Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 8. marz 1975 15 Ahh! Bara að maður væri , núyngri....! . ' Maður kemst næst ^ æskunni með þvi aö endurtaka vitleysurnar •>>frá i gamla daga SIGGI SIXPEMSÁRI Norðaustan stinningskaldi, léttskýjað. Þú yngist ekki með þvi að standa hérna vinur Vildir þú vera i slemmu á spil norðurs-suðurs? Ef svo — hvort heldur þá i spaða eða tigli? Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. * Á86 ¥ K * AKDG97 * 532 ♦ KG *D987642 ♦ 83 ♦ 84 ♦ 942 ¥ 10 ♦ 1042 *KD 10976 ♦ D10753 ♦ AG53 ♦ 65 ♦ AG Á HM á Bermuda sögðu Italarnir þannig á spilið i leiknum við Frakka: Norður Austur Suður Vestur Belladonna ' Garozzo 1 L pass 1 S 2 H 3 T pass 3 S pass 4 H pass 4 Gr . pass 5 T pass 6 T pass Eftir þessar sagnir hefði Boulanger i austur átt að finna útspilið, sem hnekkir slemm- unni — laufakóng. En hann spilaði út i lit félaga sins, Svarc, hjartatiu. Belladonna var þá ekki lengi að vinna spil- ið. Tók þrisvar tromp eftir hjartakóng, og siðan spaðaás. Andaði léttar, þegar gosinn kom frá vestri. Einn gjafa- slagur á spaða. Nú, en ef loka- sögnin hefði verið sex spaðar i norður. Þá þýðir ekki að spila út laufakóng — nei, hjartatiu út i byrjun hnekkir spilinu, þvi spaðania austurs verður þá lykilspil. Bridsinn er marg- slungið spil. A hinu borðinu spilaði Italinn Pittala 4 hjörtu dobluð á spilvesturs — Frakk- land fékk 900, en tapaði 10 impum. A mánudag skulum við athuga spilið á ný — sjá hvað skeði þar i leik Braziliu og Indónesiu. A sænska meistaramótinu i fyrra kom þessi staða upp i skák Christer Niklasson, sem hafði svart og átti leik, og Nordström. * kt i £ i i i i i i 4} i S i H i ■■ ÉÉi 29. — — Dc6!! 30. Hxe2 — Bxf3 31. Bxc3 — Bxg2+ 32. Kgl — dxc3 33. Db3+ — Kh7 34. He3 — Bh3 35. f3 — Db6 og hvitur gafst upp. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 7.-13. marz er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema iaugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Auglýsing um skoðun ðkurita Með tilvisun til fyrri auglýsingar ráðu- neytisins um skoðun ökurita i stýrishúsi i dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hefur ráðuneytið hlutast til um að skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tima dagana 11-15 mars n.k. til hagræðis fyrir viðkomandi bifreiðastjóra. Þriðjudagur 11. mars kl. Miðvikudagur I2.mars kl. Miðvikudagur 12. mars kl. Fimmtudagur 13.mars kl. Föstudagur 14. mars kl. Laugardagur 15. mars kl. 13-18 Borgarnes v/Bifreiðaeftirlit 20-12 Laugarbakka, Miðfirði 15-18 Blönduós v/Bifreiðaeftirlit 10-14 Sauðárkrókur v/Bilaverkst.K.S. 9-20 Akureyri vÞórshamar 11-16 Húsavik v/Bilavefkst. Jóns Þorgr. Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur á framangreinda staði. Komi umráða- menn viðkomandi bifreiða þvi ekki við að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu timum verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðis- ins Suðurlandsbraut 16, Reykjavik fyrir 1. april n.k. Fjármálaráðuneytið, 7. mars 1975 Fundartimar A.A. Fupdartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 23, miðnætursamkoma — unglingar syngja og vitna. Sunnudag kl. 11, helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnu- dagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Verið velkomin. Heilsugæzla Kynfræðsludeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla mánudaga kl. 17-18. Föstudaga kl. 10-11. Ráðleggingar um getnaðarvarn- ir. Þungunarpróf gerð á staðnum. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Skrifstofa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögurn kl. 15-16og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Austin Mini ’74 Saab 99 SE ’71, sjálfsk. Fiat 127 '74 Fiat 128 ’73 Fiat 128 sport ’73 Fiat 132 1600, ’73, ’74 Renault R5 ’73 Mercury Comet ’74 Chevrol. Pick up ’72 Chrysler station ’70 Bronco ’72, '73 Willys ’47, m. blæju Opel Commondore ’71 Volga ’73 Merc. Benz 280 SE ’74 Peugeot 504 ’74, station. Opiu á kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 ■ Simi 14411 Hótel Saga: Hijómsveit Ragnars Bjamasonar. Glæsibær: Asar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Hótel Borg: Einkasamkvæmi. Tjarnarbúð: Haukar. Silfurtunglið: Sara. Skiphóll: Næturgalar. Sigtún: Pónik og Einar. RöðuII: Bláber. Klúbburinn:Hafrót og hljómsveit Guðm. Sigurjónssonar. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Bústaðakirkja. Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Breiðholtsprestakall. Sunnudagaskóli kl. 10.30 i Breið- holtsskóla. Messa kl. 2 I Breið- holtsskóla. Sr. Lárus Halldórs- son. Árb æ jarpre sta kall. Bamasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Sr. Jó- hann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Valdimar Guðmundsson yfir- fangavörður prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes. Barnasamkoma kl. 10.30 i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Ásprestakall. Bamasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Sr. Grimur Grimsson. Fíladelfia. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn Gunnar Bjarnason ráðu- nautur og Einar Gislason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Föstumessa kl. 2. Litanian sungin. (Passíusálmar). Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum við Oldugötu. Frú Hrefna Tynes talar við börnin. Grensássókn. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Altarisganga. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 4. Jón Dalbú Hróbjartsson skólaprestur. Alt- arisganga. Kirkjukaffi i safnað- arheimilinu eftir messu i umsjá Kristilegra skólasamtaka og Kristilegs stúdentafélags Kvöldbænir mánudaga til föstu- dags. Sóknarprestar. Kirkja Óháða safnaðarins. Hátiðarmessa kl. 2 i tilefni af 25 ára afmæli safnaðarins. Sr. Emil Björnsson. Kársnesprestakall. Bamaguðsþjónusta i Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Arni Páls- son. Digranesprestakall. Barnaguðsþjónusta i Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árelíus Nielsson. Óska- stundin kl. 4. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirk ja. Messa kl. 11. Ath. breyttan tima. Bamaguðsþjónustan fellur niður. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Amgrlmur Jónsson. AlgjýéuhaitEdnn hf Vegna framkominna óska er frestur hlut- hafa til að skrá sig fyrir hlutafjárauka framlengdur til 15, mai 1975. Alþýðubankinn h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.