Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 8. marz 1975 3u bjargaölrlifi minu, Urando,”?/ segirTarzan. ,,Ég gleymi þvi ekki. En nú skulum viö veiða, ég er svangur.” En áður en Orando nær að svara, koma þeir auga á mannveru, sem liggur á jörðinni. Þar með . „Þekktir þú hann?” ljón ráðizt á hann og spyr Tarzan.,,Þetta rp Hrenið hann.” / ■ n! jj er vinur minn ^lMM|„Nei," svarar ..æI'í Umwegi.” segir P.jJElfei Tarzan. — ^^Æ^jcí^JOrando, yfirbugaður C'iTIjI -hér hafa WfiSgA II af sorg. „Það hefur i'^Vhlébarðamenn ftSiS U W! V)" irnir verið að ,:;wí j/\ ] | KroS verki. Við skul um elta þá og / / / 'í II hefna vinar vVií /f 1 í j \ |/ Bhfns '* k\Lk\V ÆIW Wgl \ i W r® Copr 1949 ld(4< RiCf Burroufhs Inc ImRfíU S Pil r / 3E-1 Hpbr/ Disir bv l nilfd Ft-alure Syiuíu’.Tlu. 1 Gott, að þú komst með franskbrauðið!! '?//>(?/?> í//// c^'" ^y// Vélverk hf. bílosola Til sölu Chevrolet Nova ’74, Vauxhall Viva '68, ’70 og ’73, Land-Rover disil ’71, Mercury Cougar ’67, VW 1600 TL ’73, frambyggður Rússajeppi ’74, Plymouth Duster ’73, Land-Rover bensin ’74, Saab 99 ’71 og ’74, Ford Transit disil ’73, Datsun disil ’71, VW Passat '74, Peugeot station ’72, Fiat 125 special ’71, Hiliman Hunter ’70, Datsun 1200 '73, Taunus 17 M ’67, Sunbeam Arrow 70, Mercedes Benz sendiferða-týpa 408 ’69, JCB traktorsgröfur ’65 og ’69. Leitið uppl. Opið á laugardögum. Vélverk hf. Bíldshöfða 8. Simi 85710 og 85711. Nauðungoruppboð Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavikur verður opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, laugardag 15. marz nk., og hefst þaö kl. 13.30. Seldar verða vörubirgðir gjaldþrota byggingavöruverzlunar, svo sem málningarvörur, ýmsar byggingavörur og mikið magn handverkfæra. Einnig verða seldar skrifstofuvélar og bókhaidsvél, ritvéiarborð, sjónvarpstæki o.fl. — Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn IReykjavik. Lausafjáruppboð Nauðungaruppboð verður haldið laugardaginn 15. þ.m.kl. ' 14 við Bilasölu Hafnarfjarðar við Lækjargötu á eftirtöldum munum: Bandsög, bókhaldsvél, frystikistu, 6 fsskápum, 5 sjónvörpum, sófasetti, bókaskáp, þvottavél, prentvél, loftpressu og bifreiðunum R-26748, R-28921, P-910, 1-1278, Y-1573, G-109, G-279, G-712, G-860, G-873, G-971, G-977, G-1083, G-2517, G-2725, G-2841, G-3061, G-3293, G-3711, G-3536, G-3435, G-4227, G-4607, G-5378, G-5649, G-6477, G-7117, G-7161, G-7270, G-7345, G-7756, G-8149, G-8557, G-9209, G-9366, G-9430. Auk þess verða seldir fjórir hestar. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, 7. marz 1975. Nauðungaruppboð sem auglýst var 173., 75. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á eigninni Reykjavikurvegi 68, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Jónssonar o.fi., fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjáifri þriðjudaginn 11. marz 1975 ki. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Seljaiandi 7, þingl. eign ólafs Þ. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudag 12. marz 1975 ki. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Listsýning íslenzkra kvenna árið 1975 i sýningarsölum Norræna hússins er opin daglega kl. 14:00-22:00 til 11. marz n.k. Kaffistofan verður opin á sýningartima. MFÍK — FÍM NORRÆNA HÍJSIÐ GAMLA BIO Allt i lagi vinur Ný western-gamanmynd I Trinity-stil með hinum vinsæla Bud Spencer i aðalhlutverkinu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Morðin í strætisvagninum ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Siðustu sýningar KOPAVOGSBÍO Þú lifir aðeins tvisvar Aöalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. TONABIO Flóttinn mikli Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikngynd, byggö á sannsögulegum atbúröum. I aðalhlutverkum eru úrvalsleik- ararnir: Steve McQueen, James Garner, James Coburn, Charles Bronson, Donald Pleasence, Richard Attenborrough ISLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ■I.TH.IIVÍH'M Sólskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti viö illkynjaðan sjúkdóm að striöa. Söngvar I myndinni eru eftir John Denver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Yo- ung. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráöskemmtileg brezk gaman- mynd I litum með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.