Vísir - 14.03.1975, Síða 11
Vlsir. Föstudagur 14. marz 1975.
11
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KAUPMAÐUR t FENEYJUM
I kvöld kl. 20. uppselt.
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15. Uppselt.
Laugardag kl. 15. Uppselt.
Sunnudag kl. 15.
COPPELIA
6. sýning laugardag kl. 20.
HVERNIG ER HEILSAN?
sunnudaj* kl. 20.
Leikhuskjallarinn:
HERBERGI 213
sunnudag kl. 20.30.
LÚKAS
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15-20.
Simi 11200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
sunnudag kl. 20.30 — 20. sýning.
FJÖLSKYLDAN
eftir Claes Andersson.
Þýðandi Heimir Pálsson.
Tónlist Gunnar Þórðarson
Leikmynd Jón Þórisson
Leikstjóri Pétur Einarsson.
Frumsýning þriðjudag kl. 20.30.
2. sýning miðvikudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30.
247. sýning.
— Fáar sýningar eftir.
Austurbæjarbíó:
ÍSLENDINGASPJÖLL
miðnætursýning laugardagskvöld
kl. 23.30.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16.
Simi 11384.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Simi 16620.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Cleopatra Jones
tslenzkur texti
Tamara Dobson, Shelley Winters.
„007”, „Bullitt” og ,, „Dirty
Harry” komast ekki með tærnar,
þar sem kjarnorkustúlkan
„Cleopatra Jones” hefur hælana.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HflSHOlflBÍÓ
Hinn blóðugi dómari
JUDGE Roy Bean
Mjög fræg og þekkt mynd, er
gerist i Texas i lok siðustu
aldar og fjallar m.a. um
herjans mikinn dómara.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Poul New-
man, Jacqeiine Bisset.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Hefnd ekkjunnar
Hannie Caulder
Spennandi ný bandarfsk
kvikmynd með Raquel Welch I
aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt
Kennedy. Aðrir lelkendur:
Ernest Borgnine, Robert Culp,
Jack Elam.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
En þetta er
sú eina sem
til var!
BÓKASAFN
BÓKASAFN
Þú hefur
eyðilagt
þessa bók!
Ég skal
borga
sektina.
En stærðin passar
ekki alveg inn i
söguna, sem ég sagði
um hann ...
Hum-hum -
já hér
kemur einn
UPPSTOPPUN
ARBÚÐ ALLA
.. Ég
fékk hann
i Laxá
i Dölum!
Norrænir iðnfræðslustyrkir
Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og
Sviþjóðar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa ís-
lendingum til náms við iðnfræðslustofnanir i þessum lönd-
um. — Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli
ályktunar Norðurlandaráðs frá 1968 um ráðstafanir til aö
gera íslenskum ungmennum kleift að afla sér sérhæförar
starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum
ætlaðir
1. þeim, sem lokið hafa iðnskólaprófi eða hliöstæöri
starfsmenntun á Islandi, en óska að stunda fram-
haldsnám i grein sinni,
2. þeim, sem hafa hug á að búa sig undir kennslu í iðn-
skólum, eða iðnskólakennurum, sem leita vilja sér
framhaldsmenntunar, og
3. þeim, sem óska að leggja stund á iðngreinar, sem
ekki eru kenndar á islandi.
Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram,
að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeið og
lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi
eða stundað sérhæfð störf f verksmiðjuiönaöi, svo og nám
við Iistiðnaðarskóla og hliðstæðar fræöslustofnanir, hins
vegar ekki tæknifræöinám. Hugsaniegt er, að I Finnlandi
yrði styrkur veittur til náms I húsagerðariist, ef ekki bær-
ust umsóknir til náms á þeim sviðum, sem aö framan
greinir.
Styrkir þeir, sem I boði eru, nema sjö þúsund dönskum
krónum eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar i norskum og
sænskum krónum, en I Finnlandi 6000 mörkum, og er þá
miöað við styrk tii heils skólaárs. Sé styrkur veittur tii
skemmri tfma, breytist styrkfjárhæðin f hlutfalli viö tíma-
lengdina. Til náms i Danmörku eru boðnir fram fjórir full-
ir styrkir, þrfr I Finnlandi, fimm f Noregi og jafnmargir f
Svfþjóð.
Umsóknunum um framangreinda styrki skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 15. april nk. 1 umsókn skai m.a. skýrt frá náms- og
starfsferli og tekið fram, hvers konar nám umsækjandi
hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnanir.
Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina og meðmæli. Um-
sóknareyðublöð fást f ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
10. mars 1975.
PASSAMYNDIR
fektiar i Bitum
tilbúnar strax I
barna x ffölskyldu
LJOSMYNDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
1 x 2 — 1 x 2
28. leikvika — leikir 8. marz 1975.
Úrslitaröð: 12x — x21 — 212 — xx2
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 98.000.00
37078+ 38346 38346
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr.
9.000.00
1847 5333 9841 10521 35797+ 37013 37585
2127 8044 10517 35699+ 36954 37080+ 38348
+ nafnlaus
Kærufrestur er til 31. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir'28. leikviku
verða póstlagir eftir 1. aprfl.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvfsa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
+ nafnlaus.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN