Vísir - 14.03.1975, Page 8

Vísir - 14.03.1975, Page 8
HBH9H 0 mf. HHBBH Æ_s«&3t£W "!W ’ Æfáiii Vlsir. Föstudagur 14. marz 1975. Vlsir. Föstudagur 14. marz 1975. KR ótti kvöldið! KE-ingar komu tveim liöum I undanúrslit I bikarkeppninni I körfuknattleik i gærkvöldi, en þá voru tveir leikir leiknir I Laugardals- höllinni. A-Iiö KR sló út Njarövikurliöiö meö 94 stig- um gegn 91, og B-liöiö sló út 2. deildarliö Fram meö 67 stigum gegn 62. Þar meö kom- ust bæöi KR-liöin I undanúrslit, en þar eru fyrir Armann og llklega ÍS, sem á aö leika viö 3. deildariiö tBK I kvöld. Leikur KR a og UMFN var mjög góöur leikur — hörku varnir og fjörugur sóknar- leikur. Þaö var rétt I lokin, sem úrslitin voru ráöin, en þá náöi KR þeirri forustu, sem nægöi. Leikur KR b og Fram var einnig mikill baráttuleikur, þar sem aöeins 5 stig skildu, þegar yfir lauk. A sunnudaginn veröa tveir stórleikir á boöstólum I körfunni. Fallleikur- inn á milli HSK og Snæfells og toppleikurinn á milli KR og ÍR —klp— GrasfyrirVíkinga Byrjaður er undirbúningur á Vlkingsvell- inum viö Hæöargarö, svo ieikmenn 1. deild- arliðs félagsins geti æft þar á grasi I sumar. Völlurinn veröur tyrföur svo fljótt sem unnt er —og I sumar veröa einnig framkvæmdir á svæði félagsins I Fossvogi. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings veröur sunnudaginn 23. marz kl. 20.00 I félagsheimilinu. —hslm. Fœr ÍR að halda bóðum stigunum? AUt útlit er fyrir, aö tR haldi báöum stigun- um I ,,neta- og kæruleiknum” viö Armann 11. deild, sem Armann kæröi á þeim forsendum, aö skýrslan heföi veriö ranglega útfyllt. Dómstóll hér heima haföi dæmt leikinn ólöglegan, en I gær barst skeyti frá Alþjóöa körfuknattleikssambandinu, FIBA — sem hnekkir þeim dómi. Þar segir,. aö eftir aö starfsmenn og fyrirliöar hafi undirritaö skýrsluna, sé ekki hægt aö koma meö athugasemd né kæra leikinn..” Kristinn Stefánsson formaður dómstóls KKt, sagöi, aö ÍR myndi áfrýja á þessum grundvelli, og yröi máiiö liklega tekiö fyrir og afgreitt um helgina. _klp_ Nú er Svíinn ungi stigi á eftir meistaranum mikla! — Ingimar Stenmark sigraði í stórsvigi í Sun Valley í gœr og hefur nú 225 stig — Gustavo Thoeni hefur 226 stig, en Klammer, Austurríki, 215 Ingimar Stenmark I stórsvigi I keppninni um heimsbikarinn. Kópavogshátíð í Garðahreppi Breiöablik heldur upp ó 25 ára afmæli sitt meö mikilli iþróttahá- tiö I „græna salnum” I Garöa- hreppi á morgun. Hátiöin hefst kl. 14,00 og veröur keppt I blaki, knattspyrnu, hand- knattleik, gllmu, körfuknattleik og frjálsum iþróttum. Keppt verður viö lið úr öörum félögum og einnig munu stjórnir ýmissa deilda heyja keppni I knattspyrnu og handknattleik. Húsiö er ölium opiö, og er þaö von forráðamanna Breiöabliks, aö sem flestir velunnarar félags- ins mæti. Þaö veröur erfitt — já, mjög erfitt aö komast framúr Gustavo Thoeni I stigakeppninni. Ég er betri I stórsvigi en svigi — keppi alls ekki I bruninu — og eftir eru þrjú mót. Svig I Sun Valley — brun og stórsvig I Val Gardena á ttallu 21.-24. marz, sagöi frekn ótti, sænski strákurinn, Ingimar Stenmark, I nótt — eftir Isl. tima — þegar hann haföi sigraö meö glfurlegum yfirburöum I stórsvigi I Sun Valley I Bandarlkjunum. Hann veröur 19 ára I næstu viku — og landar hans eru aö ærast af stolti vegna frábærs árangurs þessa unga pilts frá Tannaby, sem nú keppir I fyrsta skipti um heimsbikarinn. Hvar sem tveir menn hittust I Svlþjóö I morgun, var ekki um annað rætt en Ingi- mar — Ingimar stolt Svia. — Ég náöi ekki miklu rennsli — en urðu hins vegar ekki á nein mistök. Atti I nokkrum erfiöleik- um meö andardráttinn vegna kvefs og hálsbólgu, sagöi Ingimar eftir aö hann haföi náö beztum tima I báöum umferöum I stór- sviginu I Sun Valley — og hlaut 25 stig, en Thoeni náöi sér I sjö stig. Aðeins eins stigs munur er á þeim og stigatalan er þannig: l.Thoeni, Itallu 226 2. Stenmark.SvIþjóö, 225 3. F. Klammer, Aust. 215 4. P. Gros, ttaliu, 176 5. Haaker, Noregi, 127 6. Hinterseer, Aust. 111 7. Plank, ítallu, 88 8. Grissmann, Aust. 84 9. de Chiesa, Italiu, 71 lO.Ochoa, Spáni, 66 Eftir fyrri umferöina var Ingi- mar meö 2.74 sek. betri tima en Thoeni. Hann keyröi á 1:20.80 mln. Thoeni á 1:23.54, en I ööru sæti var Piero Gros meö 1:23.18 mln. Svlinn meö krullaöa háriö og með afbrigöum feiminn lét ekki þar viö sitja, skellti ítölunum enn betur aftur fyrir sig I slöari um- ferðinni, sem hann keyröi af miklu öryggi. Gros, sigurveg- arinn I keppninni um heimsbikar- inn 1974, varö annar og Thoeni, sem sigraði frá 1971-1973, 3ji. Úrslit uröu þessi: l.Stenmark, Svlþjóö, 2:39.08 2. Gros, Itallu, 2:42.06 3. Thoeni, Itallu, 2:42.31 4. Jones,USA, 2:43.67 5. Hinterseer, Aust. 2:43.89 ö.Pragetzi, Sviss, 2:44.84 Franz Klammer varö aöeins I 21. sæti og hann hefur nú litla möguleika til sigurs I keppninni — sigrar nær undantekningarlaust I • • 114 stiga forusta Onnu-Maríu Hin dökkhæröa, 17 ára svissneska stúlka, Lisa-Maria Norerod sigraöi I stórsvigi I Sun Valley I gær og hækkaöi um þrjú sæti — fór upp I sjöunda sæti. Anna-Maria Moser Pröll jók stigaforskot sitt — hefur fyrir löngu sigraöog er nú 114 stigum á undan Hanny Wenzel, Lichten- stein, sem er i ööru sæti. Úrslit I stórsviginu I gær. 1. Morerod, Sviss 1:14,91 2. Kaserer, Aust. 1:14.94 3. Serrat, Frakkl. 1:15.41 4. Kreiner, Kanada 1:15.46 digiciu uiii ucigiiid. —Klp— f j m m jpp Ægir meistari TlU TeiigU gUllur Ægir varð Reykjavlkurmeistari I sund- knattleik þriöja áriö I röö, þegar liöiö vann KR I Sundhöllinni I gærkvöldi 8-7. Leikurinn var bráðfjörugur, og þaö var ekki fyrr en um miðjan leik, sem Ægir náöi forustu. KR-ingar skoruöu tvö fyrstu mörk leiksins — komust svo I 3-1, en Ægir jafnaöi I 3-3 I fyrstu lotu. 1 annarri skoraöi KR fyrst, 4-3, en Ægir jafnaði og komst I 5-4 og siðan I 6-4 I þriðju lotunni. Mikiö fjör var I lokin — KR- ingar skoruðu þrisvar, en Ægir tvisvar og tryggöi sér þar meö sigurinn. Fyrri leik lið- anna lauk með sigri Ægis 10-5. Fjögur vlti voru dæmd á Ægi I gærkvöldi, og skoraöi Ólafur Gunnlaugsson úr þeim öll- um hjá hinum reynda markverði Ægis, Hall- dóri Hafliðasyni, sem leikið hefur I áratugi I sundknattleiknum. Guöjón Guönason var markhæstur hjá Ægi meö þrjú mörk. Ægir fékk tvö viti I leiknum og var skorað úr öðru. —hslm. Norwich kaupir frœgan kappa! Til stóð — og sennilega hefur veriö gengið frá kaupunum rétt fyrir miðnætti, þó nánari fréttir hafi ekki borizt — aö einn frægasti knattspyrnumaður Englands, Martin Peters, Tottenham, sem veriö hefur fyrirliði enska landsliðsins og Tottenham til skamms tíma, færi til Norvvich og kaupverð 60 þúsund pund. Hann var fyrsti ,,200 þúsund punda” leik- maður Englands eða þegar Tottenham keypti hann frá West Ham — mjög óvænt — fyrir nokkrum árum. Peters er 31 árs og leikur sennilega sinn fyrsta leik með Norwich á laugardag gegn Manch. Utd. á Old Traf- ford. Þar skoraði hann fjögur mörk fyrir Tottenham I október 1972 svo liklega eru leik- menn Manch. Utd. ekki hrifnir að fá hann sem mótherja ó laugardag. Tottenham vann þá 4-1. í gær var síðasti söludagur á brezkum leikmönnum I vor. Aðeins var þó skýrt frá þessari hugsanlegu sölu á Peters I fréttum BBC, svo og að Leicestcr væri að hugsa um að kaupa Chris Garland, Chelsea, á 100 þús- und pund. —hsim. Sveinn Björnsson stórkaup- maður afhenti I gær tiu golfleik- urum Omega gullúr af beztu gerö fyrir þaö afrek aö hafa fariö „holu I höggi” I golfkeppni hér á landi á s.I. þrem árum. Óskadraumur hvers golfara er aö fara a.m.k. einu sinni á ævinni „holu I höggi”. En llkurnar á aö geta það eru hverfandi litlar, ef marka má útreikning, sem raf- eindarheilar hafa gert I þvl sam- bandi. Þeir segja, aö I 18 holu hring á velli af venjulegri lengd séu líkurnar 10378 á móti einum, og á einni holu séu þeir 42925 á móti einum, að það takist!! Þeir tlu, sem fengu gullúr I gær, voru þessir: Hermann Magnús- son GV, Bert Hanson GN, Guö- mundur S. Guðmundsson GR, Björn Þórhallsson Akranesi, Svan Friögeirsson GR, Agúst Þór i Eiriksson GK, Jóhanna Ingólfs- dóttir GR, Siguröur Héöinsson GK, Ingólfur Isebarn GR og Sigurjón Gíslason GK. Allir voru mættir við athöfnina nema Sigurður, sem er á loðnu- veiöum, og Sigurjón, sem er aö taka þátt I golfkeppni á Spáni þessa dagana. Sveinn Björnsson afhenti úrin, en þeim fylgdi einnig litill bikar til eignar. Sjálfur var hann sæmdur gullmerki GR fyrir dyggan stuöning við Iþróttina á liönum árum. Páll Asgeir Tryggvason forseti Golfsambandsins tilkynnti, að reglunum um veitinu gullúranna yröi nú breytt. Þau yröu aöeins afhent þeim, sem færi „holu I höggi” I meistaramótum klúbb- anna og á tslandsmóti I framtíö- inni. —klp— 5. Moser-Pröll, Aust. 1:15.84 6. Wenzel, Lichtenst. 1:16.30 7. Clifford, Kanada 1:16.41 8. Nelson,USA 1:16.79 ■i I úr- Huginn slit í 3. deild Öll Austfjarðaliðin með 4 stig en Huginn er með unna kœru Þróttur Neskaupstað sigraöi Austra frá Eskifiröi I siðasta leiknum i Austfjaröariölinum I 3. deildinni I handknattleik I fyrra- kvöld meö 29 mörkum gegn 18. Leikurinn fór fram á Neskaup- stað og var anzi haröur. Lauk honum meö þvl, aö menn spörk- uöu I afturendann á hver öðrum og um tlma lá viö allsherjar slagsmálunú Þrjú liö kepptu I Austfjaröariöl- inum — Þróttur, Austri og Hug- inn. Fengu þau öll 4 stig, en trú- lega fer Huginn Seyöisfiröi I úr- slit, þar sem liðiö á svo gott sem unna kæru I einum leiknum, og“ fær þvl 6 stig. Úrslitaleikirnir I 3. deild svo og aörir úrslitaleikir I Islandsmótinu fara fram fyrstu tvær helgarnar I april, og veröur 3. deildin líklega leikin I Hafnarfiröi. Þar keppa þrjú lið — Leiknir Reykjavlk — Huginn Seyöisfiröi og annaöhvort Dalvik eða Ólafsfjörður, en þau leika sina leiki nú um helgina I Norðurlandsriðlinum. —klp— 9. Lukasser, Aust. 1:16.83 10. Nadig, Sviss, 1:16.91 Stigatala er nú þannig: 1. Anna Maria 288 stig. 2. Wenzel 174 stie 3. Rosi Mittermaier, V-Þyzka- landi, 162 stig 4. Zurbriggen, Sviss, 151 stig 5. Maria-Theresa Nadig 143 stig 6. Cindy Nelson 135 stig 7. Lisa-María Morerod 126 stig 8. Serrat 121 stig 9. Zech- meister, V-Þýzkalandi 109 stig og 10. Kaserer 92 stig. — hslm. bruninu, en 'fær svo varla stig I svigi eöa stórsvigi. Gustavo Thoeni er hins vegar mjög alhliða sklöamaöur — getur náð I stig jafnt I svigi og stórsvigi sem bruni. Sigur Ingimars I gær var hinn þriöji hjá honum I síðgri hluta keppninnar — það er vestan hafs — I fimm mótum. Hann sigraöi bæöi I svigi og stórsvigi I Japan slöast I febrúar, en gekk ekki eins vel I Kanada. — hslm. Jóhannes f œr að leika með Holbœk I Danska knattspyrnusambandiö samþykkti I gær aö Jóhannes Eö- valdsson fengi aö leika meö Hol- bæk I 1. deildarkeppninni frá og meö 1. maln.k. Mun hann missa 4 til 6 léiki úr deildinni, en aftur á móti má hann leika strax I bikar- keppninni, sem hófst I fyrrahaust. Holbæk á aö leika I undanúrslit- um bikarkeppninnar viö Ballerup á sklrdag, og ef liöið sigrar I þeim leik, eru Jóhannes og félagar hans komnir I úrslit I Idrætspark- en 8. mal. _klp— Landsliðið í œfinga- ferð til Akureyrar! Karlalandsliöiö i handknattleik veröur á Akureyri um helgina, þar sem þaö mun leika æfinga- leiki og æfa fyrir landsleikina viö Dani, sem veröa I Laugardals- höllinni um aöra helgi. A morgun leikur landsliöið viö Þór I Iþróttaskemmunni kl. 15,30 — æfingar veröa á sunnudags- morguninn — en slöan er leikiö við KA eftir hádegi. A milli æfinga og leikja munu landsliðs- mennirnir selja Akureyringum happdrættismiöa HSI, og er þaö bæði gert til aö standa straum af þessari ferð og öörum kostnaði viö landsliðiö I vetur. Birgir Björnsson þjálfari lands- liðsins sagöi okkur I gær, að hóp- urinn sem færi noröur yröi skipaöur sömu mönnum og I siðustu landsleikjum. Einar Magnússon og Björgvin Björg- vinsson yröu þó ekki meö, og Bjarni Jónsson léki meö fyrri leikinn, en Höröur Sigmarsson þann slöari. Haukarnir ættu leik I bikarnum við KA á laugardag og Þróttur leik viö Fylki I deildinni á sunnudag. —klp— Þetta eru piltarnir, sem uröu tslandsmeistarar unglinga I júdó um slðustu helgi. Taliö frá vinstri: Viöar Guöjohnsen, Styrmir Sigurösson og Jökull Jörgensen. Ljósmynd: Bj.Bj. Viðar bar höfuð og herðar yfir hina! Islandsmeistaramót I judú fyrir unglinga 15—17 ára var haldið s.l. sunnudag. Þar komu fram marg- ir efnilegir judomenn, sem sumir hverjir hafa náö ótrúlegri leikni I þessari vandasömu Iþrótt. Keppt var I þremur þyngdar- flokkum, og uröu úrslit þessi: Piltar undir 58 kg. 1. Jökull Jörgensen JFR 2. Heimir Guöbjörnsson JFR 3. Hlynur Hinriksson A Piltar 58—65 kg. 1. Styrmir Sigurðsson Á 2. Siguröur Ingason A 3. Marteinn Ingi, Gerplu Piltar yfir 65 kg. 1. Viöar Guöjohnsen Á 2. Sigurður Á. Gunnarsson JFR 3. Magnús Þóröarson UMFG Allir þessir piltar sýndu góö til- þrif og lofa góðu um framtlöina. Segja má, aö Viöar Guöjohnsen V I N N I N G U R: ~ Ibúd að verðmaeti * kr. 3.500.000 • VIÐ KRUMMAHÓLA 61 RCYKJAViK £ ! Ibúðin verðurtjbúin undii tréverV m«a bUakýli.j »9 vtríiir n. íúh tm —j tomlíKivr er >1 wi..rvfW# srt-vnv I' q, ’l ; ", V S/J A w\ ffHbw ^ iN5 MUNIÐ ibúöarhappdrætti H.S.Í 2ja herb. íbúðaö verðmæti kr. 3.500.00. Verö miöa kr. 250. Hópurinn sem Sveinn Björns- son, sem er á miðri mynd i fremri röð, afhenti gullúrin I gær. Aftariröð frá vinstri: Her- mann Magnússon, Björn Þór- hallsson, Bert Hanson, Ingólfur ísebarn, Agúst Þ. Eirlksson, Svan Friðgeirsson og Guö- mundur S. Guðmundsson. Fremri röð: Lóa Sigurbjörns-- dóttir, sem tók við úrinu fyrir eiginmann sinn Sigurö Héðins- son, Sveinn Björnsson og Jó- hanna Ingólfsdóttir, sem er 3ja Islenzka konan, sem fer holu I höggi I golfkeppni hér á landi. Ljósmynd Bj.Bj. beri höfuö og heröar yfir hina bæði hvað stærö, styrkleika og kunnáttu snertir. Af hinum vakti Sigurður A. Gunnarsson einna mesta athygli, og er þar greini- lega mikiö efni á feröinni. Islandsmót fyrir drengi 11—14 ára var einnig háö s.l. sunnudag, og voru keppendur geysimargir. Keppt var I fjórum þyngdarflokk- um, og uröu þessir sigurvegarar: Arnar Danielsson UMFG Sœmilegt gólf- rými hjó Svíum Svlar munu mjög fljótlega haida meistaramót sitt I innanhússknattspyrnu karla og kvenna. Er það mikiö mót, senv fram fer I deildum eftir enn stærri undankeppni, sem staöiö hefur að undanförnu. Úrslitaleikirnir I mótinu fara fram I Lugenthöllinni I Falum, sem er 88x45 metrar á stærö. Til samanburðar má geta þess, aö gólfflöturinn i okkar stærsta Iþróttahúsi — Laugardalshöllinni er 45 x 35 metrar!! -klp- Gunnar Jóhannesson UMFG Óli Bieltvedt A Gunnar Rúnarsson UMFG I þessum aldursflokki voru þaö Grindavlkurstrákarnir, sem sýndu beztu frammistöðuna eins og svo oft áöur. Landsleikur felum! / I Japan sigraöi I Asiuriðlin- um I handknattleik kvenna i undankeppni heimsmeist- arakeppninnar. Japan lék til úrslita viö ísraei og sigraöi meö 22 mörkum gegn 8. Leikurinn fór fram I Tokyo, en komu israelska liösins þangaö og hvar leik- urinn færi fram var haldið leyndu af ótta viö hryöju- verkamenn. Aöeins örfáir starfsmenn og um 50 iþróttafréttamenn fengu aö horfa á leikinn, og fengu þeir ekki aö vita, hvenær né hvar hann væri, fyrr en þeir voru sóttir nokkrum mlnútum áöur en hann hófst. —klp— NCSU vann Víking Bandarlska blakliöiö frá NCSU lék I gærkvöldi viö Vlking I tþróttahúsi Kennaraháskólans og sigraði I leiknum 3:1. Þetta var fjóröi leikur NCS.U á fimm dögum. — Liöiö tapaöi fyrsta Ieiknum fyrir Reykjavfk 3:2, sigraði siöan Laugarvatns- úrvaliö 3:2 og þar næst Mennta- skólann á Laugarvatni 3:1. Slöasti leikur liðsins hér I Reykjavlk verður I kvöld kl. 20,15 I Vogaskóla, og er mótherjinn Þróttur. Á morgun veröur hraö- keppnismót á Keflavikurflug- velli. Þar keppa tvö lið af vellin- um, NCSU og Reykjavlkurúr- valiö. Strax eftir mótiö fer banda- rlska liöið, sem er á þessari mynd út I flugvél og heldur heim. ts- lendingurinn Guðmundur Böövarsson, sem leikur meö þvi, er annar frá vinstri I aftari röö, en hann er einn bezti maöur liösins. —klp— Hann hefuraldrei verið svona stlfur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.