Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 5
5
Vlsir. Laugardagur 8. marz 1975
ERLEND MYNDSJÁ
Umsjón Guðmundur Pétursson
Ólympíuleikar undirbúnir
Þarna má sjá, aö farið er að undirbúa næstu ólympíuleika. Vinnu-
pallar og járngrindur eru reist I Montreal I Kanada. Ýmsir hlutar
leikvangsins eru byggðir annars staðar og verða fluttir á þennan.
Þarna eiga leikarnir að verða á næsta ári.
Fiskur ó steini
Þarna er hiuti af þeim fimm
tonnum af nýjum fiski, sem
reiöir franskir fiskimenn
fleygðu á hina „ffnu” Parlsar-
götu, Porte Dauphine Avenue.
Þeir heimtuðu meiri rlkisstuðn-
ing og minni samkeppni frá öör-
um löndum, og varö stjórnin við
flestum kröfunum.
Vaxandi
hungurdauði
í Phnom
Penh
Hungurdauði fór vaxandi I hinni umsetnu höfuðborg Kambódiu
Phnom Penh, I byrjun vikunnar. Sagt var, að herinn fengi mest af
þeim mat, sem Bandarfkin fluttu þangað um loftbrú sina, að sögn
UPI-fréttastofunnar.
Sammy lögreglustjóri
Sammy Davis, stjarnan
fræga, var I vikunni skipaður að
forminu til lögreglustjóri I
Langston í Oklahómafylki i
Bandarikjunum. Athöfnin fór
fram I háskólahverfinu þar.
Bæjarritarinn, frú Julian
Anderson, lét Sammy vinna eið-
inn. i þakklætisskyni fyrir
heiðurinn afhenti Sammy um
1,5 milljón króna upphæð þess-
um 500 manna bæ (þorpi) og tvo
skólastyrki. Tvær aörar frægar
bandariskar stjörnur, Redd Fox
og FIip VVilson, hafa áður hlotið
lögreglustjóranafnbót i litlum
bæjum i fylkinu.
Missti fót
í brakinu
Þessi 19 ára lögreglukona,
Margaret Liles, missti annan
fótinn I járnbrautarslysinu i
Morrgate I London. Skurðlækn-
ar urðu að taka fótinn af til að
bjarga henni úr braki lestarinn-
ar.