Tíminn - 09.07.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.07.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 9. júlí 1966 TÍMINN 15 MINNING Framhald af bls. 8. og samstarfi við hana. Fábreytni daganna í heiamvistarskóla er ýmsum epfið. Flestir þurfa á því að halda að njóta félagslífs utan þess þrönga hrings, sem vinnu- staðurinn marka.r, en þess er oft lítill kostur fyrir kennara í hús- mæðraskólum, því að á þeim hvíl ir auk venjulegra kennslustarfa umsjón hins stóra skólaheim ilis jafnt helga daga se mvirka. Þegar ungur kennari hefur starfs feril er mikið undir þvi komið að vel takist, að öðrum kosti get ur svo farið, að hann láti bugast og hverfi úr kennarastétt fyrir fullt og allt.Guðbjörg var ekki allt af ánægð með árangur af kennslu starfi sínu, stundum óttaðist ég, að hún vegna þess, legði það niður. En það var áður en ég kynntist henni. Henni var fjarri skapi að gef ast upp við nokkuð það, sem hún tók sér fyrir hendur. Þótt hún væri glöggskyggn á galla og vansmíðar, var henni einnig gef ið að skynja þær hindranir, sem meina mönnum að skila full- komnu verki. Henni var ekki tamt að vanmeta framlag þeirra, sem lítið höfðu fengið í sinn hlut af námshæfileikum, eða höfðu far- ið varhluta af öðrum góðum gjöf- um. Hin mikla fjölbreytni, sem er að finna meðal einstaklinganna verður mörgum kennurum að ásteytingarsteini. Því var öfugt farið um Guðbjörgu. Hennar við horf var svo jákvætt gagnvart öll um, að hún fús og viljug kom til móts við hvern sinn nemanda viss um að finna þar eitthvað gott og lífvænlegt, eitthvað til að hefja hugann yfir hversdagsleikann og byggja á góðar vonir. Hún skildi að sumir geta lítið þegið af þekk ingarmolum, en kjarkur og æðru leysi verður mörgum drjúgt vega nesti. Guðbjörg átti í ríkum mæli þann hæfileika að leiðbeina at- hygli þeirra sem hún umgekkst, svo að þeim sást yfir smávægilega örðugleika hversdagslífsins, og gátu metið þá eins lítils og vert er, en komu í staðinn auga á sannari verðmæti, sem þeim hefðu dulizt að öðrum kosti. Öll vera Guðbjargar á Varma- landi reyndist heilladrjúg. Hún var fús að taka á sig allar þær skyldur, sem starfinu fylgdu, og skoraðist aldrei undan , þegar taka þurfti til hendi við erfið störf, og spurði þá fyrst um, hvað eð gagni mætti koma, nauðsyn verksins var henni jafnan ofar í huga, en laun eða þakklæti. Naut hún þar þeirra góðu áhrifa, sem oftast verða leiðarljós þeirra, sem alizt hafa upp við félagshyggju og í menningar andrúmslofti. Hún þreytti hvorki sjálfa sig né aðra með kviða eða barlómi, en kunni eð njóta innilega alls þess, sem gert var til skemmtunar og til- breytni. Það fylgdi Guðbjörgu hressandi og lífgandi blær, hún sópaði burt mollu og drunga. Fátt er mikilvægara í heimavistarskóla. Margir, sem ekki þekktu til, héldu, eð Guðbjörg væri heilsu- hraust og gædd miklu líkams- þreki og þar væri að finna undir rót þeirrar athafnasemi, og orku sem einkenndi hana. En svo var ekki, hún var framar öllu hug- hraust. Á gamlaársdag 1960 stóð brúð kaup Guðbjargar á æskuheimili hennar í Vík. Gekk hún að eiga Sigurþór Hjörleifsson, ráðunaut frá Kimbrastöðum í Skagafirði. Eftir það kenndi hún eitt ár á Varmalandi en fluttist þá með manni sínum á nýbýli, sem þau byggðu sér á Kimbrastöðum, og p.efndu Messuholt. í fyrstu bjuggu þau i bráðabirgðahúsnæði, sem síðar skyldi nota fyrir vinnustofu og bílskúr. Um leið og Guðbjörg settist að í þessum þröngu húsa kynnum, voru þau orðin að heim Sfml 22140 Kulnuð ást (Where love has gone) Einstalklega vel leikin og áhrifa mikil aimerísk mynd byggð á samnefndri sögu eftir Har- old Robbins höfund .,Carpet- baggers" Aðalhlutverk: Susan Hayward Bette Davis Michael Connors Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ili, hlýlegu og vistlegu, þar vant aði ekki neitt, allt sem þurfti til að láta heimafólki og gestum líða vel, var til reiðu. En brátt flutt- ust þau hjónin með dæturnar sín ar litlu í nýtt og vandað hús, enda þurftu nú tvíburasysturnar gott pláss til að geta leikið sér án þess að vera þvingaðar af öllum þeim hlutum, sem fullorðna fólk inu eru ómissandi, og þar eign- aðist yngsta dóttirin sitt ból. Oft er svo tekið til orða, að fólk komi sér upp fallegu heimili og það gerðu þau hjónin í Messu- holti. En heimili þeirra var ekki einungis fagurt á ytra borðinu. Guðbjörg vildi láta alla vini sína njóta með sér þeirra gæða, sem henni féllu í skaut, og það gerði hún án þess að hugsa sig um, það var svo einfalt og sjálfsagt, að engum fannst hann vera þurfa- maður, þótt hann fengi hlutdeild í gleði hennar og hjartahlýju. j Jafnvel eftir að heilsa hennar og •kraftar voru þrotnir, var hugfró að bjóta samvista við hana. í ná vist hennar var alltaf griðland, þó ekki þögn, ekki afskiptaleysi eða deyfð, en einhvers konar örugg vissa um, að við ættum heima í þessari veröld, værum þar velkomin, óskabörn í samfélagi manna, en aldrei utanveltu. Að leiðarlokum er mér þakklæt ið efst í huga. Manni Guðbjargar, dætrunum ungu, öldruðum föður og öllum hennar skyldmennum og vinum votta ég innilega samúð. Vigdís Jónsdóttir. Siml 11384 Herberqi 13 Hörkuspennandi og viðburðar- rík ný þýzk kvikmynd eftir sögu Edgar Wallace Danskur texti. Joachim Fuchsberger Karen Dor Bönnuð börnum innan 16 ára. sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLABÍO símiiun Hann sveifst einslcis (Nothing But The Best) Skemmtileg ensk úrvalsmynd í litum og með ÍSLENZKUM TEXTA ALAN BATES. MILLICENT MARTIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 18 árum, sem frægt er orðið. En þessi átök eru jafnframt hluti miklu þrengri persónu- legrar baráttu um völdin i Júgó slavíu sjálfri, en sú barátta á sér djúpstæðar, þjóðernislegar rætur. Rankovich, íhaldssamur Serbi, og Kaardelj, sem er frá Sloveníu og að mun frjálsiynd ari, hafa langa hiuð einkum barizt um að taka við af for- seta landsins, sem orðinn er 74 ára.að aldri. Nú er svo aö sja sem Tito sé staðráðinn í að fara öðru vísi að en þeir Stalín og Nehru, og ganga sjálfur frá öllu áður en hann fellur frá.“ Tító Framhald af bls. 5. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. á óvart með því að stökkva 7.15 metra í langstökki. Keppnin í langstökkinu var jöfn og spenn- andi, og það var ekki fyrr en í síðustu tilraun, að Ólafur náci ! „stóra stökkinu”, sem nægði til Isigurs. Annar varð Gestur Þor- steinsson, UMSS, en hann stökk I 6.92 metra. i Af öðrum greinum, þar sem góð lur árangur náðist, má nefna 400 . „. , !metra hlaupið, en í því nlupu 4. Stefanovidh hefði í lengst.u jnnan vjg go þejr j,or. lög barizt gegn allri viðleitni til | sjejnn f>orsteinsson, KR og Val- að rannsaka starfsemi deildar-! þjöm Þorláksson, KR, sem báðir innar, sem hann veitti forstöðu, jhlutu tímann 49,9, en Þorsteinn og auk þess reyint að hafa áhrif i var sjónarmun á undan. Þetta er á fólk, sem kvatt var til vitnis | langbezti árangur, sem náðst hef- burðar. , ur í Reykjavík í ár. Þorsteinn Rantoovich var vara-forsetl og i átti bezta tímann, sem náðst hafði samkvæmt stjómarskránni frá 1963 átti hann því að taka við af forseta landsins. ÞEGAR brezka blaðið Sunday Telegraph birti fréttina um þessa atburði í Jugoslaivíu var farið um þá svofelldum orðum í forystugrein blaðsins: „Hin skyndilega brottvikning. yfirmanns öryggislögreglu Jugoslavíu, Rankovich varafor seta, táknar ekki að Júgóslav ía hœtti að vera lögregluríki eða kommúnistarfld. En þetta hvort tveggja verður hún þó í minna mœli en áður ef Tito marstoálki tekst að samræma þessar og aðrar fyrirheitnar ráð stafanir, sem ganga eiga í „lýð ræðisátt.“ Þessi átök eru hluti af miklu víðtækari baráttu kommúnista við að reyna að samræma stjóm eins flotoks þjóðlegu frelsi einstaklingsins, — en Júgóslavar hafa haft forystu í þeirri viðleitni síðan þeir sögðu skilið við Moskvu fyrir á sumrinu, 50,3 sek. Jón Þ .Ólafsson sigraði í há- stökkinu með því að stökkva slétta 2 metra. Jón er nokkuð öruggur með 2 metrana, en vonandi_ læt- ur hann ekki þar við sitja. í 100 m hlaupinu varð um jafna og spennandi keppni að ræða, en lé- legir tímar. Ragnar Guðmundsson sigraði á 11,3 sek. í kúluvarpi sigraði Guðmundur Hermannsson með 15,51 og Þorsteinn Alfreðs- son sigraði í kringlukasti, kastaði 46,14 metra. láM LAUGAVE6I 90-Q2 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Sfmi 18936 Sjómaður í St. Pauli » I Fjörug- og skemmtileg gaman mynd í litum, með hinni frægu Jayne Mansfield og Freddy Quinn. Mynd sem allir hafa gaman að. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simai 38150 oq 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerisk-ítölsk sasamála- mynd ' litum og Cinemascope Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ?er ið hér á landi og við metaðsókn á Norðurlöndum Sænsku olóð- in skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig. Horst Buchholz og Sylva Koscina. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Tónabíó Siml 31182 íslenzkur texti. Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Kussla witb Love) Heimsfræg og snlUdar vel gerð ný ensk sakamálamynd ' iitum Sean Connery Danlela Bianciu Sýnd kl 5 or 9. Hækkað verð. Bönnuð lnnan 16 ára SKÁK Framhald af bls. 13. 43. Rd5 (Eða 43. Bxf5—Hh2t og svart- ur vinnur.) 43. . . . De5 44. Da2 HxBh3 45. Db2t Kf7 Gefið. Hilmar Viggósson. mnniiiirtiuiimwiw KÓ.BÁyAC.sBÍ 0 Sim «1985 tslenzkur texti Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) SnUldar vel gerð og börku- spennandi ný frönsk sakamála mynd f algjöruro sérflokki. Myndin er i litum og Cinemacope Jen Marais Liselotte Pulver. Sýnd kl. i og 9. Bönuð börnum. Slm 50249 4 9 1 Hin mikið umtalaða mynd eft Ir Vilv-u Sjöman. Lar> Llno Lena Nyman. Stranglr- ;a bönnuð lnnan 16 ára Sýnd kl 9. Sýnd kl. 7. Blóðsugan Dularfull og óhugnanleg amer- ísk litmynd Mel Ferrer og Elsa Matinelle Aukamynd: Ofar skýjum og neðan gullfalleg scinemascope mynd tekin af helzu borgum Norður iandanna. íslenzkar skýringar. Sýnd kl. 5. Stm <0184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEM OLE MONTY LILY BROBERG Ný döns* Utkvlkmyno eftlr blnr amdelide rttböfunð Soya Sýnd kL 7 og 9. BrtnnuT ortn.iirr Eineygði sjóræning- inn Sýnd kl. 5. Slmi <1544 Katrina Sænsk stórmynd byggð á hinni frægu skáldsögu eftir finnsko skáldkonuna Sally Salmlnen, var lesin bér sem útvarpssaga og sýnd við metaðsókn fyrir allmörgum árum. Martha Ekström Frank Sundström. Dansklr textar. Sýnd kL 5, 7 og 9. HjUNARBÍÓ Skuggar þess liðna HrlfandJ oe efnlsmlkli aý ens6 amerisk utmyno með islenzkui textL Sýnd kl. 5 og 9 HækkaC verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.