Vísir - 04.03.1975, Qupperneq 11
Vísir. Þriðjudagur 4. marz 1975
11
^WÓÐLEIKHÚSIÐ
HVAD VARSTU AÐ GERA i
NÓTT?
i kvöld kl. 20
HVERNIG ER HEILSAN?
miðvikudag kl. 20.
COPPELIA
3. sýning fimmtudag kl. 20
KARDEMOMMUBÆRINN
föstudag kl. 15
laugardag kl. 15
KAUPMAÐUR í FENEYJUM
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Leikhúskjallarinn:
LUKAS
frumsýning miðvikudag kl. 20.30
HERBERGI 213
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
EIKFÉLÍG^a
YKJAVÍKqyB
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
DAUÐADANS
miðvikudag kl. 20,30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
föstudag. Uppselt.
Austurbæjarbíó
ÍSLENDINGASPJÖLL
miðvikudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan i Austurbæj-
arbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-
84.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
STJORNUBÍÓ
Ættarhöfðinginn
Creatures the Wold forget
Hrottaspennandi, ný, amerisk lit-
kvikmynd um harða lifsbaráttu
fyrir örófi alda. Leikstjóri: Don
Chaffey. Aðalhlutverk: Julie
Ege, Tony Bonner, Brian
O’Shaughnessy, Robert John.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Flóttinn mikli
Flóttinn mikli er mjög spennandi
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum.
1 aðalhlutverkum eru úrvalsleik-
ararnir: Steve McQueen, James
Garner, James Coburn, Charles
Bronson, Donald Pleasence,
Richard Attenborrough
ISLENZKUR TEXTI.
Myndin hefur verið sýnd áður i
Tónabiói við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Hinn blóðugi dómari
Judge Roy Bean
Mjög fræg og þekkt mynd, er ger-
íst i Texas i lok siðustu aldar og
fjallar m.a. um herjans mikinn
dómara.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Jacqeline Bisset.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
^KASSETTURog
FERÐATÆKI ^
1*1
USIÐ
LAUGAVEGI178.
ÖKUKENNSLA
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á nýja
Cortinu. Prófgögn og skóli ef ósk-
að er. Þórir S. Hersveinsson, sim-
ar 19893 og 33847.
ökukennsia — Æfingatlmar.Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 Og 10373.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
%
mm
Lancia 1800 '75, italskur.
Fíat 132 ’74
Fíat 128 ’73
Flat 126 ’74
Fiat 128 ’74, station.
Volksw. 1300 ’71
Austin Mini ’74
Saab 96 ’69
Saab 99 ’71
Bronco ’72, ’74
Willys ’67, lengdur
Wagoneer ’74
Land-Rover ’67
Range-Rover ’72, ’73
Volga ’73
Opel Commandore ’71
Merc. Benz, 280 SE ’74
Opio á kvöldin
kl. 6-9 og
llaugardaga kl. 10-4eh.
Hyerfisgdtu 18 Simi 14411
Hreingerningar, teppahreinsun
húsgagnahreinsun, gluggaþvott-
ur. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Hreingerningaþjón-
ustan. Simi 22841.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjörið svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúþir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiöur og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gemingar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
YMISLEGT
Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
ÞJONUSTA
Kaldur og heitur matur fyrir
fermingar og fleiri tækifæri. Fag-
menn vinna verkin. Simi 50299-og
51359.
Bifreiðaeigendur — viðgerðir
Tek að mér allar almennar við-
gerðir á vagni og vél, get bætt við
mig smiði á kerrum og annarri
léttri smiði. Rafsuða — logsuða.
Sími 16209.
Kópavogsbúar athugið.Tökum að
okkur allar almennar fólksbila-
viðgerðir, hemlaviögerðir, raf-
magnsviðgerðir, boddýviðgerðir,
mótorstillingar o.s.frv. veitum
skjóta og góöa þjónustu. Tékk-
neska bifreiöaumboðið hf.
Auðbrekku 44-46 simi 42604.
Garðeigendur. Trjáklippingar.
Ctvega húsdýraáburð. Þór
Snorrason skrúðgarðyrkjumeist-
ari. Simi 82719.
Húseigendur. önnumst glerisetn-
ingar I glugga og hurðir, kittum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
Rammar og myndir, Goðheimum
8 kj., simi 35762, auglýsir: Tek
myndir til innrömmunar. Fljót og
góö afgreiösla. Verðinu stillt i hóf
þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið
viöskiptin.
Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum
og bónum bilinn yðar. A sama
staö mótorþvottur, oliuþvottur,
undirvagnsþvottur, ryksugun og
allsherjar ryðvörn fyrir allar
gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan,
Súöarvogi 34. Simi 85090.
Vantaryður múslki samkvæmiö,
brúðkaupsveizluna, fermingar-
veizluna, borðmúsik, dansmúsik,
sóló, dúett og trió. Vanir menn.
Hringið i sima 25403 og viö leys-
um vandann. Karl Jónatansson.
Húseigendur. Tek að mér trjá-
klippingar, útvega húsdýraáburð
og hraunhellur. Árni Eiriksson
garðyrkjumaður. Uppl. i sima
51004.
Viögerðir. Tökum á móti leður-
jökkum til v;ðgerðar. Fram-
kvæmum tizkul. 'kkanir á skóm.
Setjum hælplötur idir samdæg-
urs. Skóvinnustofan Sólheimurr 1.
+
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Blaðburðar-
börn
óskast
Barðavogur
Eikjuvogur
Langholtsvegur 132-út
Austurbrún
Brœðraborgarstígur
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.