Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 17
Leikritið Skrifstofufólk verð- ur flutt i sjónvarpinu annað kvöld. Leikritið er endurtekiö, en það var áður á dagskrá 20. marz 1972. Leikrit þetta er eftir Murray Schisgal. Annað leikrit eftir hann var flutt i Iönó. í þvi leik- riti voru þrjár persónur, svo það má segja að það sé frekar fá- mennt i leikritum hans. Höfundur þessi er niitima- legur og þykja verk hans mörg mjög áhugaverð. með þeim Kristbjörgu Kjeld og Pétri Einarssyni sem fara með hlutverk þeirra. Þetta er eins konar ævisaga. Leikritið byrjar þar sem þau eru ung og full af hugmyndum, en það breytist með aldrinum. Þau eldast fyrir augum okkar, og eru orðin gömul og þreytt undir lokin. Leikstjðri er Klemens Jóns- son. Þýðingu gerði Óskar Ingi- marsson, leikmynd Björri Björnsson og stjórn upptöku annaöist Andrés Indriðason. Vfsir. Laugardagur 8. marz 1975 17 <# 1 1 □AG | □ KVÖLD | □ □AG | i/ * ** * A myndinni eru f.v. Ebba Kr. Edwardsdóttir, Trausti ólafssen, Hulda Jensdóttir og Eyjólfur Melsted. Þau koma fram I: Það eru komnir gestir, sem er á dagskrá annað kvöld. Sféftvorp >vimvéi§ ki. 20,45: Hifa frá mörgu forvitnilegu að segja — Þai koma gestir í sjónvarpiö Hann veröur án efa fróðlegur og skemmtilegur þátturinn sem sjónvarpið sýnir annað kvöld. Það eru komnir gestir. Allir hafa þessir gestir frá mörgu að segja, enda eru þeir allir f forvitnilegum störfum. Gestirnir eru Eyjólfur Melsted, sem er aðstoðarforstöðumaður Kópavogshælisins, Ebba Kr. Edwardsdóttir, tal- og heyrnar- uppeldisfræðingur, og Hulda Jensdóttir, forstöðukona Fæð- ingarheimilis Reykjavikur. Það er Trausti Ólafsson sem tekur á móti gestunum eins og i undanförnum þáttum, en Trausti er blaðamaður á Vik- unni. Ræðir hann við gestina um störf þeirraog sitthvaö fleira. Þátturinn er á dagskra klukk- an 20.45. —EA ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ * ! ! ★ ★ ★ ★ ! ! Spáin gildir fyrir sunnudaginn 9. marz. Ilrúturinn, 21. marz-20. apríl. Þú gætir stutt dyggilega annaðhvort gott menningar- eða trúarmálefni. 011 gagnkvæm aðlöðun er heillavænleg i dag. Félagsmálin gætu komið á óvart. Nautið. 21. april-21. mai. Einhver er hreif þig fyrirstuttu. veldur þér enn umhugsun. Stundaðu allt heilsusamlegt og róandi, og ekki sizt hollt mataræði. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Vertu hugmynda- rikur i skemmtunum og endurnýjun, gerðu jafnvel eitthvað nýtt til að rjúfa vanann. Taktu óskiptan þátt i málum til fá sem mest út úr þeim. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Nú stefnir i frið- samari, yfirvegaðri átt. Leggöu hart að þér til að auka samheldnistilfinningur til góðs fyrir fjöl skyldubönd. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Ræddu aögeröir eða ráðageröir við skyldfólk þitt. Óvænt ágreinings- efni kynnu að koma uþp við heimsókn nágranna. Nú spá stjörnurnar nýjum ástum. Mevjan, 24.ágúst-23. sept.Njóttu þess, að aðrir dás't aö eignum þinum og aö finna nýjar leiðir til að fita bankabókina. Þú hittir annaöhvort mjög vinalegt eða alveg andstætt fólk. Vogin 24. sept.23. okt. Núna. með tunglið i merki þinu, gætiröu örvazt til að taka forustuna i þinum hóp, en þau áhrif er það hefur eru mjög mikilvæg. Eitthvaö vekur forvitni þina i kvöld. Drekinn. 24. okt.-22. nóv.Vertu sáttfús og náðu stuöningi einhvers, er þú hefur móðgaö. Hafðu heimboð og bjóddu nýju fólki með. Vertu opinn fyrir óvenjulegum hugmyndum i kvöld. Bogmaðurinn. 23. nóv-21. des. Kunningi þinn gæti haft furðulega sögu aö segja. Hafðu mynda- vélina við höndina i dag. Til að ná betra jafnvægi, ættiröu að minnka áherzluna á kynlifinu. Steingeitin. 22. des.-20. jau. Vera má að þin biði ov.eni uppbefð. vertu öruggur það er jákvæðara l.áttu vonir þinar og langanir i ljósi á réttum stiiðum. Menningarviðburður hindrar leiöa. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Ahugi þinn beinist inn á ný svið. Eitthvað munu trúarleg eða heim- spekileg málefni sækja á þig i dag. Þú losnar viö fyrirfram gerðar skoðanir i kvöld. Kiskarnir. 20. febr.-20. inarz.Aörir munu þarfn- ast stuönings þins eöa hæfileika i rikari mæli en áður. Þú eykur áherzluna á að fá sem mest út úr þvi, sem þú þegar hefur. i ic ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ * * ♦ * ¥ ¥ l ¥ ! ! ! ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Kristbjörg Kjeld og Pétur Einarsson fara meðhlutverk skrifstofufótksins annað kvöld. 1 Skrifstofufólki fylgjumst við — EA Sjónvwp sunnudoa M. 21,15: Eins konar œvisaga ~ leikritiá Skrifsttfufólk á difsicrá 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hafréttarmálin á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna Gunnar G. Schram prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Auð- lindalögsaga. 14.00 A gamalli leiklistartröð, siðari hluti Jónas Jónasson ræðir viö Lárus Sigur- björnsson fyrrverandi skjalavörö. (Þátturinn var hljóðr. skömmu fyrir andlát Lárusar s.l. sumar). 15.05 Maurice Ravel, — 100 ára minning Halldór Haraldsson kynnir. Fluttir verða þættir úr eftirtöldum verkum: Saknaðarljóði, Ondine, Schéherazade, Hebrezkum söng, Triói fyrir fiðlu, pianó og selló, Tzigane, Pianókonsert i G- dúr og Dafnis og Klói. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni a. A langri göngu Gunnar Bene- diktsson rithöfundur segir frá gönguferö frá Akureyri austur um land til Reykja- vikur haustið 1914. (Aður útvarpaö 27. des.). b. Ljóö eftir sænska skáldið Harry Martinsson Jón úr Vör les eigin þýðingar (Aður á dag- skrá 19. marz i fyrra). c. Máttur móöurástar Guðrún Asmundsdóttir leikkona les smásögu eftir Þórarin Haraldsson frá Laufási i Kelduhverfi (Aður útv. 30. des.). 7.15 Létt tónlist Incognito Five leika. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Vala” eftir Ragnheiði Jónsdóttur.Sigrún Guðjóns- dóttir byrjar lesturinn. 18.00 Stundarkorn með Robert Tearsem syngur lagaflokk- inn „Liederkreis” op. 39 eft- ir Schumann. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?”Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Olafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Lýður Björnsson. 19.45 „Vetrarferðin”, laga- flokkur efir Franz Schubert — siöari hluti Guömundur Jónsson syngur, Fritz Weisshappel leikur á píanó. Þóröur Kristleifsson is- lenzkaði ljóðin. 20.20 Ferðir séra Egils Þór- hallssonar á GrænlendiSéra Kolbeinn Þorleifsson flytur f jóröa og siöasta erindi sitt. 20.50 Kvöldtónleikar a. Kvar- tett nr. 2 i c-moll op. 4 fyrir klarinettu og strengjahlióð- færi eftir Bernhard Henrik Crusell. The Music Party leikur. b. Konsert i Es-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit (K365) eftir Mozart. Clara Haskil, Geza Anda og hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leika, Alceo Galliera stjómar. 21.35 Móðir min.Ljóðaþáttur, tekinn saman af Sigriði Ey- þórsdóttur. Lesari með henni: Gils Guðmundsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. Var lesið „Á hljóðbergi" á þriðjudagskvöldið — í sjónvarpinu í kvöld Það má benda þeim sem hlust- Þetta franska ævintýri telst uðu á þáttinn „A hljóðbergi” á vera með sigildari verkum þriðjudaginn á það aö laugar- ævintýrabókmenntanna, og dagskvikmyndin I sjónvarpinu verður gaman að sjá hvernig er byggð á sömu sögunni og þvi verður komiö til skila á sjón- leikarinn Douglas Fairbanks varpsskerminum. yngri las þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.