Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 10
íþróttir um helgino tþróttafréttamenn og ljósmyndarar blaðanna heimsóttu Þorvald golf- kennara i fyrradag. Hér er einn þeirra — Björn Blöndal handknatt- ieiksmaður, spretthlaupari og verðandi golfleikari — að fá tilsögn I helztu undirstöðuatriðunum hjá Þorvaldi.sem er eini starfandi golf- kennarinn hér á landi. Ljósmynd Bj.Bj. Það stærsta: ........ FH- Vfldngur i 1. deildinni i handknattleik karla — borgaruppgjör i blakinu og heimsókn skólaliðs frá USA— þrir stórleikir i körfunni — fallbarátt- an i 2.deild i handknatt- leik karla og landsleikur við USA i handknattleik kvenna. Laugardagur Körfuknattleikur: Iþróttahiísið Seltjarnarnesi kl. 16.00: 1. deild karla. KR-UMFN og síðan HSK-Valur. Iþróttaskemman Akureyri kl. 14.00: 3. deild karla. Tindastóll- KA og síðan Þór-UMFS I 2. deild karla. Skíði: Akureyri: Hermannsmótið. Alpa- greinar. UL í bodminton um nœstu helgi Unglingameistaramót Islands i badminton verður haldið i Iþróttahúsi KR, Reykjavik, 15. og 16. marz nk. og hefst kl. 13.30. Keppt verður i eftirtöldum greinum: Einliðaleik, tviliðaleik og tvenndarleik. Keppt verður i öllum aldursflokkum unglinga. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til formanns B.S.I., Karls Maack, Skipholti 50, Rvk. fyrir 10. marz nk. ásamt þátt- tökugjaldi. Ólafsfjörður: Kristinsmótið. Nor- rænar greinar. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15.30. 2. deild karla. Fylkir-KA og siðan 1. deild kvenna Fram-FH og KR-Valur. Ásgarður Garðahreppi kl. 14.30: 2. deild karla. Stjarnan-Þór og siðan Breiðablik-ÍBK. Júdó: Brautarholt 18 kl. 13.00. Tvimenningskeppni JSI. Blak: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 15.30. B-mótið. Þór-lslendingur. Sunnudagur Körfuknattleikur: Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 18.00: 1. deild karla. Ármann- Valur og siðan IS-IR. Iþróttaskemman Akureyri kl. 14.00: 3. deild. KA-Tindastóll. Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 13.00: M.fl kvenna FH-Fram og siðan Haukar-Fram i 2. deild karla. Blak: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 16.30. Islandsmótið. Vikingur- Þróttur. Laugarvatn kl. 15.30: B-mótið. Stigandi-HK. Laugardalshöll kl. 21.30: North Carolina University-Reykjavik- urúrval. A undan Þróttur-Breiða- blik i Islandsmóti kvenna. Skiði: Akureyri: Hermannsmótið. Alpa- greinar. Ólafsfjörður: Kristinsmótið. Nor- rænar greinar. Jiídó: Brautarholt 18 kl. 13.00 Unglingameistaramót Islands 17 ára og yngri. Ilandknattleikur: Laugardalshöll kl. 15.25. 2. deild karla. Fylkir-Þór. Yngri flokkarnir á undan og eftir. Asgarður Garðahreppi kl. 14.00: 2. deild karla. Stjarnan-KA. Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 20.15: 1. deild karla. Haukar-Ármann og siðan FH-VIkingur. íþróttahúsið Hafnarfirði kl. 11.00: Landsleikur i handknattleik kvenna. Island-Bandarikin. Breiðholtshlaup ÍR kl. tvö. Landsflokkaglíman um aðra helgi Landsflokkagliman 1975 verður háð i Reykjavik laugardaginn 22. marz nk. Keppt verður i þrem þyngdar- flokkum fullorðinna og i aldurs- flokkum unglinga, drengja og sveina. Allir glimumenn innan vébanda GLI hafa rétt til þátt- töku. Þátttökutilkynningar burfa að hafa borizt fyrir 15. marz i póst- hólf 997 Reykjavik. Mótanefnd GLI Bikarkeppni í sundi Bikarkeppni Sundsambands Is- lands fer fram i Sundhöllinni i Reykjavik dagana 21. 22. og 23. marz n.k. Keppt verður i 28 grein- um, og er þátttaka bundin við tvo keppendur i hverja sundgrein og einá sveit i hvert boðsund frá hverju félagi. Þátttöku ber að tilkynna á timavarðarkortum til stjórnar SSI fyrir kl. 15,00 laugardaginn 15. marz n.k. Niðurröðun i riðla fer fram á skrifstofu SSI i Laugardal á fyrrgreindum tima, og er æskilegt að fulltrúar frá félögunum mæti þar. Margir vilja lœra golf Annað golfnámskeið Þorvalds Ásgeirssonar golfkennara er nú að hefjast. Fyrra námskeiðið heppnaðist mjög vel — á það komu 24 nýliðar og margir lengra komnir mættu á það til skrafs og ráðagerða fyrir sumarið. Á þessu námskeiði sem nú er að hefjast verður kennt mánudaga frá kl. 17,00 til 19,00 og eftir sam- komulagi. Hægt er að taka tvo til þrjá I tima i einu, svo þetta er upplagt fyrir vinnufélaga og kunningja, sem hafa áhuga á að læra golf. öll nauðsynleg tæki eru á staðnum. Timana má panta i sima 42410 fyrir hádegi alla daga. Ég ætla að reyna að ná samkomu- lagi við þessar . verur. ' S Tibúinn, Greipur. Ég ætla að reyna að frelsa N*bau..... Kristalsfólk á X Teitur. þú getur ekki samið við þá Þeir hafa ekkert hjarta né tilfinn- v ingar. ' Ljósiðer fæða okkar, drykkur Mannfólkið er skepnur, við þurf um að nota skinn ykkar til að fægja okkur... w tll að ná /í'/' s Ijósinu---"JLk og vopn V Af hverju ráðizt þið á mannfólkið eins og skepnur? Eldingu lýstur niður i risaegg úr lifandi kolum.... er hefur að geyma hinn risastóra eldfugl! A stuttu lifsskelði slnu þá nær hann að varpa frá sér eldeggjum.... síðan steypir hann sér i gp3’ logandi endalok^T'/liWTnV^^^ coA/rv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.