóm að
striða. Söngvar i myndinni eru
eftir John Denver — Leikstjóri:
Joseph Sargent. Aðahlutverk:
Christina Raines og Cliff De Yo-
ung.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd i litum með ISLENZKUM
TEXTA.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.