Vísir - 04.03.1975, Page 14
14
Vísir. Þribjudagur 4. marz 1975
TIL SOLU
Snjósleðavagn. Til sölu nýsmið-
aður vagn undir snjósleða og/eða
bát. Uppl. i sima 81549 á kvöldin.
Til sölu er sjónvarp, 2ja ára
gamalt, Imperial FT 472, m. 23
tommu skermi. Einn lampi. 1
mjög góðu ásigkomulagi. Stálfót-
ur fylgir. Simi 30055 m illi kl. 20-22.
Ritvélar, reiknivél, divan, reið-
hjól, Ennascope, sem nýtt,
fjaðradýna, ferðatöskur, ramma-
hnifur, málverk, myndir, sauma-
vélar, rýjateppi, rafmagnssög og
margt fleira til sölu. Uppl. eftir
kl. 7 i sima 11253 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu 145 þús. kr. Pioneer QX
646 4 rása magnari af sérstökum
ástæðum á 120 þús. kr., svo til
nýr, mjög litið notaður. Uppl. i
sima 25251 eftir kl. 17 I dag og
næstu daga.
Til sölu bátavél i 1. flokks lagi,
Lister disel ’72, loftkæld með öllu
tilheyrandi, litið notuð, ásamt
Simrad dýptarmæli og 6 manna
gúmbjörgunarbát. Uppl. i sima
93-1455 eftir kl. 5.
Frystikista. Til sölu frystikista
320 litra vel með farin. Uppl. i
sima 84582 eöa að Hofteigi 20
(risi).
Til sölu ullarteppi ca. 40 ferm.
Uppl. i sima 43268.
A.G.A. logsuðutæki— allt settið
— til sölu. Auk þess 40 litra gas-
kútur og 30 lítra súrkútur. Simi
99-4056.
Pioneer hátalarar CS R-500 til
sölu, hátalararnir eru sem nýir,
60 w sinus af Bass-Reflex gerð.
Sanngjarnt verð. Simi 19062.
Til sölu notað Radíonette
sjónvarpstæki 24 tommu. Uppl. I
sima 33080 eftir kl. 20.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. I sima 41649.
Timbur til sölu 450 metrar 1x4”
og 150 metrar 1x6”. Uppl. milli kl.
7 og 8 á kvöldin i slma 92-7097.
Til sölu Whirlpool strauvél i
borði, ameriskt barnarimlarúm
og kerruvagn. Uppl. I sima 41606
eftir kl. 17.
B.S.A. bátavél 4 hö. Hátalarabox
2 stk. 25 w, 2 stk. 40 w. og Pioneer
plötuspilari. Simi 38949.
Húsdýraáburður til sölu, ekið
heim á lóöir og dreift á ef þess er
óskað. Áherzla er lögð á snyrti-
lega umgengni. Simi 30126.
Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburöur.heimkeyröur til
sölu og dreift úr ef óskað er. Uppl.
I sima 26779.
Húsdýraaburður. Við bjóðum
yöur húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir að kaupa hefil og
rennibekk fyrir tré. Uppl. i sima
66111 Vallá, Magnús.
Utanborösmótor. Óska eftir að
kaupa 10 ha. notaðan utanborðs-
mótor. Simi 24945.
Vil kaupa notaðan barnaöryggis-
stól af viðurkenndri tegund. Simi
72098.
Óska eftirgóðum gitar fyrir byrj-
anda. Simi 33941.
Notaöur miðstövarketill óskast,
þarf aö vera 10 fermetra eða
stærri. Uppl. i sima 92-1696.
óska eftirnýlegum isskáp. Uppl.
I sima 34599.
5 manna hjólhýsi óskast. Uppl. i
sima 12358. og eftir kl. 6 i sima
16358.
Píanó. óska eftir að taka á leigu
strax pianó i góðu standi. Hringið
I sima 35446.
Óska cftir aö kaupa cape.Uppl. i
sima 30632 eftir kl. 6.
VERZLUN
Sýningarvélaleiga, 8 mm
standard og 8 mm super. Einnig
fyrir slides myndir. Simi 23479
(Ægir).
Traktorar, stignir, stignir bilar,
Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó-
þotur, magasleðar, skiðasleðar,
rugguhestar, kúluspil, tennis-
spaðar, ódýrir, bobbspil, tennis-
borö, Barbie-dúkkur, Big Jim
dúkkukarl, brunaboðar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1
manns rúm, ódýr nett hjónarúm,
verð aðeins kr. 27.000 með dýn-
um. Góðir 'greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. , Opið 1-7.
Suðurnesjamenn, Selfossbúar og
nágrenni ath., að við sendum
heim einu sinni i viku. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Innrömmun. Tek i innrömmun
allar gerðir mynda og málverka
mikiö úrval rammalista, stuttur
afgreiðslufrestur. Simi 17279.
FATNAÐUR
Verksmiöjuútsala. Allar vörur
seldar með miklum afslætti.
Verksmiðjusala Kristinar
Norðurveri Hátúni 4a.
Brúðarkjóll til sölu. Hvitur siður
brúðarkjóll til sölu. Simi 72507.
HJÓL-VAGNAR
Honda 350 CB árg. ’71 til sölu.
Simi 34755 eftir kl. 4.
Til sölu Honda 50 SS ’72, og einnig
skfði. Uppl. I sima 31410.
Til sölu Honda SS 50 ’73, aðeins
keyrö4000 km. Uppl. Isfma 73005.
Til sölu Honda XL 350 árg. 1974
ekin 1700 km. Uppl. i sima 41823
eftir kl. 6,30 á kvöldin.
HÚSGÖGN
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu ' 31. Simi
13562.
Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og
tveir stólar, svefnsófi og tvö sófa-
borð. Allt á kr. 25 þús. Simi 24316.
Teak-borðstofuborð i góðu ásig-
komulagi asamt 4 stólum til
sölu. Uppl. I sima 81723 eftir kl.
16.
Hjónarúm, vel með farið tekk
hjónarúm 197x170 ásamt spring-
dýnum til sölu. Uppl. I sima 37804.
Til sölu sundurdregið barnarúm
með dýnu á 2 þús. kr. á Laugar-
nestanga 9b.
Til sölu, ódýrt. Borð-
stofuskápur og borðstofuborð
með fjórum stólum, ullaráklæði.
Hansaskrifborð með stálfæti,
hillur og uppistöður. Nýlegt
hjónarúm með áföstum náttborð-
um, lengd 2.10. Uppl. i sima 73569
eftir kl. 6.
ódýrir vandaöir svefnbekkir og
svefnsófar til sölu að öldugötu 33.
Uppl. i sima 19407.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn. Húsmunaskálinn,
Klapparstig 29. Simi 10099.
HEIMILIST/EKI
Frystikista óskast. Uppl. i sima
42969.
BÍLAVIÐSKIPTI
óska eftir að kaupa vel með far-
inn V.W. árg. ’63-’66. Uppl. I sima
81979 eftir kl. 7.
Vil kauparúmgóðan fimm manna
bfl, l-3ja ára gamlan. Mikil út-
borgun eða staðgreiðsla. Uppl. I
sfma 51995 eftir kl. 5 siðdegis.
Opel Kapitan árg. ’60 til sölu.
Simi 43578 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til söluer Saab 96 árg. ’64, góður
bfll og vel með farinn. Gott verð.
Uppl. I sima 31321.
Til söluCortina ’72 1600 XL, ekin
35 þús. km. Staðgreiðsla. Simi
14494 eftir kl. 7.
Scout 800 árg. ’66 til sölu, útborg-
un 150.000. Uppl. I sima 35965 kl.
18-20.
Vörubilspallur með sturtum til
sölu ásamt nýuppgerðu oliuverki
i Benz 1413 vörubil. Uppl. i sima
41527.
Rambler American 1966 til sölu.
Tilboð óskast. Uppl. I sima 43888
milli kl. 22 og 23.
Til sölu Mercedes Benz disel árg.
’71. Uppl. á Unnarbraut 7 eftir kl.
7 á kvöldin.
Til sölu Saab 96 árg. ’66. Simi
72425.
Til sölu VW 1300 árg. ’66 með
skiptivél, keyrð 20 þús. km og
góðum dekkjum, en boddy þarfn-
ast viögerðar. Simi 28535 eftir kl.
7 á kvöldin.
Ford Falcon ’60 til sölu til niður-
rifs. Mjög góð vél. Uppl. i sima
32708.
Taunus 17M '66. Er rifinn eftir
árekstur, allt selst úr bflnum, vél
og girkassi i mjög góðu lagi.
Uppl. I sima 28492 eftir kl. 7.
óska eftir að kaupa Toyota eða
Cortinu ’71 til ’73. Simar 71910,
81740, 81718.
Til söluSkoda MB 1000 árg. ’66 til
niðurrifs, góð snjódekk, nýnegld.
Uppl. i sima 11539 eftir kl. 5.
Renault R-lO.Tilboð óskast i Ren-
ault R-10 ’66, skemmdan eftir
árekstur. Billinn er til sýnis á bif-
reiðaverkstæðinu hjá Bjargi
v/Sundlaugaveg.
Til sölu Saab ’63 skemmdur eftir
árekstur. Uppl. I sima 84593 eftir
kl. 7.
Disel-fólksbill 5-6 manna óskast.
Ýmsar gerðir og árgangar koma
til greina. Tilboð merkt „Disel
7377” sendist augld. Visis.
Rútusæti.Til sölu eru 16 rútusæti.
Góð sæti með háum bökum selj-
ast öll I einu eða stök. Uppl. i sima
82734 i dag og næstu daga.
Til sölu Skoda 1000 '66, þarfnast
lagfæringar. Selst mjög ódýrt.
Uppl. i sima 40529.
Citroen Ami station árg. ’71
óskast til kaups,árg. ’72 kemur
einnig til greina. Staðgreiðsla.
Uppl. i sima 10557 á kvöldin.
Jeppadekk og felgur (notað): Til
sölu 4 stk. nýlega sóluð 700x15, 4
stk. 700x15, 2stk. 6,50x16, 4 felgur
550x15. Einnig nýr stór Holley
blöndungur (tvöfaldur) gerður
fyrir hliðarinntak. Simi 20398.
Til söluFord Transit árg. '70 með
mæli og stöðvarleyfi. A sama
stað Skoda MB 1000 1967. Uppl. i
sima 40787 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Citroén 2 CV árg. ’63,
skoðaður ’74. Uppl. i sima 10573
eftir kl. 7.
Diselvél óskast. 4 cyl. diselvél i
frambyggðan rússajeppa, aðeins
góð vél kemur til greina. Uppl. i
sima 15515 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Volvo ’64 544, skipti á
ameriskum kemur til greina.
Uppl. i sima 37908 eftir kl. 6.
Óska eftirvel með farinni Toyotu
’71, útborgun 350 þús. kr. Uppl. i
sima 21581 eftir kl. 5.
óska eftir að kaupa Pontiac Fire-
bird ’69-’70. Má þarfnast spraut-
ingar eða boddilagfæringar.
Uppl. i sima 12059.
Trader ’63. Vil kaupa Thames
Trader vörubil, má vera sturtu-
laus. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „Vörubill ’63” fyrir 10.
marz.
Akið sjálf. Ford Transit sendi-
ferðabilar og Förd Cortina fólks-
bilar. Bilaleigan Akbraut, simi
82347.
Bifreiðaeigendur.Útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Volkswagen-bflar, sendibilar og
Landroverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigan Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 og
25555.
Bflar.Nú er bezti timinn að gera
góð kaup. Alls konar skipti mögu-
leg. Opið alla virka daga kl.
9—6.45, laugardaga kl. 10—5.
Bflasalan Höfðatúni 10. Simar
18881 og 18870.
Bflasala Garðars er i alfaraleið.
Bflasala Garðars, Borgartúni 1.
Simar 19615—18085.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð til
leigu, góður staður. Laus fljót-
lega. Tilboð óskast er greini fjöl-
skyldustærð og greiðslumögu-
leika, sendist blaðinu fyrir
fimmtudagskvöld merkt „7326”.
Til leiguskrifstofuhæð, 4 herbergi
I miðbænum. Tilboð merkt
„42585” sendist VIsi.
Rúmgott herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði til leigu nú þeg-
ar I vesturbænum. Hringið i sima
26443 eftir kl. 6.
Lftil 3ja herbergja ibúð til leigu í
6—7 mánuði. Tilboö merkt „Al-
gjör reglusemi 7373” sendist
augld. VIsis.
Til leigu á góðum stað rúmgóð
einstaklingsibúð, leigist 1 eða 2
karlmönnum. Einnig til leigu
stórt herbergi með sér W.C., fyrir
einhleypan. Tilboð merkt „Suð-
austurbær 7378” sendist afgr.
Visis.
tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Upp-
lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli
kl. 13 og 17 og i heimasima 22926.
Leigutakar, kynnið ykkur hina ó-
dýru og frábæru .þjónustu.
Iðnaðarhúsnæði — geymslu-
húsnæðitil leigu við Melabraut i
Hafnarfirði, stærð 1000 ferm. 4
stórar innkeyrsludyr, stór lóð.
Hægt er að skipta húsnæðinu og
leigja það i 2-4 hlutum. Uppl. i
sima 86935 eða 53312.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostnað-
arlausu? Húsaleigan Laugavegi
28, II. hæð. Uppl. um leiguhús-
næði veittar á staðnum og i sima
16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungur maðurnýkominn frá námi
erlendis óskar að taka 2ja her-
bergja Ibúð á leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Skilvis mán-
aðargreiðsla. Algjör reglusemi.
Uppl. Isima 16383,16736 á daginn.
33326 á kvöldin.
Hjálp — tbúð. Er ekki einhver
sem vill leigja ungum hjónum
með tvö börn 3ja—4ra herbergja
ibúö, sem til greina kæmi að
kaupa eftir ár, helzt i vesturbæ.
Uppl. I sima 20331 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
óska eftir að taka á leigu 1—2ja
herbergja Ibúð, helzt I vestur-
borginni. Uppl. i sima 27615.
óskum eftirað taka á leigu litla
Ibúð fyrir erlendan tæknimann og
konu hans, sem flytja til landsins
um miðjan marz, til að starfa hjá
fyrirtæki voru. Myndiðjan Astþór
hf. Suðurlandsbraut 20, Reykja-
vik. Simi 82733.
Reglusöm, ung stúlkameð 1 barn
óskar eftir litilli ibúð. Uppl. I sima
34369.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir tveggja herbergja ibúð nú
þegar. Uppl. I sima 52138 eftir kl.
19.30.
3ja—5 herbergja íbúð óskast til
leigu I Arbæjarhverfi, þarf að
vera laus 1. júni til 15. júli. Simi
43888.
Kona með 2 börn óskar eftir 2ja-
3ja herbergja ibúð, helzt i ná-
grenni við dagheimilið Laufás-
borg. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 28813 eftir kl. 7 i
kvöld.
Herbergi óskast sem næst Há-
skólanum. Alger reglusemi.
Uppl. I sima 32776 eftir kl. 6.
Vill ekki einhver góð kona leigja
reglusömum manni i góðri at-
vinnu herbergi. Mætti vera með
eldunaraðstöðu. Er með sjónvarp
og slma. Fjárhagsleg aðstoð get-
ur komið i staðinn. Tilboð sendist
VIsi merkt „beggja hagur 7299”.
Reglusamur ungur piltur óskar
eftir herbergi i Hafnarfirði eða
Garöahreppi. Uppl. i sima 51018.
Tveir myndlistarmenn óska eftir
einu til tveimur herbergjum með
eldunaraðstöðu. Fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Simi 27038.
Ungt reglusamtog barnlaust par
óskar eftir litilli 2ja—3ja her-
bergja Ibúð sem fyrst. Vinsam-
legast hringið I sima 36581 milli
kl. 7 og 9.
Ungur maðuróskar eftir að taka
á leigu litla ibúð eða gott herbergi
I Reykjavik. Vinsamlegast hring-
ið i sima 30714 eftir kl. 18.
Hjón með eitt barn óska eftir
2ja—3ja herbergja ibúð i mai.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 20759 eftir kl. 5.
Ungt reglusamtog rólegt par ósk-
ar að taka á leigu I Reykjavik eða
Kópavogi litla ibúð eða herbergi
meö eldunaraðstöðu. Uppl. i sima
52267.
ATVINNA í
Sjómenn. Vantar sjómenn á
góðan 76 lesta bát með vönum
skipstjóra. Góð kjör fyrir örugga
menn. Uppl. I sima 92-8325 og 92-
8216.
ATVINNA ÚSKAST
20 ára húsasmiðanema (utan-
skóla) vantar atvinnu. Hefur 3
vetur i menntaskóla að baki,
vinna allan daginn kemur til
greina. Uppl. i sima 23064 kl.
8—10,30 á kvöldin.
Stúlka 24 ára óskar eftir hálfs
dagsvinnu. Uppl. i sima 40294.
Ahugasöm 22 ára stúlka óskar
eftir vinnu i garðyrkjustöð eða
gróðurhúsi. Uppl. i slma 35965 kl.
18—20.
Maður 25 ára sem er I Tækni-
teiknaraskólanum óskar eftir
vinnu part úr degi eða á kvöldin.
Hefur bil til umráða. Uppl. i sima
20453.
Ung kona óskar eftir atvinnu
strax. Vön afgreiðslu. Uppl. I
sima 35573.
Tek að mér ræstingar á einstak-
lingsibúðum. Nánari uppl. i sima
12509.
16 ára piltur óskar eftir atvinnu
strax. Uppl. I sima 82757 milli kl. 3
og 6.
Vil komastsem ráðskona I sveit,
helzt I nágrenni Reykjavikur.
Uppl. I sima 28100 (Asta) frá kl.
8—5.
Kona (kennari) óskar eftir ein-
hvers konar vinnu, hálfan daginn.
Uppl. i sima 25893.
SAFNARINN
Hnifasafnarar. Til sölu er hnifa-
safn, ef viðunandi tilboð fæst.
Lysthafendur leggi nöfn sin og
simanúmer inn á augld. Visis
fyrir 15. marz næstkomandi
merkt „Hnifur 32”.
Þjóðhátiðarfrfmerkin, útgáfu-
dagur kr. 1300.-, með Þingvalla-
stimpli kr. 1.000.-, þjóðhátiðar-
myntspjöldin kr. 1.200.-, Vest-
mannaeyjastimpillinn á útgáfu-
degi kr. 100.-, þing Norðurlanda-
ráðs kr. 50, myntárgangur 1973
kr. 600.-, milliblöð i myntalbúm
kr. 315.-. Myntir og frimerki,
óöinsgötu 3.